Morgunblaðið - 07.03.2017, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2017
Mikið sem þeir eru gott inn-
leg í okkar mannlega sam-
félag þættirnir hans Jóns Ár-
sæls Þórðarsonar á Rúv á
sunnudagskvöldum, Para-
dísarheimt. Þar ræðir hann
við fólk sem á við geðrænan
vanda að stríða, og við áhorf-
endur og -heyrendur fáum að
kynnast því um stund hvernig
það er að þurfa á hverjum
degi að glíma við sinn eigin
huga, hvort sem það er bug-
andi þunglyndi, kvíði sem hel-
tekur hverja gjörð, rang-
hugmyndir sem skekkja alla
veröldina, áráttuhegðun,
knýjandi sjálfskaðaþörf, geð-
klofi eða annað sem hamlar
því að fólk geti um frjálst höf-
uð strokið. Eitt af því sem hef-
ur vakið athygli mína er
hversu margt af þessu fólki
sem segir frá örlögum sínum,
hefur sögu að segja af erfiðri
æsku. Margir þeirra sem
koma fram í þættinum hafa
verið lagðir í einelti í skóla og
orðið fyrir ofbeldi af ein-
hverju tagi, ýmist heimilis-
ofbeldi, líkamlegu eða and-
legu eða kynferðisofbeldi.
Verður mér þá hugsað til þess
hversu ljótur sá glæpur er að
skemma viðkvæma barnssál,
brjóta hana niður með einum
eða öðrum hætti, sem verður
til þess að fólk þróar með sér
alvarleg andleg veikindi sem
skerða lífsgæði á fullorðins-
árum og valda mikilli vanlíð-
an.
Örlög þeirra sem
eru veikir á geði
Ljósvakinn
Kristín Heiða Kristinsdóttir
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Jón Ársæll Farsæll frétta-
maður og sálfræðingur.
Morgunblaðið gefur út þann
23. mars glæsilegt
sérblað um HönnunarMars
–– Meira fyrir lesendur
PÖNTUNARFRESTUR
AUGLÝSINGA:
fyrir kl. 12,
mánudaginn
20. mars.
NÁNARI
UPPLÝSINGAR
GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
Hátíðin verður haldin víðs
vegar um Reykjavík þar
sem saman koma íslenskir
hönnuðir og sýna fjölbreytt
úrval nýrrar íslenskrar
hönnunar og arkitektúrs af
margvíslegu tagi.
HönnunarMars
DesignMarch
Reykjavík 23.-26.03.2017
20.00 Atvinnulífið Sigurður
K Kolbeinsson heimsækir
fyrirtæki
20.30 Skólinn okkar Fjallað
er um það gróskumikla
starf sem fram fer í skólum
landsins.
21.00 Ritstjórarnir Sig-
mundur Ernir Rúnarsson
ræðir við gesti sína um öll
helstu mál líðandi stundar.
21.30 Bryggjan Þáttur um
sjávarútveginn.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 America’s Funniest
Home Videos
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Three Rivers
10.35 Síminn + Spotify
13.35 Dr. Phil
14.15 The Good Place
14.40 Top Chef
15.25 Am. Housewife
15.45 Your Home in Their
Hands
16.35 The Tonight Show
17.15 The Late Late Show
17.55 Dr. Phil
18.35 King of Queens
19.00 Arr. Development
19.25 How I Met Y. Mother
19.50 Black-ish
20.15 Jane the Virgin
Skemmtileg þáttaröð um
unga konu sem eignaðist
barn þrátt fyrir að vera
ennþá hrein mey.
21.00 Code Black Læknar,
hjúkrunarfræðingar og
læknanemar leggja allt í
sölurnar til að bjarga
mannslífum.
21.45 Madam Secretary
Bandarísk þáttaröð um
Elizabeth McCord, fyrrum
starfsmann CIA, sem var
óvænt skipuð sem utanrík-
isráðherra Bandaríkjanna.
22.30 The Tonight Show
23.10 The Late Late Show
23.50 Californication
Bandarísk þáttaröð með
David Duchovny í hlutverki
syndaselsins og rithöfund-
arins Hank Moody.
