Fréttatíminn - 03.02.2017, Blaðsíða 40

Fréttatíminn - 03.02.2017, Blaðsíða 40
Gott að horfa Það er fátt betra en að hlamma sér fyrir framan sjónvarpið á föstudags­ kvöldi og láta þreytuna líða úr sér eftir vinnuvikuna. RÚV býður upp á Norræna bíódaga um helgina og í kvöld verða sýndar tvær áhugaverð­ ar kvikmyndir sem vert er að horfa á. Þú þarft ekki einu sinni að standa upp því þær eru hvor á eftir annarri. Gott að borða Í byrjun ársins snýst allt um að borða hollan mat og rækta líkamann. Þetta getur verið erfitt fyrir sælkera sem þykir gott að leyfa sér aðeins um helgar. En það er vel hægt að gera hollari útgáfur af hinum hefðbundna helgarmat. Prófaðu að gera föstudags­ pítsuna með blómkálsbotni og borðaðu án samviskubits. Gott að njóta Njóttu þess að sjá birt­ una aukast með hverj­ um deginum sem við færumst nær vorinu. Þú hefur kannski ekki tek­ ið eftir því en það er strax orðið miklu bjartara en var í lok desember. Líttu til himins á leið heim úr vinnunni og sjáðu hvað það er ennþá bjart. GOTT Á FÖSTU DEGI Með eða á móti… Meistaramánuði Nafn Xxxxx: xxxx Xxxxx: xxxxxxxxxx Xxxxx: xxxxxx Selma Ragnarsdóttir Mér finnst meistaramánuður mjög gott mál en ég er með mitt eigið markmiðakerfi. Fær marga til að setja sér markmið og vinna að þeim. Finnst líka kostur að þetta sé í febrúar en ekki janúar. Gëzim Haziri Mér finnst hann byggja á hóp- þrýstingi. Ég myndi kannski taka þátt í átaki til þess hætta að borða nammi, en ég geri það senni- lega ekki fyrr en í mars. Fríða Hjartardóttir Mér finnst þetta bara flott átak sem þarf ekkert að snúast um heilsu. Þetta getur til dæmis snúist um að vera duglegri að heimsækja foreldra sína. Ég er samt bara með eitt markmið í mánuðinum og það er að ná mér í löppinni eftir fótbrot.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.