Morgunblaðið - 01.09.2017, Síða 25

Morgunblaðið - 01.09.2017, Síða 25
25 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2017 fjölda fólks þar,“ sagði Sigurður Heiðar, en þyrlusveit Landhelgis- gæslunnar hefur nú þegar á þessu ári sinnt útköllum í öllum landsfjórð- ungum sem og á miðunum í kringum landið. Mikilvæg æfing framundan Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar tók síðastliðinn þriðjudag þátt í æf- ingu úti fyrir Grindavík ásamt varð- skipinu Þór. Fengu Moggamenn að fylgjast með æfingunni úr gæsluþyrl- unni TF-GNA, en Sigurður Heiðar var flugstjóri ferðarinnar og við hlið hans í flugstjórnarklefanum var Tryggvi Steinn Helgason flugmaður. Í hverri áhöfn eru, auk tveggja flug- manna, spilmaður og sigmaður ásamt lækni frá Landspítalanum. Í umræddri ferð var hins vegar lækni skipt út fyrir kafara Landhelgisgæsl- unnar og heitir sá Aron Karl Ás- geirsson. Á spilinu var Daníel Hjalta- son og sigmaður ferðarinnar heitir Gísli Valur Arnarson. Tryggvi Steinn tók á móti blaða- manni og ljósmyndara við aðstöðu Landhelgisgæslunnar á Reykjavík- urflugvelli og var haldið rakleiðis inn í aðgerðarými þar sem menn voru að leggja lokahönd á allan undirbúning. Við tók stutt kynning á markmiðum æfingarinnar, að hífa menn upp úr sjó, og fengu flugmenn því næst nýj- ustu veður- og vindaspá í hendurnar. Að þessu loknu var lagt af stað. Flogið þétt upp við skipið „Æfing sem þessi er okkur nauð- synleg. Við verðum að vera með þessa hluti á hreinu til að geta verið til taks í raunverulegum aðstæðum,“ sagði Sigurður Heiðar, en að loknu flugtaki var stefnan fljótlega tekin í átt að Grindavík þar sem Þór beið skammt frá landi. „Visual,“ sagði Tryggvi Steinn þegar enn var flogið yfir föstu landi á Reykjanesi, en hann hafði þá rekið augun í Þór sem var í þónokkurra Morgunblaðið/Árni Sæberg Spilmaður gefur „go“ til starfs- manna á jörðu niðri fyrir flugtak. 60PLÚS Skráning og nánari upplýsingar á spa@hiltonreykjavikspa.is og í síma 444 5090. Þjálfarar: Patrick Chiarolanzio, Agnes Þóra Árnadóttir og Guðbjartur Ólafsson Styrkur, þol, jafnvægi og samhæfing 4viknanámskeið fyrir 60 ára ogeldri hefstmánudaginn 4. september. Skemmtilegir tímar sniðnir fyrir fullorðið fólk. Áhersla á persónulega aðstoð, styrk, þol, jafnvægi og samhæfingu til þess að auka lífsgæði. Verð: 29.900 kr. Innifalið:Aðgangur að Spa, handklæði við komu, herðanudd í heitum pottum. Tímar kl. 13.00 alla dagana Mánudaga,miðvikudaga og föstudaga: Hóptími Þriðjudaga og fimmtudaga: Prógrammhjá þjálfara í sal - frjálsmæting Miðvikudaginn 13.september verður fyrirlestur umnæringu fyrir fólk 60 ára og eldri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.