Fréttatíminn - 03.02.2017, Blaðsíða 73

Fréttatíminn - 03.02.2017, Blaðsíða 73
REYKJAVÍK COCKTAIL WEEKENDFöstudagur | 3. febrúar | 2017 Mynd | Hari Hin árlega kokteilhátíð Reykjavík Coctail Weekend stendur nú sem hæst. Rúmlega þrjátíu veitinga- og skemmtistaðir taka þátt í hátíðinni og geta áhugasamir smakkað á fjölbreyttum kokteilum á þeim stöðum fyrir litlar 1.700 krónur um helgina. Mikil gróska er í kokteilamenn- ingunni hér á landi um þessar mundir og metnaður í barþjónum um að bjóða upp á sem áhuga- verðasta drykki. Það sést vel um helgina og óhætt er að mæla með göngutúr um helstu staðina. Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem stendur fyrir Reykjavík Coctail Weekend. Klúbburinn var stofnaður árið 1963. Árið eftir var fyrst keppt í kokteilagerð og hlýtur vinningshafinn nafnbótina Íslandsmeistari barþjóna. Úr- slitin í Íslandsmótinu fara einmitt fram í Gamla bíói á sunnudags- kvöld og keppir sigurvegarinn á heimsmeistaramóti barþjóna sem að þessu sinni fer fram í Kaupmannahöfn í september. Yfir 30 barþjónar tóku þátt í Íslands- mótinu að þessu sinni. Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2017 verður sömuleiðis útnefndur á sunnudagskvöld. Auk þess að kynna sér grósk- una í kokteilamenningunni getur áhugafólk um mat og vín sótt fræðslu á svokölluðum „Mast- er Class“ á Center Hotel Plaza á laugardaginn milli 14-19. Þar verða ýmsir fyrirlestrar um vín og vínmenningu frá íslenskum og erlendum sérfræðingum auk þess sem þátttakendur geta smakkað ýmsar tegundir af áfengum drykkj- um. Aðgangseyrir á Hotel Plaza er 1.000 krónur. Dagskrá hátíðarinnar er að finna hér í blaðinu og nánari upplýsingar má finna á www.bar.is. Kokteil- stemning um alla borg www.bar.is R E Y K J A V Í K COCKTAIL W E E K E N D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.