Morgunblaðið - 27.05.2017, Page 48

Morgunblaðið - 27.05.2017, Page 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2017 Löng tíu daga bið eftir örlögum Sönu Bakkoush Öðruvísi Sana sker sig úr hópi hvítklæddra og ljóshærðra stúlkna á fundi. ,„russetiden“, en þá klæðast ung- lingarnir samfestingum í fánalit- unum, ferðast um í sérútbúnum rútum og neyta mikils magns áfengis. Eðlilegt þykir víst ekki að stúlk- ur sem eru íslamstrúar taki þátt í þessum hátíðlegheitum en Sana er hörð í horn að taka og fær það í gegn að vera „bussjef“ eða eins- konar rútuformaður stórs stúlkna- hóps sem inniheldur fjórar bestu vinkonur hennar en líka stóran hóp stúlkna sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Höfundar Skam skildu áhorf- endur heldur betur eftir í óvissu um framtíð Sönu í útskriftarhópnum. Ljóst var orðið að stelpurnar í hin- um vinahópnum ætluðu sér aldrei að leyfa Sönu að vera með í gleð- skapnum og hvað þá sem „bussjef“. Þær höfðu meðal annars orð á því að konur sem bæru hijab hlytu að eiga að vera trú sinni til sóma. Stóra spurningin var helst sú hvort vinkonur Sönu væru alvöru vinkonur og stæðu með henni gegn Pepsi Max-stúlkunum og hættu á það að missa rútuna. Sjálf get ég ekki beðið eftir að sjá hvernig Sana tekst á við svikin, fordómana og reglur trúarinnar. Á sama tíma er sætbiturt að þurfa að kveðja norsku unglingana, því gefið hefur verið út að þetta sé síðasta sería þáttanna. Mikið væri nú gaman að geta skyggnst inn í líf fleiri aðalpersóna eins og Vilde og Even. Verst þykir mér að við fáum ekki að fylgjast með sjálfri „russetiden“ sem hefur verið í undirbúningi síðan í fyrstu seríu, en ímyndunaraflið verður víst að duga að sinni. » Sana deilir ekkiskoðunum trúbræðra sinna á samkynhneigð og þykir ósanngjarnt að múslímskir karlmenn megi gifta sig utan trúar en ekki múslímskir kvenmenn. Tortryggin Sana er hörkutól og kallar ekki allt ömmu sína. AF SKÖMM Þorgerður Anna Gunnarsd. thorgerdur@mbl.is Þeir sem fylgjast meðnorsku sjónvarpsþátt-unum Skam í rauntíma,líkt og undirrituð, biðu ef- laust óþreyjufullir eftir því að fjórða sería þáttanna héldi áfram í vikunni eftir tíu daga pásu. Eins og í fyrri seríum þáttanna eru áhorf- endur, sem vanir eru að fá upp- færslu á degi hverjum, skildir eftir í mikilli óvissu í langa tíu daga eftir stórt atvik sem skilur þá eftir á sætisbrúninni. Segja má að þættirnir hafi um- turnað almennum hugmyndum um sjónvarpsþáttagerð og teljast að- ferðir við útgáfu þáttanna bylting- arkenndar nú þegar samfélags- miðlar eru eins stór hluti af lífi fólks og raun ber vitni. Eins og áð- ur sagði er hægt að fylgjast með þáttunum í rauntíma á P3 heima- síðu NRK. Þangað inn koma ekki einungis mislangar klippur úr lífi unglinganna, heldur er þar líka hægt að fylgjast með smáskilaboð- um og Instagram-uppfærslum aðal- persónanna. Með því fá áhorfendur enn betri innsýn í líf norsku ung- linganna heldur en ef einungis er horft á eiginlegu þættina. Fyrri seríur hafa verið sýndar á RÚV, en þær sýna í rauninni bara klippurnar þegar þær hafa verið settar saman. Þættirnir eru þekktir fyrir að taka á ýmsum vandamálum sam- tímans eins og drusluskömm, át- röskunum, nauðgunum, hrelliklámi og fordómum bæði gagnvart mis- munandi kynhneigðum, kynþáttum og trúarbrögðum. Aðalpersóna fjórðu þáttaraðar Skam sem nú er í gangi er einmitt múslímsk ung- lingsstúlka að nafni Sana Bakk- oush. Sana fellur næstum inn í menntaskólasamfélagið í Noregi, með áherslu á næstum. Bestu vin- konur hennar eru Norðmenn sem neyta áfengis og stunda kynlíf og veldur það móður Sönu miklum áhyggjum. Sana fer í partí með vin- konum sínum en fer afsíðis til að biðja. Hún verður ástfangin af vini bróður síns en verður fyrir miklu áfalli þegar hún kemst að því að hann trúir ekki á Allah. Sana er trúuð en tekur þó ekki öllum hugmyndum trúbræðra sinna sem heilögum sannleika og áhorf- endur fá að fylgjast með henni spyrja sjálfa sig og aðra ýmissa spurninga varðandi trúna. Sana deilir ekki skoðunum íslamstrúar á samkynhneigð og henni þykir ósanngjarnt að múslímskir karl- menn megi gifta sig utan trúar en ekki múslímskir kvenmenn. Útskrift úr menntaskóla nálgast hjá krökkunum en nánast öll vor- önn síðasta skólaársins fer í mikinn gleðskap sem kallast á norsku La La Land Þau Mia og Sebastian eru komin til Los Angeles til að láta drauma sína rætast. hún sem leikkona og hann sem píanóleikari. Þau hittast fyrir tilviljun þegar þau eru bæði í ströggli. en fljótlega eftir það byrjar samband þeirra að þróast upp í ein- lægan vinskap og ást sem á eftir að breyta öllu. