Morgunblaðið - 27.05.2017, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.05.2017, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2017 Dýrahirðir Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í Laugardal leitar eftir dýrahirði í fullt starf. Helstu verkefni og ábyrgð • Ber ábyrgð á velferð dýra innan garðsins og framfylgir lögum og reglum er varða starfsemina. • Annast fóðrun, hirðingu og fylgist með heilsufari dýra. • Hefur eftirlit með aðbúnaði dýra og heldur aðstöðu þeirra hreinni og þrifalegri. • Sinnir daglegri dagskrá tengdri dýrunum og talar til gesta. • Tekur á móti nemum, sjálfboðaliðum o.fl. og verkstýrir þeim sem koma til að vinna við dýrin. • Sér til þess að aðstaða gesta sé þrifaleg og tryggir öryggi þeirra í umgengni við dýr garðsins. • Tekur þátt í hugmyndavinnu og stefnumótun garðsins ásamt öðru starfsfólki. Hæfniskröfur • Menntun í búfræði/búvísindum eða sambærilegt nám sem nýtist í starfi. • Reynsla af vinnu með dýrum. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Öguð og skipulögð vinnubrögð. • Líkamleg færni er nauðsynleg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélag. Áhugasömum er bent á að sækja um á heimasíðu Reykjavíkurborgar reykjavik.is/laus-storf, en umsóknafrestur er til og með 11. júní 2017. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorkell Heiðarsson í síma 411 5908 eða í netfanginu thorkell.heidarsson@reykjavik.is Sölumaður á fasteignamiðlun Við leitum að öflugum sölumanni sem er tilbúinn að takast á við spennandi sölu- mannsstarf og getur hafið störf strax. Ef þú ert vel skiplagður, hefur góða fram- komu og ert lausnasinnaður, þá er þetta rétta starfið fyrir þig. Árangurstengd laun. Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsóknir á box@mbl.is merktar: ,,S-26167” Við leikskólann Ásgarð eru lausar stöður leikskólakennara / leiðbeinanda í 100% störf. Tvær stöður til frambúðar og ein staða tímabundið. Við Grunnskóla Húnaþings vestra er laus 100% staða umsjónarkennara á yngsta stigi. Við leitum að einstaklingum með: • Tilskilda menntun, leyfisbréf • Áhuga á að starfa með börnum • Lipurð í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileika • Hæfni til að sýna frumkvæði í starfi Kaup og kjör samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Í samræmi við jafnréttisstefnu Húnaþings vestra eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störfin. Upplýsingar um skólastarfið má finna á www. asgardur.leikskolinn.is og www.grunnskoli.hunathing.is Hugmyndafræði leikskólans byggir á kenningum Mihaly Csikszentmihalyi, flæði. Þekking og reynsla grunnskólakennara á byrjendalæsi er kostur. Umsóknafrestur er til 15. júlí næstkomandi og þurfa viðkomandi að hefja störf frá 15. ágúst. Umsókn ásamt ferilskrá og meðmælendum skulu berast skrifstofu Húnaþings vestra, Ráðhúsinu, Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga eða rafrænt á leikskoli@hunathing.is / grunnskoli@hunathing.is Frekari upplýsingar veitir Guðrún Lára Magnúsdóttir skólastjóri leikskóla í síma 451-2343 / 891-8264 og Sigurður Þór Ágústsson skólastjóri grunnskóla í síma 455-2900 / 862-5466. Lausar stöður á Hvammstanga Leikskólakennarar - grunnskólakennari Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða drífandi einstakling í fjölbreytt starf, með áherslu á gerð mæliblaða og viðhalds teiknigrunna, auk annarra verkefna. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Verkefnastjóri teiknistofu Helstu verkefni eru: • Gerð og viðhald mæliblaða. • Umferðaröryggismál og slysaskráning. • Umsjón og viðhald teiknigrunna og korta (Akureyrargrunnur). • Tilfallandi verkefni á Umhverfis- og mannvirkjasviði. Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • Gerð krafa um háskólamenntun í byggingartækni-, byggingariðn- eða byggingarverkfræði, eða sambærilega menntun sem nýtist í starfi. • Góð almenn tölvukunnátta þekking og reynsla af teikniforritum s.s. Microstation, Excel. • Þekking á One system er kostur. • Þekking og reynsla af mælingartækjum eins og GPS og alstöð og þeim hugbúnaði er þeim fylgir er kostur. • Hæfni til skipulagningar, nýsköpunar og innleiðingar nýrra hugmynda og vinnubragða. • Góð íslensku- og enskukunnátta ásamt einu Norðurlandamáli. • Færni í mannlegum samskiptum og samstarfsvilji. • Sveigjanleiki, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Stundvísi og samviskusemi. • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 12. júní 2017. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi Atvinnublað alla laugardaga Sendu pöntun á augl@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.