Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.08.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.08.2017, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.8. 2017 Miklar jarðhræringar voru í Öxarfirði veturinn 1975 til 1976. Mesti hnykkurinn varð í jarðskjálfta snemma í janúar 1976, svo miklar skemmdir urðu á Kópaskeri. Í Kelduhverfi gliðnaði jörð og ár fóru í nýjan farveg, svo myndaðist stöðuvatnið sem dregur nafn sitt af um- brotum þessum, eins og sést á upplýsingaskilti. Hvað heitir vatnið? MYNDAGÁTA Hvað heitir vatnið? Svar:Skjálftavatn. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.