Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 18

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 18
16 L'J O SIÐ ar heimi drottins frá glötun. Það órétta hlýtur að falla fyrir þvi rétta, nafni sæll! Þú hefir engin tök á að hrekja það, sem ég læt koma íyrir almenningssjónir í málgagni mínu. Snúðu þér því, vinur minn! i tíma frá myrkri heiðindóms að ljósi kristi- legrar opinberunar. Drottinn almáttugur verður með þér eins og mér, ef rétt er kent. Hann er máttugur í veik- leikanum, ef vér vökum og biðjum, svo að vér föllum ekki i snörur freistarans. Gefi drottinn góður mér þig fyrir liðsmann og með- hjálpara, þá koma ótal pennafærir menn, sem bera ótrauðir sannleikanum vitni og vilja taka drottins orð undan mælikeri. Ég fel Jesú Kristi árangurinn af starfi mínu. Þessar eldingar enda ég með stöku þessari: Lýður þiggur ljós frá mér. Lifa rétt er vandi. Ekki þrælar erum vér Egypta- á -landi. Stökur. Eldingar frá Einars Ljósi eiga’ að kveykja ljós í sál. Drotni góðum drengir hrósi. Drottinn gaf oss kristið mál. Falskristur í báli bjó — brunninn nærri var hann —, nýtum asna náði þó. Nú hann ríður Iívaran! Bræðrum drottins lýsi ljós. Lýginni á fleygja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.