Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2016, Qupperneq 40

Víkurfréttir - 15.12.2016, Qupperneq 40
40 fimmtudagur 15. desember 2016VÍKURFRÉTTIR M.a efnis þessarar nýju bókar eru: Ekkjan sem endurheimti börnin sín Kraftakonan Kristín Pálsdóttir Af Þórði bónda í Haga Skorradalsvatn – þjóðsögur Hraustir Borgfirðingar Meiðyrðamál vegna líkræðu Draumar og reimleikar Kerlingabækur Úr ýmsum áttum „Í þessu bókar- korni eru ýmsir þættir, sem ég hef skrifað á undan- f ö r n u m á r u m samhliða öðrum b ó k a s k r i f u m . Fæstir þeirra hafa birst áður,“ segir Bragi Þórðarson. Fyrsti þátturinn, um ömmu mína Kristbjörgu Þórðardóttur og afa minn Ásmund Þorláksson, birtist að hluta til í bók minni ’Æðrulaus mættu þau örlögum sínum’- 1996. Nú hef ég endurskráð þáttinn og bætt við nánari upplýsingum, sem ég fékk eftir út- komu þeirrar bókar frá föðursystk- inum mínum. Stuðst er við frásagnir systkinanna og samtímaheimildir. K r a f t a k o n a n Kristín Pálsdóttir var forkur dugleg, mikil ferðakona og vílaði ekki fyrir s ér vosbúð og slark. Ólíkt öðrum konu m n ot a ð i hún tóbak og þótti brennivín býsna gott. Af hreysti hennar eru sagðar ótrúlegar sögur, nokkrar þeirra eru skráðar hér. Þ ó r ð i í H a g a kynntist ég per- sónulega árið 1962 þegar fjölskylda okkar Elínar setti upp sumarbústað í landi hans. Í þættinum rifja ég upp þau góðu kynni og aðrar frásagnir sem lýsa kjarki hans og þrautseigju. Margir hafa spurt: Hver var Þórður í Haga? Er hann raunverulegur bóndi, eða persónugervingur íslenska bónd- ans frá liðinni tíð? Þeirri spurningu verður ekki svarað hér, en þeir sem kynntust honum gleyma aldrei bónd- anum veðurbarða, sem hélt sínu striki í meira en 100 ár. Í næsta kafla á eftir eru þjóðsögur um Skorradalsvatn. Hraustir Borgfirðingar. Í þættinum er sagt frá séra Snorra á Húsafelli og Kvíahellunni frægu. En aðalefni þáttarins er um Vigfús sterka Auð- unsson á Kvígsstöðum í Andakíl sem var hálfgerð þjóðsagnapersóna vegna krafta sinna. Meiðyrðamál vegna líkræðu er þáttur um Eyjólf Magnússon ljóstoll. Hann lærði bókband í Reykjavík, en mun einnig hafa verið við bóklegt nám um skeið. Stundaði aðallega barnakennslu í Borgarfirði, Stafholtstungum, Hvítársíðu og Reykholtsdal. Á náms- árum sínum í Reykjavík innheimti Eyjólfur ljóstolla og fleiri gjöld og fékk hann þá auknefnið ljóstollur. Eyjólfur var vínhneigður og laus í rásinni. Í þessum þætti hef ég safnað flestu því sem ég hef heyrt frá honum sagt og lesið um hann. Aðrir þættir í bókinni, Draumar og reimleikar, Kerlingabækur og sagnir úr ýmsum áttum. nefnist ný bók eftir Braga Þórðarson rithöfund á Akranesi. Þetta er 21. bók höfundar um fólk og mann- líf á Akranesi og í Borgarfirði. Bókaútgáfan Emma.is er útgefandi bókarinnar. Bókin er eingöngu fáanleg sem rafbók og seld á amazon.com, eins og aðrar bækur Braga, sem allar eru uppseldar í venjulegum útgáfum. Hljóðbækur Braga eru aftur fáanlegar hjá e-Bækur.is. SAGNASPREK úr Borgarfirði – Sögur og sagnir ÓSKUM HEIMAMÖNNUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRI Hamradal 11 – 260 Reykjanesbæ Aðsetur: Rauðagerði 25 – 108 Reykjavík // Sími:517 0900 - 695 3770 www.kaelivirkni.is Sendum íbúum allra sveitar- félaga á Reykjanesi okkar bestu jóla- og nýárskveðjur. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum. Þekking í þína þágu Óskum öllum nemendum og Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. mss.is Gleðileg jól kæru nemendur Í ár selur Kiwanisklúbburinn Keilir jólatré í porti Húsasmiðjunnar á Fitjum. Jólatré - norðmannsþinur - fura - greni - leiðiskrossar- skreyttar greinar Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála Jólatréssala Opið virka daga kl. 17–20 og um helgar kl. 14–20 hefst laugardaginn 10. desember kl. 14:00 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum NÚ BORGAR SIG AÐ SKILA Jólalukku miðum í Nettó því það verður dregið 21. og 24. des.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.