Ljósið - 15.05.1917, Qupperneq 34

Ljósið - 15.05.1917, Qupperneq 34
32 LJÓSIÐ þjóðanna á að takast úr reifum. Sannur guð hefir aldrei fæðst af konulífi. Skáldverk og listir, hugvit og þekking á náltúruheim- inum — þetta kristnar aldrei þjóðirnar. Lifandi trú á Jesúm Ki’ist — hún kristnar heiminn betur en öll vís- indi, ef menn trúa þvi, að drottinn vor sé góður hirðii*, sem miskunni sig yfir öll sín viltu og veiku börn. Hvað verður þá úr útskúfunarkenningu kirkju vorrar? Þeir herrar, sem fórna blóði manna, eru lögbrotsmenn Móselaga, er voru á steintöflum og Gyðingar brutu, er þeir krossfestu Messias. — Sannur guð er ekki likami, sem deyddur verður og grafinn. Andi og oi*ð spámanns- ins hefir aldrei i gröf farið. Þeir eru aumingjar, sem læra mikið og vita þó ekki, að eilíft líf er guðsneistinn og frelsið guðsbarna innra í oss. Prófessor Haraldur Níelsson og séra Friðrik Frið- riksson ættu að verða samverkamenn minir. Eg skil betur ritninguna en þeir. Ég leita ekki að guðs frelsi i biblíunni, heldur í minni sál. Hvar sem ég ferðast um land vort, er fólk yfirleitt mjög óánægt með trúfræði þá, er þjóðkirkjuprestar láta börn læra, hvort heldur það er kver, fult af innvitnun- um í þá fornhelgu bók, ritninguna, eða biblíusögur, sem er valdboðið að læra sem guðsoi'ð. Greindir menn skilja, að sannur guð hefir aldrei vex'ið svo likamlegur, að hann, blessaður, hafi borðað mat í tjaldbúð hjá Abraham, né heldur glimt á næturþeli við sonarson hans, Jakob, og helt hann í reiði sinni. Ég enda »Geisla« mína með þvi að taka þann ný- útnefnda biskup, Jón Helgason, í mina bóndabeygju og leiðrétta þann biblíufróða æðstaprest þjóðkirkjunnar með sannleikanum, er sá hálærði kirkjutrúarprestur felur fyrir börnum frelsarans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.