Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2006, Blaðsíða 18

Freyr - 01.09.2006, Blaðsíða 18
SAUÐFJÁRRÆKT lýsingar fyrir fleiri en 100 dilka. Mörkin í töflunni hafa enn verið færð verulega upp og eru þarna sýnd að þessu sinni þau bú Tafla 3. Meðaltal úr sæðingarstöðvum kjötmati haustið 2005 fyrir sláturlömb i undan hrútum á sem hafa meðaltal sem er hærra en 10,50. Árangur allra þessara aðila er frábær en þetta eru flest bú sem eru vel þekkt af Faðir Númer Fjöldi lamba Meðalfallþungi Gerð Fita Lækur 97-843 437 16,6 8,58 7,12 sllkum listum frá undangengnum árum. Túli 98-858 335 17,4 8,79 7,40 Niðurstöðurnar fyrir dilka Eyþórs í Baldurs- heimi eru með ólíkindum en fé þar er vafa- lítið það vöðvamesta á landinu. Hjálmar og Guðlaug á Bergsstöðum á Vatnsnesi gerðu það ekki endasleppt í þessum efnum við lok fjárbúskapar síns, en þau hafa frá því að þetta mat var tekið upp ætíð vermt efstu Glæsir 98-876 202 18,8 8,80 7,69 Blesi 98-884 52 15,4 5,23 5,58 Arfi 99-873 169 18,6 8,51 7,28 Kúði 99-888 212 17,2 8,82 7,65 Snoddi 99-896 10 18,9 9,50 7,30 sætin í töflunni. Fitumat lambanna hjá Partur 99-914 325 17,7 8,67 6,83 þeim er með fádæmum við þennan mikla vænleika. Líkt og margir lesendur þekkja eru ítarlegar upplýsingar um kjötmat á einstökum fjárbúum aðgengilegar á vef Bændasamtaka (slands (www.bondi.is) og lesendum sem vilja skoða slíkar niðurstöður er bent á það. Trassi 99-925 185 17,0 9,03 7,79 Áll 00-868 581 16,9 8,52 6,98 Lóði 00-871 724 17,0 8,70 6,83 Eir 00-881 315 16,5 8,45 7,24 Moli 00-882 230 17,7 8,91 7,62 Rektor 00-889 337 16,2 7,58 7,02 HRÚTAVAL SÆÐINGASTÖÐVANNA Dreitill 00-891 372 16,5 8,85 6,94 Toppur 00-897 27 17,4 9,11 7,78 Tafla 3 gefur niðurstöður úr kjötmati fyrir sláturlömb undan sæðingarstöðvarhrútum sem komu fram í skýrslum fjárræktarfé- laganna haustið 2005. Eins og margoft Timon 00-901 298 17,2 8,24 7,04 Spakur 00-909 685 17,7 9,61 7,18 Otur 00-910 239 17,5 8,88 7,49 hefur verið bent á eru hér aðeins beinar Snúður 00-911 143 17,8 8,67 7,48 meðaltalstölur þessara stærða, alveg óháð búum, landsvæðum eða sláturhúsum. Því Snær 00-915 127 18,5 8,50 7,09 er vafasamt að draga víðtækar ályktanir af þessum niðurstöðum. Meginhluti þess- ara hrúta skilar greinilega afbragðsgóðum sláturlömbum líkt og þeir eiga að hafa sýnt áður og eiga kyn til. Greinilegt er að Aladín 00-917 111 16,9 8,08 7,42 Hnokki 00-918 297 17,9 8,35 7,26 Roði 00-921 207 17,3 9,02 7,40 Toppur 00-926 288 17,4 8,98 7,33 hlutur yngri hrútanna er þarna ívið betri Glópur 00-930 151 17,4 8,83 7,51 en þeirra sem lengur hafa verið hýstir á stöðvunum sem verður að teljast staðfest- ing á því að hrútavalið sé í þessum efnum Þokki 01-878 122 16,7 8,07 7,10 Hylur 01-883 631 17,7 9,78 6,90 á réttri braut. Sólon 01-899 332 17,7 8,53 6,85 Seðill 01-902 245 16,6 8,81 7,53 JÁKVÆÐ ÞRÓUN Úði 01-912 630 17,5 9,10 7,23 Miklar jákvæðar breytingar hafa orðið á kjöt- mati sláturlamba hér á landi á örfáum árum. Ægir 01-916 442 17,8 8,17 7,17 Erpur 01-919 315 18,5 8,82 7,13 Ekkert vafamál er að þar skipta margir þætt- Eldar 01-922 352 17,8 8,80 7,51 ir máli eins og betri meðferð sláturlamba, réttara val á sláturtíma og að síðustu er vafa- lítið að markvisst ræktunarstarf er farið að skila umtalsverðum árangri. Það er tæpast Grímur 01-928 561 17,3 8,95 7,55 Langidalir 01-931 436 17,8 8,22 7,22 Dímon 01-932 181 17,7 8,43 7,39 tilviljun að hvað mestu jákvæðu breytingarn- ar sjást einmitt í þeim héruðum sem hafa verið öflugust í skipulegum afkvæmarann- Leifur 02-900 32 15,3 5,75 5,31 Gári 02-904 604 17,7 9,57 7,25 sóknum vegna kjötgæða á síðustu árum Hækill 02-906 218 17,6 9,24 7,61 eins og á Ströndum, í Vestur-Húnavatns- sýslu, Skagafirði og Norður-Þingeyjarsýslu. Markmiðið hlýtur að vera að ná enn meiri árangri. Kjötmagnið þarf að auka með aukn- um þunga lambanna, en um leið þurfum við að sjá það gerast líkt og milli áranna 2004 og 2005 að fita aukist ekki samfara Frosti 02-913 1.052 16,9 9,18 7,28 Lómur 02-923 529 17,6 9,79 7,18 Týr 03-929 637 17,5 9,74 7,34 Ormur 02-933 210 19,1 8,20 7,17 Kári 03-908 13 16,8 7,54 6,85 auknum vænleika lambanna. Kuldi 03-924 507 17,3 9,78 7,13 18 FREYR 09 2006

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.