00.20 CSI: Cyber
01.05 Chicago Med
01.50 Bull
02.35 Code Black
03.20 Madam Secretary
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
15.25 Rugged Justice 16.20
Catching Monsters 17.15 Tanked
18.10 In Too Deep 19.05 Rugged
Justice 20.00 Catching Monsters
20.55 Gator Boys 21.50 Ten
Deadliest Snakes With Nigel Mar-
ven 22.45 Bondi Vet 23.40
Catching Monsters
BBC ENTERTAINMENT
16.30 Pointless 17.15 Homes
Under The Hammer 18.05 Rude
(ish) Tube 18.55 The Best of Top
Gear 19.45 QI 20.15 Live At The
Apollo 21.00 Top Gear: India
Special 22.30 Rude (ish) Tube
22.55 QI 23.25 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Chasing Classic Cars
16.00 Mythbusters 17.00 Whee-
ler Dealers 18.00 Fast N’ Loud
19.00 Gold Rush 21.00 Alaska
23.00 Mythbusters
EUROSPORT
15.45 Biathlon 17.30 Horse Ex-
cellence 18.00 Snooker 19.00
Live: Snooker 22.00 Cycling
23.00 Fifa Football 23.25 Foot-
ball 23.30 Nordic Skiing
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.37 Sharkatraz 15.20 Lawless
Island 15.24 The Lion Whisperer
16.11 World’s Deadliest Animals
17.10 Ice Road Rescue 17.48
Surviving The Serengeti 18.37
Turf War 19.00 Nazi Meg-
astructures 19.26 Lion Gangland
20.00 Apocalypse WWI 20.15
Surviving The Serengeti 21.03
Lion Gangland 21.52 Turf War
22.00 Air Crash Investigation
22.41 Lion Gangland 23.00 Loc-
ked Up Abroad 23.30 Turf War
23.55 Apocalypse WWI
ARD
14.10 Sturm der Liebe 15.00 Ta-
gesschau 15.10 Eisbär, Affe & Co
16.00 Tagesschau 16.15 Brisant
17.00 Gefragt – Gejagt 17.50
WaPo Bodensee 19.00 Tagessc-
hau 19.15 Frau Temme sucht das
Glück 20.00 In aller Freundschaft
20.45 Report Mainz 21.15 Ta-
gesthemen 21.45 Letzter Mo-
ment 23.15 Nachtmagazin 23.35
Caramel
DR1
14.30 Hun så et mord 16.00
Landsbyhospitalet 17.00 Fra yt til
nyt 17.30 TV AVISEN med Spor-
ten 18.05 Aftenshowet 19.00
Hammerslag 19.45 Gift ved
første blik – IV 20.30 TV AVISEN
20.55 Sundhedsmagasinet:
Søvnmangel 21.30 Annika
Bengtzon: Røde Ulv 23.00 Dom-
mer John Deed
DR2
14.25 Nilen: en livsfarlig ek-
spedition 16.00 DR2 Dagen
17.30 Er din hjerne mandlig eller
kvindelig? 18.10 På krydstogt i
Antarktis 18.55 Oceanernes
kæmper 19.45 Dokumania: Sek-
ten der stjal børn 21.30 Deadline
22.00 Hemmelige amerikanske
missioner 22.45 Saudi-Arabien
set indefra 23.35 Homeland VI
NRK1
13.05 Attenborough og verdens
største dinosaur 14.15 Brøyt i vei
15.05 Dyrisk kjærleik 16.15 Fil-
mavisen 1956 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.50 Eides
språksjov 17.30 Extra 17.45
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45
Min natur: Svalbard 19.25 I all
slags vær 20.00 Dagsrevyen 21
20.30 Brennpunkt: Den norske
islamisten 21.40 I Larsens leilig-
het: Atle Antonsen 22.10 Kveld-
snytt 22.25 Torp 22.55 Anno
23.35 Lewis
NRK2
12.15 Kvinnenes historie 13.15
Urix 13.35 Dyreklinikken 14.35
Anno 15.15 Med hjartet på rette
staden 16.10 Poirot: Mordet på
seiersballet 17.00 Dagsnytt atten
18.05 I jegerens gryte 18.45 Vi-
ten: Minner som ruster 18.55 Min
mor var tyskertøs 19.25 Torp
20.00 Lisenskontrolløren: Sex
20.30 I Larsens leilighet: Nils Ole
Oftebro 21.00 Hitlåtens historie:
Blue Monday 21.30 Urix 21.50
Visepresidenten 22.20 Fra Hal-
den til Attica 23.15 Urix 23.35
The Newsroom
SVT1
12.35 Bonusfamiljen 13.20 Flic-
korna 14.55 Gomorron Sverige
sammandrag 15.15 Vita vidder
15.55 Vem vet mest? 16.25 Inför
Morgans mission 16.30 Sverige
idag 17.30 Lokala nyheter 17.45
Go’kväll 18.30 Rapport 19.00
Det stora fågeläventyret 20.00
Veckans brott 21.00 Dödstraffets
offer: Min pappa 22.05 Criminal
law
SVT2
15.15 Vetenskapens värld 16.30
Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Världens bästa veterinär 17.45
Det goda livet 18.00 Vem vet
mest? 18.30 Severin 19.00
Hundra procent bonde 19.30
Plus 20.00 Aktuellt 21.00 Sport-
nytt 21.15 Eleonors resa 21.45
My life my lesson 22.45 Finnom-
ani – i Sverige 23.15 Severin
23.45 24 Vision
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
16.45 Íslendingar (Jónas
Árnason) Fjallað er um Ís-
lendinga sem fallnir eru frá
en létu að sér kveða um sína
daga. e)
17.40 Söngvakeppnin –
Lögin í úrslitum
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hopp og hí Sessamí
18.25 Hvergi drengir Þátta-
röð um fjóra ólíka vini; got-
harann Felix, nördið Andy,
fyrirmyndardrenginn Rah-
art og íþróttagæjann Jake.
