Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 49

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 49
LJÓSIÐ 47 sjötíu og sjö sinnum á gólf hallarinnar, þá bar ykkur að fyrirgefa það. Það er mín skoðun og kristileg trúarsannfæring, að vér, er köllum okkur kristna, sýnum það í verki. Orða- glamrið um kærleika, réttlæti, frelsi, jöfnuð, — það er synd, er slær sína eigin herra um hálsinn, ef hið ókristi- lega kemur fram í allri breytni við náungann. Eg hata öll ófrelsislög, þótt ekki séu þau eins hörð og hervald- anna, sem skjóta niður saklausa menn, myrða þungað- ar konur, ef ekki er hlýtt umsvifalaust djöílaæði þeirra. Það sjá allir, bæði karlar og konur, sem rétta dóm- greind hafa, að það er ekki vanbrúki á víni að kenna — öll sú ókristilega styrjöld í þeim nafnkristna heimi. Menn og konur hafa gert fólskuverk og gera það enn. Til dæmis hefir keisarinn í Rússlandi sett ströng vín- bannslög. Þótt nú sé ekki hægt að sanna, að Rússar hafi brotið lög Rússakeisara, þá er oss hægt að sanna, að þeir brjóta kærleikslög drottins vors og herra, Jesú Krists. Mín reynslusannindi eru það, að vinir mínir, góð- templarar, séu syndugir líkt og vér, sem brjótum vín- bannslög og sýnum, að vér erum menn, en ekki þrælar þrælanna. Kæru góðtemplarar! Það er mín trúarsannfæring, að vínguðinn sé ekki vondur andi. Ég trúi því, að hann, blessaður, hafi skapað vínþrúgur eins og annað gott, sem kristnir menn og konur mega nota sér til gagns og gleði og hressingar í lífsbaráttunni bæði hér og annars staðar í þeim naínkristna heimi. Það er náttúrleg skylda kristinna manpa að læra að sigra dýrseðlið, svo að vér föllum ekki fyrir freistingum, hverri af annari. Væri kristindómurinn kendur rétt, þá væri heimurinn eldci eins dýrslegur og hann er í flest- um greinum. Um lagfæring á kristindóminum þarf að tala í blöð- um meira en gert er. Það, er leiðandi menn þjóðar vorrar hafast að, reyna hinir að gera. Er það ekki satt, að sannleikur og hreinskilni er oft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.