Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2016, Blaðsíða 34

Víkurfréttir - 15.12.2016, Blaðsíða 34
34 fimmtudagur 15. desember 2016VÍKURFRÉTTIR Eldhúsið er einn vinsælasti viðkomustaður hússins en þar safnast fólk jafnan saman í veislum og samkomum. Þetta stafaparket nýtur sín til fulls í svona húsi. Bjarni segir að mikil vinna hafi farið í að leggja það og ófáir bjórkassarnir sem lágu í valnum hjá vinum og vandamönnum sem hjálpuðu til. Róbert Fisher nágranni þeirra hjálpaði mikið til og hann lét hafa eftir sér í gríni að hann ætlaði aldrei aftur að leggja svona parket. Enda er þetta mikið föndur. Frístandandi og fallegt: Þetta stórglæsilega baðkar er í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. Það er keypt í Bandaríkjunum og er einkar verklegt eins og sjá má. Flísalögnin á baðinu er vel heppnuð en þar var að verki Elli í Flugger. Þessi skemmtilegu ljós eru af Hótel Borg en Örn Garðarsson mágur Særúnar rak þar veitingastað á sínum tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.