Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.08.2017, Side 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.08.2017, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.8. 2017 Miklar jarðhræringar voru í Öxarfirði veturinn 1975 til 1976. Mesti hnykkurinn varð í jarðskjálfta snemma í janúar 1976, svo miklar skemmdir urðu á Kópaskeri. Í Kelduhverfi gliðnaði jörð og ár fóru í nýjan farveg, svo myndaðist stöðuvatnið sem dregur nafn sitt af um- brotum þessum, eins og sést á upplýsingaskilti. Hvað heitir vatnið? MYNDAGÁTA Hvað heitir vatnið? Svar:Skjálftavatn. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.