Morgunblaðið - 08.03.2017, Page 3

Morgunblaðið - 08.03.2017, Page 3
Allir velkomnir – skráning á si.is Ávarp formanns SI – Guðrún Hafsteinsdóttir Ávarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Glímt við þjóðveginn – Samgöngur og uppbygging Ásthildur Sturludóttir, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur Baldvin Einarsson, framkvæmdastjóri hjá Eflu Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Ég á mér draum um straum – Raforka og orkuskipti Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri Guðrún Halla Finnsdóttir, verkefnastjóri viðskipta- þróunar hjá Norðuráli Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís Er ekki tími til kominn að tengja? – Samskipti og gögn Jóhann Þór Jónsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar og rekstrar hjá Advania Orri Hauksson, forstjóri Símans Ragnheiður H. Magnúsdóttir, viðskiptastjóri hjá Marel Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Farðu alla leið - Markmið og metnaður Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI Silfurberg, Harpa fimmtudaginn 9. mars kl. 14.00–16.30 Öflugir innviðir eru undirstaða hagvaxtar og velferðar og skila fjölbreyttum og góðum störfum til samfélagsins. Við þurfum skýra langtímasýn á uppbyggingu innviða. Mikilvægt er að sú uppbygging sé stöðug og jöfn hvort sem um er að ræða vegakerfið, flugvelli, ljósleiðara, mannauðinn, fjarskipti eða raforkuflutninga. Samkeppnishæfni Íslands er í húfi – öflugir innviðir eru lífæðar samfélagsins. Dagskrá H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 7 -0 6 5 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.