Morgunblaðið - 27.05.2017, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2017
Tilboð/útboð
Grunnskólinn á Drangsnesi er fámennur skóli þar sem starfa að jafnaði 10-15 nemendur í tveimur til þremur bekkjardeildum.
Auk nemenda starfa við skólann tveir kennarar ásamt skólastjóra. Í skólanum er lögð áhersla á fjölbreytt nám sem byggir á mikilli
samvinnu og starfsgleði. Hér gefst skapandi kennurum einstakt tækifæri til þess að móta og þróa skólastarfið í samvinnu við sam-
starfsfólk og nemendur.
Við óskum eftir öflugum starfskrafti með kennsluréttindi á grunnskólastigi í 80% starf frá og með 1. ágúst 2017. Reynsla af
skólaþróun og teymisvinnu er kostur.
Laun eru skv. kjarasamningi KÍ og Launanefnd sveitarfélaga.
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Marta Guðrún Jóhannesdóttir skólastjóri í síma 451-3436 eða í gegnum netfangið
skoli@drangsnes.is
Með umsókn skal fylgja ferilskrá, stutt greinargerð um ástæðu umsóknar auk upplýsinga um
réttindi viðkomandi umsækjanda.
Umsóknarfrestur er til og með 3. júní 2017
Laus störf við Grunnskólann á
Drangsnesi í Kaldrananeshreppi
Drangsnes er um 70 manna þéttbýliskjarni í Kaldrananeshreppi á Ströndum í
um þriggja klukkustunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Á Drangsnesi er kaup-
félag, sundlaug, aðstaða til heilsuræktar og dagvistun fyrir börn á aldrinum
1-6 ára. Ómetanleg náttúrufegurð er á og í kringum Drangsnes en eyjan
Grímsey á Steingrímsfirði setur svip sinn á landslag staðarins.
Dásamlegir heitir pottar eru í fjöruborðinu á Drangsnesi við skólahúsnæðið.
Önnur þjónusta s.s. eins og heilsugæsla, apótek og banki er á Hólmavík sem er
næsti þéttbýliskjarni við Drangsnes í um 33 km fjarlægð um malbikaðan veg.
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Ármúli 5, Reykjavík, fnr. 222-7739, þingl. eig. Fullorðinsfræðslan-
IceSch ehf., gerðarbeiðandiTollstjóri, miðvikudaginn 31. maí nk. kl.
11:00.
Bólstaðarhlíð 30, Reykjavík, fnr. 201-3582, þingl. eig. Ragna Gests-
dóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., miðvikudaginn 31. maí nk. kl.
10:00.
Gnoðarvogur 36, Reykjavík, fnr. 202-2459, þingl. eig. Jón Lárus
Guðmundsson, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og
Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 31. maí nk. kl. 11:30.
Meðalholt 3, Reykjavík, fnr. 201-1455, þingl. eig. Þórarinn Einarsson,
gerðarbeiðandi Landsbankinn hf. Austurstræti, miðvikudaginn 31.
maí nk. kl. 10:30.
Þórðarsveigur 15, Reykjavík, fnr. 226-5839, þingl. eig. Katrín Rut
Reynisdóttir og Óttarr Örn Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Arion banki
hf., miðvikudaginn 31. maí nk. kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
26. maí 2017
20582 -Tilboð óskast í sumarhús til
flutnings, staðsett á lóð Verkmenntaskólans
á Akureyri og byggt af nemendum og
kennurum VMA síðastliðið skólaár.
Um er að ræða timburhús, 48,6 m² að grunnfleti á
einni hæð. Húsið er fullbyggt, en gólfefni,
klæðningu í loft og innihurðir vantar ásamt
tækjum í eldhús og bað. Að utan er húsið klætt
bandsagaðri vatnsklæðningu og plötuklætt að
innan. Lagnir eru fullfrágengnar. Húsið er tilbúið
til flutnings og skal flutt af lóð skólans fyrir
1. september næstkomandi.
Húsið verður til sýnis í samráði við HalldórTorfa í
síma 863 1316, og Ríkiskaup í síma 530 1400.
