Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2006, Blaðsíða 36

Freyr - 01.09.2006, Blaðsíða 36
Sterkir í stálgrindarhúsum Á þeim tæpum tveimur árum sem Landstólpi hefur flutt inn og reist stálgrindarhús með uretan samlokueiningum þá höfum við reist um 20 hús víðsvegar um landið, í ýmsum stærðum og gerðum. Stálgrindarhúsin frá Landstólpa hafa sannað tilverurétt sinn og reynst afskaplega vel. Stálgrindarhúsin frá Landstólpa eru hönnuð að óskum hvers og eins og eru nánast endalausir möguleikar fyrir hendi. Þú kemur með hugmyndina og við framkvæmum hana. Sérhönnuð jós í gripahús Eigum fyrirliggjandi sérhönnuð Ijós í gripahús. Ljósunum er stýrt frá stjórnstöð sem nemur birtu utanhúss og hefur einnig innbyggða klukku. Rannsóknir hafa sýnt að nyt í kúm hefur hækkað með tilkomu þessa lýsingarbúnaðar. LANDSTOLPm 480 5600 www.landstolpi.is

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.