Fréttablaðið - 03.02.2018, Side 8

Fréttablaðið - 03.02.2018, Side 8
Þórshöfn „Maður er orðinn lang- þreyttur á þessu ófremdarástandi sem verið hefur svo lengi,“ segir Elías Pétursson, sveitarstjóri í Langanes- byggð, um stórt hús á Þórshöfn sem stendur autt og er heimamönnum þyrnir í augum. Elíasi var á síðasta fundi sveitar- stjórnar Langanesbyggðar falið að ræða við eigendur Langanesvegar 2 um framtíðarnotkun hússins þar sem upphaflega var byggingavöruverslun Kaupfélags Langnesinga en hefur hýst ýmsa aðra starfsemi í gegn um tíðina, meðal annars fánaverksmiðju. Það er byggt 1980, er alls 543 fermetrar og hefur verið ónotað um árabil. Félagið Lónshöfn ehf., sem eignað- ist húsið 2003, var selt til nýrra aðila sem árið 2013 fengu leyfi til að inn- rétta þar sex íbúðir auk þjónustu- rýmis. Framkvæmdir hófust undir verkstjórn Gunnólfs Lárussonar sem verið hafði sveitarstjóri er leyfi fékkst fyrir breytingunni. Lónshöfn fór hins vegar á höfuðið á árinu 2016 án þess að verkinu væri lokið. Þá yfirtóku Landsbankinn og Byggðastofnun, húsið og hafa síðan reynt árangurs- laust að koma því í verð. Fram kemur í fundargerð að lagðar hafi verið dagsektir á eigendur hússins vegna ástandsins en að þeir hafi and- mælt sektunum. Elías segir eigend- urna ekki hafa greitt sektirnar til þessa en að þeir hafi reyndar lagað nokkuð til í kring um húsið. Fram undan sé að ræða við þá um framtíðina. „Við viljum einfaldlega að húsið sé ekki svona ljótt,“ segir Elías. „Húsið er algjörlega í miðbænum miðjum og það þýðir að við viljum helst fá einhverja starfsemi í það sem fylgir eitthvert líf. Þannig að húsið líti vel út og að í því sé starfsemi sem nýtist sveitarfélaginu eða samfélaginu. Það getur verið blanda af íbúðum og skrif- stofuhúsnæði,“ segir Elías. „Það gæti verið að sveitarfélagið komi einhvern veginn þannig að málum að það sé hægt að koma þessu á hreyfingu en það verður þó aldrei gert þannig að skattfé verði notað til að leysa ein- hvern úr snörunni,“ undirstrikar sveitarstjórinn. gar@frettabladid.is Langþreytt á draugahúsi í eigu banka á Þórshöfn á Langanesi Húsið sem Landsbankinn og Byggðastofnun eignuðust hvor sinn hlut í er eigandinn varð gjaldþrota. Mynd/ELías Pétursson Við viljum einfald- lega að húsið sé ekki svona ljótt. Elías Pétursson, sveitarstjóri í Langanesbyggð HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ www.volkswagen.is Við látum framtíðina rætast. Volkswagen Golf Metan sparar þér bæði peninga og kolefnisspor svo að þú og umhverfið njótið góðs af. Nú færðu Golf Metan á vistvænu tilboði. Gríptu tækifærið og skiptu yfir í vistvænan bíl. Hlökkum til að sjá þig! Golf Metan á vistvænu tilboði! 2.990.000 kr. Vistvænt tilboð: Verðlistaverð 3.250.000 kr. Kynntu þér vistvænt tilboð á metanútfærslu Golf á volkswagen.is/vistvaent Þú finnur fjórar metanstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina á Akureyri. Til afhendingar strax! Dýrave rn D Matvælastofnum (MAST) þurfti í tvígang að fjar- lægja dýr úr vörslu eigenda sinna á höfuðborgarsvæðinu í vikunni. Í fyrra málinu var gripið til tafar- lausrar vörslusviptingar á hvolpi við eftirlit stofnunarinnar vegna alvar- legrar vanhirðu og vanfóðrunar. Samkvæmt upplýsingum frá MAST er óljóst hvort hvolpurinn nái sér. Í hinu málinu átti að taka hund og kött af eiganda vegna vanhirðu og slæms aðbúnaðar, en hvorugt dýrið var á heimilinu þegar full- trúar MAST komu á staðinn. Haft var uppi á hundinum en kötturinn er ófundinn. – smj Vanrækt gæludýr tekin af eigendunum Dómsmál Héraðsdómur Reykja- víkur sýknaði Stundina og Reykjavík Media í gær af kröfu um staðfestingu lögbanns sem lagt var á fréttaflutn- ing þeirra að beiðni Glitnis HoldCo í október síðastliðnum. Var það mat dómsins að í umfjöll- un miðlanna hefði ekki verið gengið nær einkalífi þeirra sem um ræddi en óhjákvæmilegt hefði verið í opinberri umræðu sem átti erindi við almenning. Lögbannið verður þó enn í gildi þar til áfrýjunarfrestur rennur út eftir þrjár vikur. Áfrýi Glitnir HoldCo-málinu til Landsréttar verður lögbann í gildi allt þar til niðurstaða Landsréttar liggur fyrir í málinu. – aá Stundarsigur Bygging sem Landsbank- inn og Byggðastofnun eiga á Þórshöfn á Langa- nesi hefur staðið auð í áraraðir. Fyrri eigendur fóru í þrot við að breyta húsinu í íbúðir. Sveitar- stjórnin segir það ekki í ásættanlegu ástandi og fól sveitarstjóranum að ganga í málið. 3 . f e b r ú a r 2 0 1 8 l a U G a r D a G U r8 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 1 2 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E E 4 -C 4 1 8 1 E E 4 -C 2 D C 1 E E 4 -C 1 A 0 1 E E 4 -C 0 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.