Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.08.2017, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.08.2017, Blaðsíða 33
20.8. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 1. Minn með fyrsta flokks arð frá ríkisskattstjóra fær sér feld. (11) 6. Forsögn Sláturfélags er að ganga. (8) 10. Þú danskur með ensk fet af salla. (4) 11. Vegalengdin sem er hluti af ítalskri borg. (5) 12. Þar með rim heyrist gnýr. (6) 13. Háspil í strompi. (5) 16. Eru íslenskar krónur hærri en byggingar til kælingar? (7) 17. Íbúð undir súð hjá Hellissandi fyrir krotandi. (8) 18. Frá NA-Póllandi? Nei, reyndar frá ítölskum bæ. (9) 19. Vistvænt starf er af ákveðnum lit. (8) 21. Fimar í beitilöndum. (5) 22. Áfrýjandi fær tuskuna. (5) 24. Með illveðri kusu að skapa hávaða. (12) 27. Inn okkar Ísland fór í kviðarhol. (9) 29. Nöldur bókar um sérstakan þjófnað. (10) 33. Hún, arðbær, getur myndað fjallsegg. (9) 34. Agn falsi uglu sem einhvers konar beitu. (12) 36. Stærsti er einhvern veginn saltmegin. (9) 37. Ein með húftryggingu nr. 51 sést hjá menntastofnun. (10) 38. Finni sex stórar í dvöl í húsi. (8) 39. Skipa og fastráða í rugli. (8) LÓÐRÉTT 1. Hlífi misvel og skaði. (8) 2. Rit sjóríkis þvælir um hásettan embættismann. (11) 3. Dagganga getur fært okkur dýrahljóð. (8) 4. Fjallar KR um minn og fuglinn. (8) 5. Með nót og reipi upp hól og fá í staðinn summu. (11) 6. Sleppa alltaf með illri. (4) 7. Fyrirhöfn gerir hest brjálaðan hjá heiðarlegum. (9) 8. Úr altíðri ferju kemur blóm. (12) 9. Sonur Geirröðar konungs fær sögu um eitthvað smátt. (9) 14. Lögun heyskaparamboðs er kennt við moldarsvæði Orkuveitu Reykjavíkur. (6) 15. Samansafnið af grískum bókstaf finnst hjá þrælahaldaranum. (9) 20. Elduðu rádýr og leituðu til hliðanna. (6) 23. Blátt dró fön og gerði hana dökk yrjótta. (11) 24. Vor enska ungfrú er ein á fyrri hluta árs. (10) 25. Sé skakkur við jötunn og slot hans. (10) 26. Með kærleika dragið andann í ásigkomulaginu. (8) 28. Blautur grikkur reynist vera blekking. (9) 30. Með illu tonn getur lent í skattlagningunni. (8) 31. Sé enskan feld kenndan við Reykjavík vera „inn“ hjá dýrinu. (8) 32. Setjum þangað lýsi en tökum einn fyrir fjórtánfætlur. (7) 35. Gá að norskum skíðum af gleði. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 19. ágúst rennur út á hádegi föstu- daginn 25. ágúst. Vinnings- hafi krossgátunnar 12. ágúst er Jón Ármann Gísla- son, Skinnastaður, 671 Kópasker. Hann hlýtur í verðlaun bókina Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Mál og menning gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.