Morgunblaðið - 01.09.2017, Síða 1

Morgunblaðið - 01.09.2017, Síða 1
F Ö S T U D A G U R 1. S E P T E M B E R 2 0 1 7 Stofnað 1913  210. tölublað  105. árgangur  LESENDUR FÁ AÐ HITTA RIT- HÖFUNDANA „ÉG VIL KOMA FÓLKI Á ÓVART“ FJÖLBREYTNI OG GRÓSKA Í TJARNARBÍÓI LEIKSTÝRIR UNDIR TRÉNU 82 FRIÐRIK FRIÐRIKSSON 84BÓKMENNTAHÁTÍÐ 80 „Æfing sem þessi er okkur nauðsynleg. Við verðum að vera með þessa hluti á hreinu til að geta verið til taks í raunveru- legum aðstæðum,“ segir Sigurður Heiðar Wiium, yfirflug- stjóri hjá Landhelgisgæslu Íslands, en Morgunblaðið fékk í vikunni að fylgjast með því þegar gæsluþyrlan TF-GNA æfði ásamt varðskipinu Þór björgun úr hafi við Grindavík. »24-26 Þyrlusveit og varðskipsmenn æfðu björgun úr hafi Morgunblaðið/Árni Sæberg  Mygluskemmdir hafa leikið byggingar Landspítalans og margra annarra stofnana grátt. Áætlaður heildarkostnaður spít- alans vegna viðgerða er 2-3 millj- arðar króna. Meðal þeirra bygg- inga sem eru illa leiknar eru rannsóknarhús sýklafræðideildar, sem standa við Barónsstíg. Húsin verða rifin og ný byggð í staðinn, en starfsfólk hefur glímt við veik- indi og er ósátt við hvernig staðið verður að viðgerðunum. »40-42 Mygla herjar á sýklafræðihús Rannsóknarhús Landspítalans.  Lárus Dagur Pálsson, stjórn- arformaður BM Vallár, segir að þrátt fyrir töluverða aukningu á undanförnum árum sé framleiðsla úr sementi nú langtum minni en var í aðdraganda hrunsins en þá voru m.a. stórframkvæmdir á borð við Kárahnjúka og uppbygging stór- iðju á Austurlandi í gangi. »46 Mun minna steypt en fyrir hrun Arnar Þór Ingólfsson Magnús Heimir Jónasson Heidi Laubert Andersen, bóndi í Örnólfsdal, segir í samtali við Morg- unblaðið að íslenskur markaður hafi verið vanræktur hvað markaðssetn- ingu lambakjöts varðar. Hún telur að hægt væri að auka söluna á lambakjöti hérlendis með framsetningu sem höfði betur til neytenda og segir hundamat betur upprunamerktan en frosið súpukjöt í glærum plastpokum. Ágúst Andrésson, formaður Landssamtaka sláturleyfishafa, segir að gagnrýni sem þessi gefi til kynna að bændur hafi ekki rétta mynd af stöðu mála. „Það sem bændurnir festast svolít- ið í er að horfa á einhverjar frystikist- ur í búðunum sem eru að selja frosin lambalæri og súpukjöt í pokum. Það er verið að gagnrýna það fyrst og fremst,“ segir Ágúst og bendir á að sölutölur úr verslunum Krónunnar sýni að einungis 5% heildarsölunnar séu frosið lambakjöt. Viðbrögð ráðherra dapurleg „Það hefur orðið gríðarleg þróun á undanförnum árum; úr því að selja meirihluta af öllu lambakjöti frosinn yfir í að selja ferskt kjöt.“ Sláturleyfishafar hafa talað fyrir því að útflutningsskylda verði tekin upp að nýju, við litlar undirtektir stjórnvalda. „Sú sem ræður í þessum mála- flokki hefur ekki verið til í það og það finnst mér dapurlegt,“ segir Ágúst og vísar þar til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur landbúnaðarráð- herra, sem hefur sagst vera mótfallin svo viðamiklu markaðsinngripi og vill frekar horfa á hinn enda vandans; að draga úr framleiðslunni. Atli Már Traustason, bóndi á Syðri-Hofdölum í Skagafirði, segir bændur finna fyrir pressu frá slátur- leyfishöfum um að koma lömbum sem fyrst í sláturhús. Laufskálarétt í Skagafirði hefur verið flýtt og verður um helgina, þar sem ögn betra verð fæst fyrir lömbin fyrstu vikuna í sept- embermánuði. Gagnrýna fram- setningu kjötsins  Bændur segjast finna fyrir pressu um að slátra sem fyrst M Innlendur markaður illa … » 10 Lambakjötsvandinn » Áætlað er að offramleiðsla á lambakjöti í haust verði um 2.000 tonn. » Bændur horfa fram á allt að 56% tekjuskerðingu. » Sláturleyfishafar tala fyrir útflutningsskyldu á lambakjöti. Skipulagsstofnun athugar nú að endurskoða umhverfismat vegna fjölda frávika sem upp hafa komið hvað varðar hönnun, fyrirkomulag mannvirkja og loftmengun frá kís- ilveri United Silicon. Dönsk verk- fræðistofa bað um að nafn sitt yrði fjarlægt úr umhverfismati vegna kísilversins í ljósi þess að hún væri skráð höfundur loftdreifingarspár sem stofan hefði ekki unnið. Sam- þykkti Skipulagsstofnun beiðnina. Skipulagsstofnun hefur einnig gert athugasemdir við mannvirki kísilversins og eru þau m.a. sögð í ósamræmi við það sem kynnt hafi verið í matsskýrslu. »12 Morgunblaðið/RAX Kísilver Deilt er um United Silicon. Kísilverið í smásjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.