Tilboðseyðublöð og nánari upplýsingar eru á
heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is,
Tilboð skulu berast til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c,
105 Reykjavík, fyrir kl. 10.00 þann 13. júní 2017 þar
sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra
bjóðenda er þess óska.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Miðbraut 9, Seltjarnarnesbær, fnr. 206-7868, þingl. eig. Reynir Lofts-
son og Guðný Elín Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
fimmtudaginn 1. júní nk. kl. 11:30.
Nökkvavogur 38, Reykjavík, fnr. 2022964, þingl. eig. Bjarki Unnar
Kristjánsson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og N1 hf., Orkuveita
Reykjavíkur-vatns sf. og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn
1. júní nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
26. maí 2017
Til sölu
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • veitur.is
Útboð
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • veitur.is
Veitur ohf., og Míla ehf óska eftir tilboðum
í útboðsverkefnið:
Verkið felst í endurnýjun stofnæða hitaveitu, stofnæðar
kaldavatnsveitu, jarðvinnu fyrir jarðstrengi og leggja
fjarskiptalagnir, frá dælustöð við Brúnaland 1, og að
Bústaðarvegi.
Verktaki skal grafa skurði fyrir nýjum nýjum lögnum,
fjarlægja eldri lagnir og steypta hitaveitustokka, sandar
lagnir fyllir yfir þær og gengur frá yfirborði.
Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „VEV-
2017-14, Endurnýjun gönguleiða og veitukerfa Eyrarland
útgefnin í maí 2017“
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með
þriðjudeginum 30.05.2017 á vefsíðu Orkuveitunnar
https://www.or.is/fjarmal/utbod#page-7016
Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110
Reykjavík, mánudaginn 12.06.2017 kl.11:00.
VEV-2017-14 27.05.2017
ENDURNÝJUN GÖNGULEIÐA
OG VEITUKERFA
EYRARLAND
Hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu
Árborg - Hönnunarsamkeppni
20552 - Framkvæmdasýsla ríkisins f. h.
velferðarráðuneytisins og Sveitarfélagsins
Árborgar býður til opinnar hönnunar-
samkeppni (framkvæmdasamkeppni) um
nýbyggingu hjúkrunarheimilis í Sveitar-
félaginu Árborg, nánar tiltekið á lóð
Heilbrigðisstofnunar Suðurlands við Árveg á
Selfossi.
Um er að ræða að hámarki 3250 m² byggingu sem
staðsett verður á lóð Heilbrigðisstofnunar Suður-
lands á Selfossi.Tvö fyrirspurnartímabil eru í sam-
keppninni og lýkur því fyrra 15. júní 2017 en því
síðara 15. ágúst 2017. Skilafrestur tillagna er
5. september 2017 fyrir kl. 16:00 hjá Ríkiskaupum.
Veitt verða þrenn verðlaun að heildarupphæð
10 milljónir kr. og þar af verða fyrstu verðlaun að
lágmarki 5 m.kr.
Gert er ráð fyrir að hönnun verði lokið og
útboðsgögn tilbúin sumarið 2018, framkvæmdir
hefjist haustið 2018 og þeim verði lokið vorið
2020.
Samkeppnin fer fram í samvinnu við Arkitekta-
félag Íslands og er auglýst á EES.
Nánari upplýsingar er að finna í samkeppnis-
lýsingu sem er aðgengileg á vef Ríkiskaupa,
www.rikiskaup.is útboðsnúmer 20552 frá og með
mánudeginum 29. maí 2017.Til að nálgast ítar-
gögn verður að skrá sig til þátttöku á vefnum en
gögn verða einnig fáanleg á minnislykli, gegn
framvísun staðfestingar á þátttöku, á skrifstofu
Ríkiskaupa Borgartúni 7C, 105 Reykjavík. Skrif-
stofan er opin virka daga frá kl. 9:00 - 15:00.
fasteignir
Þjónustuauglýsingar
Hafðu samband í síma
569 1390 eða á
augl@mbl.is
og fáðu tilboð