Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2016, Blaðsíða 40

Víkurfréttir - 15.12.2016, Blaðsíða 40
40 fimmtudagur 15. desember 2016VÍKURFRÉTTIR M.a efnis þessarar nýju bókar eru: Ekkjan sem endurheimti börnin sín Kraftakonan Kristín Pálsdóttir Af Þórði bónda í Haga Skorradalsvatn – þjóðsögur Hraustir Borgfirðingar Meiðyrðamál vegna líkræðu Draumar og reimleikar Kerlingabækur Úr ýmsum áttum „Í þessu bókar- korni eru ýmsir þættir, sem ég hef skrifað á undan- f ö r n u m á r u m samhliða öðrum b ó k a s k r i f u m . Fæstir þeirra hafa birst áður,“ segir Bragi Þórðarson. Fyrsti þátturinn, um ömmu mína Kristbjörgu Þórðardóttur og afa minn Ásmund Þorláksson, birtist að hluta til í bók minni ’Æðrulaus mættu þau örlögum sínum’- 1996. Nú hef ég endurskráð þáttinn og bætt við nánari upplýsingum, sem ég fékk eftir út- komu þeirrar bókar frá föðursystk- inum mínum. Stuðst er við frásagnir systkinanna og samtímaheimildir. K r a f t a k o n a n Kristín Pálsdóttir var forkur dugleg, mikil ferðakona og vílaði ekki fyrir s ér vosbúð og slark. Ólíkt öðrum konu m n ot a ð i hún tóbak og þótti brennivín býsna gott. Af hreysti hennar eru sagðar ótrúlegar sögur, nokkrar þeirra eru skráðar hér. Þ ó r ð i í H a g a kynntist ég per- sónulega árið 1962 þegar fjölskylda okkar Elínar setti upp sumarbústað í landi hans. Í þættinum rifja ég upp þau góðu kynni og aðrar frásagnir sem lýsa kjarki hans og þrautseigju. Margir hafa spurt: Hver var Þórður í Haga? Er hann raunverulegur bóndi, eða persónugervingur íslenska bónd- ans frá liðinni tíð? Þeirri spurningu verður ekki svarað hér, en þeir sem kynntust honum gleyma aldrei bónd- anum veðurbarða, sem hélt sínu striki í meira en 100 ár. Í næsta kafla á eftir eru þjóðsögur um Skorradalsvatn. Hraustir Borgfirðingar. Í þættinum er sagt frá séra Snorra á Húsafelli og Kvíahellunni frægu. En aðalefni þáttarins er um Vigfús sterka Auð- unsson á Kvígsstöðum í Andakíl sem var hálfgerð þjóðsagnapersóna vegna krafta sinna. Meiðyrðamál vegna líkræðu er þáttur um Eyjólf Magnússon ljóstoll. Hann lærði bókband í Reykjavík, en mun einnig hafa verið við bóklegt nám um skeið. Stundaði aðallega barnakennslu í Borgarfirði, Stafholtstungum, Hvítársíðu og Reykholtsdal. Á náms- árum sínum í Reykjavík innheimti Eyjólfur ljóstolla og fleiri gjöld og fékk hann þá auknefnið ljóstollur. Eyjólfur var vínhneigður og laus í rásinni. Í þessum þætti hef ég safnað flestu því sem ég hef heyrt frá honum sagt og lesið um hann. Aðrir þættir í bókinni, Draumar og reimleikar, Kerlingabækur og sagnir úr ýmsum áttum. nefnist ný bók eftir Braga Þórðarson rithöfund á Akranesi. Þetta er 21. bók höfundar um fólk og mann- líf á Akranesi og í Borgarfirði. Bókaútgáfan Emma.is er útgefandi bókarinnar. Bókin er eingöngu fáanleg sem rafbók og seld á amazon.com, eins og aðrar bækur Braga, sem allar eru uppseldar í venjulegum útgáfum. Hljóðbækur Braga eru aftur fáanlegar hjá e-Bækur.is. SAGNASPREK úr Borgarfirði – Sögur og sagnir ÓSKUM HEIMAMÖNNUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRI Hamradal 11 – 260 Reykjanesbæ Aðsetur: Rauðagerði 25 – 108 Reykjavík // Sími:517 0900 - 695 3770 www.kaelivirkni.is Sendum íbúum allra sveitar- félaga á Reykjanesi okkar bestu jóla- og nýárskveðjur. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum. Þekking í þína þágu Óskum öllum nemendum og Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. mss.is Gleðileg jól kæru nemendur Í ár selur Kiwanisklúbburinn Keilir jólatré í porti Húsasmiðjunnar á Fitjum. Jólatré - norðmannsþinur - fura - greni - leiðiskrossar- skreyttar greinar Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála Jólatréssala Opið virka daga kl. 17–20 og um helgar kl. 14–20 hefst laugardaginn 10. desember kl. 14:00 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum NÚ BORGAR SIG AÐ SKILA Jólalukku miðum í Nettó því það verður dregið 21. og 24. des.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.