Freyr

Volume

Freyr - 01.09.2006, Page 36

Freyr - 01.09.2006, Page 36
Sterkir í stálgrindarhúsum Á þeim tæpum tveimur árum sem Landstólpi hefur flutt inn og reist stálgrindarhús með uretan samlokueiningum þá höfum við reist um 20 hús víðsvegar um landið, í ýmsum stærðum og gerðum. Stálgrindarhúsin frá Landstólpa hafa sannað tilverurétt sinn og reynst afskaplega vel. Stálgrindarhúsin frá Landstólpa eru hönnuð að óskum hvers og eins og eru nánast endalausir möguleikar fyrir hendi. Þú kemur með hugmyndina og við framkvæmum hana. Sérhönnuð jós í gripahús Eigum fyrirliggjandi sérhönnuð Ijós í gripahús. Ljósunum er stýrt frá stjórnstöð sem nemur birtu utanhúss og hefur einnig innbyggða klukku. Rannsóknir hafa sýnt að nyt í kúm hefur hækkað með tilkomu þessa lýsingarbúnaðar. LANDSTOLPm 480 5600 www.landstolpi.is

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.