Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2016, Blaðsíða 35

Víkurfréttir - 15.12.2016, Blaðsíða 35
35fimmtudagur 15. desember 2016 VÍKURFRÉTTIR GEFÐU GÓÐA GJÖF UM JÓLIN Oakley bretta- og skíðagleraugu, margar gerðir, frá kr. 7.800 Oakley bretta- og skíðahjálmar, margir litir, frá kr. 25.900 Jólabíómyndin sem kemur þér í skapið? Jingle All the Way, fátt sem kemur mér í jafn mikið jólaskap og Schwarzeneg- ger að eltast við Turbo Man dúkkuna! Sendir þú jólakort eða hefur Facebook tekið yfir? Við höfum bara verið að senda kveðju á Facebook en stefnan er að senda út jólakort í ár. Ertu vanafastur um jólin, er eitthvað sem þú gerir alltaf yfir hátíðarnar? Svona upp að vissu marki. Ég fer yfir- leitt í sömu jólaboðin á sömu tímum og svo er það náttúrulega bæjarröltið á Þorláksmessukvöld. Eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Ein jólin langaði mig svakalega í raf- magnsgítar sem ég fékk svo en upp- götvaði stuttu seinna að ég hafði bara enga tónlistarhæfileika. Er eitthvað eftirminnilegt í huga þér frá yngri árum þínum á jólum? Eitt sem kemur í huga eru súkku- laðidagatölin. Mamma sagði okkur bræðrunum að það ætti bara opna einn glugga í einu en hún sagði hins vegar ekkert um að það mætti ekki taka bakhliðina af og borða allt súkku- laðið. Hvað er í matinn á aðfangadag? Við fjölskyldan verðum hjá tengdó og þar er hefð fyrir því að borða kalkún á aðfangadag. Hann er alveg uppáhalds! Hvenær eru jólin komin fyrir þér? Jólaandinn hefur yfirleitt komið frekar seint hjá mér en í ár eru fyrstu jól dóttur minnar og það hefur komið mér fyrr í gírinn að fá að upplifa alla jólastemminguna með henni. Hefur þú verið eða gætir þú hugsað þér að vera erlendis um jólin? Ég hef ekki gert það ennþá en ég gæti alveg hugsað mér að eyða jólunum á sundlaugarbakkanum í Flórída. Áttu þér uppáhalds jólaskraut? Ég var alltaf voðalega hrifinn af toppnum á jólatrénu þegar ég var yngri. Hann varð að standast ákveðn- ar kröfur. Hvernig verð þú jóladegi? Ætli ég reyni ekki að troða inn góðri lyftingaæfingu en annars verður deg- inum eytt heima í faðmi fjölskyld- unnar. Svo höldum við í jólaboð um kvöldið. Jólaspjall: Schwarzenegger kemur með jólin Jón Aðalgeir Ólafsson er einka- og styrktar- þjálfari frá Reykjanesbæ en er búsettur í Sand- gerði. Jón var snemma kominn í jólaskap í ár þar sem þessi jól verða fyrstu jól dóttur hans, en hann gæti alveg hugsað sér að eyða jólunum á sundlaugabakkanum í Flórída einn daginn. Verzlun Fjölskylduhjálpar Íslands Baldursgötu 14, Reykjanesbæ Iðufelli 14, Reykjavík Opið alla virka daga milli 13-18 Ekta leðurhanskar fyrir dömur 3.900 kr Falleg grein á leiðið 990 kr 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum NÚ BORGAR SIG AÐ SKILA Jólalukku miðum í Nettó því það verður dregið 21. og 24. des. „Ætli ég reyni ekki að troða inn góðri lyftingaæfingu en annars verður deginum eytt heima í faðmi fjölskyldunnar“ Jón ásamt unnustu sinni, Marín Hrund á útskriftardegi hennar frá Háskóla Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.