Víkurfréttir - 20.11.2003, Page 19
VÍKURFRÉTTIR I 47. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 20. NÓVEMBER 2003 I 19
VÍS þakkar Suðurnesjabúum mjög jákvæð viðbrögð við tilboði um uppsetningu forhitara í hús sín til þess að draga úr
tjónahættu af völdum tæringar. Fjöldi fólks hefur nú þegar nýtt sér tilboðið, sem gildir til 31. desember, og gefur jafnframt
kost á lægri iðgjöldum, eldvarnarteppi, og reykskynjara að gjöf frá VÍS.
VÍS ásamt Hitaveitu Suðurnesja hvetur húseigendur, sem ekki hafa þegar nýtt sér tilboðið, eindregið til að framkvæma
þessa skilvirku en einföldu forvarnaraðgerð.
F
í
t
o
n
F
I
0
0
8
2
5
6
Vátryggingafélag Íslands hf. · Ármúla 3 · 108 Reykjavík · Sími 560 5000 · www.vis.is
VÍS þakkar
Suðurnesjabúum
góðar viðtökur
www.vf.is
VF 47. tbl. 2003 #3 19.11.2003 15:36 Page 19