Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2016, Blaðsíða 47

Víkurfréttir - 15.12.2016, Blaðsíða 47
47fimmtudagur 15. desember 2016 VÍKURFRÉTTIR Óskum félagsmönnum okkar og Suðurnesjamönnum öllum gleðilegra jóla með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða Jólalegur sönghópur í Stapa Verksvið er m.a: • Skráning mannvirkja inn í Landsskrá fasteigna og landupplýsingakerfi. • Skönnun og skráning teikninga • Gerð reikninga og útsending bréfa • Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa • Skráning í gæðastjórnunarkerfi • Eftirfylgni ítrekunarbréfa • Almenn aðstoð á skipulags- og umhverfissviði Menntunarkröfur og reynsla: • Háskólamenntun í lögfræði • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu, einkum í málaflokkum skipulag- og byggingarmála skilyrði •Reynsla og þekking á OneSystems skjalastjórnunarkerfi skilyrði Lykileiginleikar: • Góð íslenskukunnátta • Góð almenn tölvukunnátta • Sjálfstæði og öguð vinnubrögð Grindavík er 3.300 manna bær sem hefur vaxið hratt í seinni tíð. Íbúafjölgunin er um 25% undan- farin 10 ár. Grindavík er einn öflugasti útgerðarbær landsins með kraftmiklum og vel reknum útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækjum. Ferðamönnum hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár í takt við aukna ferðaþjónustu og Bláa lónið, fjölsóttasti ferðamannastaður landsins, er í anddyri bæjarins. Grindavík leggur áherslu á fjölskyldugildi, er einn öflugasti íþróttabær landsins, með niðurgreidda íþróttaiðkun grunnskólabarna, niðurgreiddan skólamat og hagstæð leikskólagjöld. Grindavík er landmikið bæjarfélag, náttúrufegurð er mikil, stutt í margrómaðar gönguferðir, fuglalíf mikið í klettunum meðfram ströndinni við Reykjanestá, og góður 18 holu golfvöllur í skemmtilegu umhverfi við sjóinn.  Nánari upplýsingar um starfið veitir:  Ármann Halldórsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs. armann@grindavik.is Umsóknir berist á netfangið armann@grindavik.is Umsóknarfrestur er til og með 23. desember, kl. 12:00.  Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi ATVINNA STARFSMAÐUR Í TÆKNIDEILD Grindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann í tæknideild bæjarins í 50% stöðugildi ■ Sönghópur Suðurnesja söng inn jólin í Stapa á fyrsta í aðventu en þá hélt kórinn jólatónleika. Hinn landskunni Magnús Kjartansson stjórnar kórnum og fór hann að venju oft á kostum þegar hann kynnti lögin og spjallaði á milli laga. Kórinn hefur aldrei verið betri og flutti mörg mjög skemmtileg jólalög fyrir fullum Stapa. Nokkrir félagar í kórnum sungu einsöng með honum en gesta- söngkona í nokkrum lögum var Jana María Guðmundsdóttir. Hún sló í gegn með frábærum söng og framkomu. VF var á tónleikunum og tók myndir sem fylgja fréttinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.