Ljósið - 15.05.1917, Síða 18

Ljósið - 15.05.1917, Síða 18
16 L'J O SIÐ ar heimi drottins frá glötun. Það órétta hlýtur að falla fyrir þvi rétta, nafni sæll! Þú hefir engin tök á að hrekja það, sem ég læt koma íyrir almenningssjónir í málgagni mínu. Snúðu þér því, vinur minn! i tíma frá myrkri heiðindóms að ljósi kristi- legrar opinberunar. Drottinn almáttugur verður með þér eins og mér, ef rétt er kent. Hann er máttugur í veik- leikanum, ef vér vökum og biðjum, svo að vér föllum ekki i snörur freistarans. Gefi drottinn góður mér þig fyrir liðsmann og með- hjálpara, þá koma ótal pennafærir menn, sem bera ótrauðir sannleikanum vitni og vilja taka drottins orð undan mælikeri. Ég fel Jesú Kristi árangurinn af starfi mínu. Þessar eldingar enda ég með stöku þessari: Lýður þiggur ljós frá mér. Lifa rétt er vandi. Ekki þrælar erum vér Egypta- á -landi. Stökur. Eldingar frá Einars Ljósi eiga’ að kveykja ljós í sál. Drotni góðum drengir hrósi. Drottinn gaf oss kristið mál. Falskristur í báli bjó — brunninn nærri var hann —, nýtum asna náði þó. Nú hann ríður Iívaran! Bræðrum drottins lýsi ljós. Lýginni á fleygja.

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.