Fréttatíminn - 03.02.2017, Qupperneq 56

Fréttatíminn - 03.02.2017, Qupperneq 56
Fagstörf innan matvæla- og veitingagreina Innan MATVÍS eru fjórar megin iðngreinar; bakaraiðn, framreiðsla, kjötiðn og matreiðsla. Unnið í samstarfi við MATVÍS Nám í matvælagreinum er mjög fjölbreytt. Það nám sem boðið er upp á í Hótel- og matvæla- skólanum í MK er bakaraiðn, framreiðsla (þjónanám), kjötiðn, matreiðsla (kokkanám) og matar- tæknir. Nemendur sækja almenna og faglega menntun sína bæði í atvinnulífi og skóla. Þar fá þeir menntun til að takast á við þau verkefni og annað sem tilheyrir viðkomandi greinum. Nemendur læra að vinna við og þekkja ýms- ar vélar og tæki og annan búnað sem unnið er með í atvinnulífinu. Einnig er unnið með margskonar hráefni sem fylgir greinunum og er stór þáttur í náminu einmitt sá að vinna við og útbúa ýmsar af- urðir úr bakaríi, eldhúsum og kjöt- vinnslum sem síðan eru bornar fram víða, t.d. á veitingahúsum. Miklir atvinnumöguleikar eru fyrir þá sem ljúka námi í greinun- um og í raun er úr nægri vinnu að velja eftir að námi lýkur. Fagmenn vinna á hinum ýmsu stöðum í greinum sínum, bæði hér á landi og erlendis. Nemendur sem sækja í námið þurfa að vera á námssamningi og eru félagsmenn í Matvís, en það er skammstöfun á Matvæla- og veitingafélagi Íslands. Fé- lagið hefur að gera með hagsmuna- mál nemenda og geta þeir leitað þangað með hvað- eina sem þá vantar upp- lýsingar um. Miklir avinnu- möguleikar er u fyrir þá sem ljúka n ámi í greinunum og í raun er úr nægri vin nu að velja eftir a ð námi lýkur. Myndir | Hari Nýsveinahátíð í ellefta sinn Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafé- lagsins í Reykjavík verður haldin hátíðleg í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun, laugar- daginn 4. febrúar, klukkan 14. Þetta verður ellefta nýsveina- hátíð IMFR til heiðurs nýsveinum sem hafa lokið sveinsprófi með afburðaárangri. Á hátíðinni verða verðlaun veitt nýsveinum úr lög- giltum iðn- og verkgreinum fyrir afburðaárangur í sinni iðngrein á sveinsprófi. Hátíðin er einn af hornsteinun- um í starfi félagsins og er mikil áhersla lögð á að umgjörðin sé glæsileg, nýsveinum, meisturum þeirra, iðnfélögunum og verk- menntaskólum landsins til heilla. Það eru formenn sveinsprófs- nefndanna sem tilnefna afburða nýsveina til verðlaunanna. Frá nýsveinahátíð Iðnaðarmanna- félagsins í fyrra. Mynd | Motiv Blómlegt starf hjá Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík Nemar í málmsuðu í Iðnskólanum í Reykjavík. Myndir | Motiv Nemar í hárgreiðslu í Iðnskólanum í Reykjavík. Frá nýsveinahátíð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Hátíðin er einn af hornsteinum í starfi Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík Stoltir nemar í Iðnskólanum í Reykjavík. 8 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2017IMFR 150 ÁRA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.