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,5/10 Bíó Paradís 22.30 Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 20.00 Everybody Wants Some!! Bíó Paradís 17.45, 20.00 Heima Bíó Paradís 18.00 Hross í oss Bíó Paradís 22.30 Knights of Cups Bíó Paradís 17.30, 20.00 THE EVIL DEAD Bíó Paradís 20.00, 22.00, 22.15 Guardians of the Galaxy Vol. 2 12 Útverðir alheimsins halda áfram að ferðast um alheim- inn. Þau þurfa að halda hóp- inn og leysa ráðgátuna um foreldra Peter Quill. Gamlir óvinir verða banda- menn, og þekktar persónur úr teiknimyndaheimi Marvel koma hetjunum til bjargar. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 14.30, 17.15, 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.00, 19.40 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 17.10, 20.00 Beauty and the Beast Ævintýrið um prins í álögum sem verður ekki aflétt nema stúlka verði ástfangin af honum áður en rós sem geymd er í höll hans deyr. Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 65/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30 A Few Less Men IMDb 6,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Alien: Covenant 16 Áhöfnin á Covenant geim- skipinu uppgötvar áður óþekkta paradís en meðlimir hennar komast að því að hér er dimm og drungaleg veröld þar sem hinn vélræni David hefur komið sér fyrir. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 65/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.35 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.45 Smárabíó 17.20, 20.00, 22.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Snatched 12 Morgunblaðið mnnnn Metacritic 47/100 IMDb 2,1/10 Smárabíó 20.10, 22.20 Háskólabíó 18.10, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.20 Fast and Furious 8 12 Morgunblaðið bbmnn Metacritic 56/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 22.30 Spark: A Space Tail Metacritic 22/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Egilshöll 14.00 Sambíóin Kringlunni 14.00, 16.00 Sambíóin Akureyri 15.00 Sambíóin Keflavík 14.30 Heiða Hjartnæm kvikmynd um Heiðu, sem býr hjá afa sín- um í Svissnesku Ölpunum. IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 16.30 Smárabíó 13.00, 15.20 Háskólabíó 15.30 Borgarbíó Akureyri 15.40, 17.50 Stubbur stjóri Sjö ára drengur verður af- brýðisamur út í ofvitann, litla bróður sinn. Metacritic 50/100 IMDb 6,5/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 18.00 Smárabíó 13.00, 15.15, 17.50 Háskólabíó 15.30, 17.50 Borgarbíó Akureyri 15.40 Dýrin í Hálsaskógi Klassíska ævintýrið eftir Thorbjörn Egner. Morgunblaðið bbbbn IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 14.00 Strumparnir: Gleymda þorpið Strympa og félagar hennar finna dularfullt landakort sem leiðir þau í gegnum drungalega skóginn. Á leið- arenda er stærsta leynd- armál Strumpasögunnar að finna. Metacritic 45/100 IMDb 5,9/10 Háskólabíó 15.50 King Arthur: Legend of the Sword 12 Hinn ungi Arthur er á hlaupum eftir götum Lundúnaborgar ásamt félögum sínum, óafvitandi um konunglega stöðu sína, þar til að hann nær sverðinu Excalibur, og verður um- svifalaust heltekinn af mætti þess. Metacritic 40/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 21.00 Sambíóin Akureyri 22.45 Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja enn á ný þegar illvígir draugar, undir stjórn erkióvinar hans Salazar skipstjóra, sleppa úr þríhyrningi djöf- ulsins, ákveðnir í að drepa hvern einasta sjóræn- ingja á sjó...þar á meðal hann. Metacritic 47/100 IMDb 8,5/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Álfabakka 14.00, 14.30, 16.45, 17.15, 19.30, 20.00, 22.10, 22.45 Sambíóin Egilshöll 14.00, 15.00, 17.00, 18.00, 19.40, 21.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 13.15, 14.30, 16.00, 17.15, 18.45, 20.00, 21.30, 22.45 Sambíóin Akureyri 14.30, 17.15, 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 14.30, 17.15, 20.00, 22.45 Pirates of the Caribbean: Salazar’s Revenge 12 Ég man þig 16 Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðjan vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gest- irnir í þessu eyðiþorpi Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Smárabíó 13.00, 14.30, 15.10, 17.00, 17.40, 19.30, 20.00, 22.25 Háskólabíó 15.30, 18.00, 20.30, 21.10 Sambíóin Keflavík 17.40 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.