(e)
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Halli sigurvegari Ný
íslensk heimildarmynd um
Harald Ólafsson (Halla),
hreyfihamlaðan mann sem
var vistaður sem barn á
Kópavogshæli og dvaldist
þar fram á fullorðinsár.
Kerfið dæmdi hann úr leik
og ákvað að hann gæti ekk-
ert lært.
21.15 Castle Höfundur
sakamálasagna nýtir innsæi
sitt og reynslu til að aðstoða
lögreglu við úrlausn saka-
mála. Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Söngvakeppnin –
Lögin í úrslitum
22.30 Horfin (Missing II)
Ung kona finnst í þýskum
smábæ eftir að hafa verið
horfin í ellefu ár en manns-
hvarf hennar tengist ann-
arri týndri stúlku. Rann-
sóknarlögreglumaður sem
annaðist málið á sínum tíma
er staðráðinn í að leysa gát-
una og ferðast m.a. til Íraks
til að fá botn í málið.
Stranglega bannað börn-
um.
23.30 Spilaborg (House of
Cards IV) Frank Underwo-
od situr í Hvíta húsinu og
forsetakosningar eru á
næsta leiti. Sem fyrr svífst
Frank einskis. (e) Bannað
börnum.
00.15 Kastljós (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Teen Titans Go
07.45 The Middle
08.10 Mike & Molly
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Suits
11.00 First Dates
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor UK
16.30 The Simpsons
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Fréttir
19.20 Last Week Tonight
With John Oliver
19.50 Modern Family
20.15 Humans Þættirnir
gerast í heimi þar sem
vélmenni eru notuð sem
þjónar á heimilum en erf-
itt getur verið að greina á
milli hverjir eru mennskir
og hverjir eru það ekki.
21.05 Timeless Spennandi
þættir um ólíklegt þríeyki
sem ferðast aftur í tímann
og freistar þess að koma í
veg fyrir þekkta glæpi
sögunnar.
21.50 Blindspot Önnur
þáttaröðin af spennuþátt-
unum um Jane, unga konu
sem finnst á Times
Square en hún er al-
gjörlega minnislaus og lík-
ami hennar er þakinn húð-
flúri.
22.35 Class Divide
23.50 Grey’s Anatomy
Þrettánda þáttaröð þessa
vinsæla dramaþáttar.
00.35 Wentworth
01.25 The Heart Guy
02.10 Rapp í Reykjavík
02.45 The Gallows
04.05 Covert Affairs
04.50 NCIS
05.35 Containment
10.45/16.20 Song One
12.15/17.50 Phantom of
the Opera
14.35/20.10 Admission
22.00/03.25 Arthur Newm.
23.40 The Game
01.50 Generation Um…
03.25 Arthur Newman
07.00 Barnaefni
16.24 Svampur Sveinsson
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur
17.00 Strumparnir
17.22 Hvellur keppnisbíll
17.34 Ævintýraferðin
17.46 Gulla og grænj.
18.00 Grettir
18.11 Zigby
18.25 Blíða og Blær
18.47 Mæja býfluga
07.30 Sundel. – Man. C.
09.10 Messan
10.40 Md. Evrópu – fréttir
11.05 Footb. League Show
11.35 Eibar – Real Madrid
13.15 Spænsku mörkin
13.45 West Ham – Chelsea
15.25 Messan
16.55 Dortmund – Leverk.
18.35 Þýsku mörkin
19.05 Md. Evrópu – fréttir
19.30 Arsenal – B. Munch.
21.45 M.deildarmörkin
22.15 körfuboltakvöld
24.00 Napoli – r. Madrid
01.50 Pr. League Review
02.45 E.deildin – fréttir
07.30 Njarðvík – ÍR
09.10 Stoke – M.brough
10.50 WBA – Cr.l Palace
12.30 Messan
14.00 Birmingham – Leeds
15.40 Footb League Show
16.10 KR – Keflavík
17.50 Njarðvík – ÍR
19.30 Napoli – R. Madrid
21.45 Pr. League Review
22.40 Arsenal – B. Munch.
00.30 M.deildarmörkin
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Eva Björk Valdimarsdóttir.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist með sínum
hætti.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Girni, grúsk og gloríur. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það
sem efst er á baugi hverju sinni,
menningin nær og fjær skoðuð frá
ólíkum sjónarhornum og skapandi
miðlar settir undir smásjána.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hlutanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Tómas Jónsson –
Metsölubók. eftir Guðberg Bergs-
son. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Þorleifur
Hauksson les. Páll Ísólfsson leikur
á orgel á undan lestrinum.
22.15 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Erlendar stöðvar
Omega
18.00 Kall arnarins
18.30 Glob. Answers
19.00 K. með Chris
19.30 Joyce Meyer
22.00 G.+ göturnar
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
17.30 Raising Hope
17.55 New Girl
18.15 The League
18.40 Modern Family
19.05 Curb Your Enth.
19.40 Mayday: Disasters
20.30 Last Man Standing
20.55 The Mafia With Tre-
vor McDonald
21.45 Salem
22.30 The Wire
23.30 Klovn
24.00 Legends of Tomor.
00.40 Flash
Stöð 3