Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.08.2017, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.08.2017, Blaðsíða 26
M ar c Ja co bs v et ur 2 01 7/ 20 18 . 3. 1 Ph ill ip L im v et ur 2 01 7/ 20 18 . Aftur í rútínu Nú fer skólinn senn að byrja á nýjan leik og flest- ir að verða tilbúnir í vetrarrútínuna. Það getur verið skemmtilegt að fá sér eitthvað fínt fyrir nýtt skólaár. Hér getur að líta nokkrar þægilegar haustflíkur og hentuga fylgihluti. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.isEpal 1.700 kr. Átta blýantar frá Nor- mann Copenhagen. Asos.com 4.200 kr. Notalegur kjóll úr jerseyefni með hettu frá merkinu Monki. Asos.com 3.000 kr. Svalur bakpoki sem rúmar til að mynda skóladót. Asos.com 28.000 kr. Stór og mikil úlpa fyrir veturinn frá Barbour. Hrím 990 kr. Skemmtilegur penni frá Poketo. A le xa nd er W an g ve tu r 20 17 /2 01 8. Lindex 7.499 kr. Svalur bomberjakki. Vila 6.990 kr. Ermalaus og þægileg skyrta. MAIA 7.990 kr. Þröngar svartar galla- buxur eru alltaf smart. Vero Moda 7.590 kr. Geggjaðar kósíbuxur í felumunstri. Geysir 2.600 kr. Býflugnasokkar frá danska tískuhúsinu Stine Goya. Líf og list 3.980 kr. Ferðamál und- ir heita drykki frá Stelton. Icepharma.is 9.989 kr. Converse eru klassískir. Húrra Reykjavík 16.990 kr. Romantic-peysan frá Wood Wood er vinsæl meðal skandinavískra bloggara um þessar mundir. TÍSKA 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.8. 2017 Laugardaginn 19. ágúst verður Partíbúðin Pippa með svokallaða pop-up-verslun í tískuvöruversluninni Kiosk, Ingólfsstræti 6, í tilefni af Menningarnótt. Vel valdar vörur úr vefverslun Pippu verða til sölu auk þess sem haldið verður svokallað blöðrulotterí þar sem veglegir vinningar eru í boði. Viðburðurinn hefst stundvíslega kl. 17:00. Partíbúðin PIPPA poppar upp í KIOSK

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.