Morgunblaðið - 01.09.2017, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 01.09.2017, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2017 „Við erum að voka yfir skipi sem er á fleygiferð í allar áttir og þurfum því að passa bæði hæð og stöðu mjög vel. Að gera þetta að nóttu til við vondar aðstæður er mjög hættulegt og erfitt – það er lifandi maður í vírnum og við þurfum því að passa að hreyfa okkur eins lítið og mögulegt er til að slasa engan,“ sagði hann. Því næst var þyrlunni flogið frá Þór og vörpuðu varðskipsmenn þá björgunarbát í sjóinn. Var nú komið að því að bjarga tveimur mönnum úr áhöfn Þórs úr hafinu auk þess sem tveimur dúkkum var einnig kastað frá borði. Þyrlan tók sér stöðu yfir mönnunum og voru þeir hífðir um borð einn af öðrum. Var það í höndum kílómetra fjarlægð. Eftir því sem þyrlan nálgaðist varðskipið lækkaði hún flugið og var komið bakborðs- megin upp að Þór. Var þá komið að Daníel sem var búinn að opna hlið- ardyrnar stjórnborðsmegin á TF- GNA. Út fóru sigmaðurinn Gísli Val- ur og kafarinn Aron Karl og sigu þeir niður á dekk varðskipsins. Á meðan á þessu stóð var þyrlunni handflogið yf- ir Þór. „Fylgstu vel með strompunum,“ heyrðist í öðrum flugmanni vélar- innar á meðan flogið var þétt yfir varðskipinu. „Þetta er samspil margra þátta,“ sagði Sigurður Heiðar og vísar til þess þegar þyrlu er flogið yfir skip. Daníels að sjá til þess að menn kæm- ust heilir inn úr vírnum, en sjálf björgunin tók skamman tíma. Þyrlurnar börn síns tíma „Þetta eru mjög fínar þyrlur, en þær eru hins vegar komnar til ára sinna og eru börn síns tíma,“ sagði Sigurður Heiðar spurður út í tækja- búnaðinn, en undirbúningur er nú hafinn vegna útboðs á þremur nýjum björgunarþyrlum fyrir Landhelg- isgæsluna. Segir hann „algert lág- mark“ fyrir Gæsluna að búa yfir þremur öflugum björgunarþyrlum. „Við þyrftum helst að hafa fjórar góð- ar þyrlur svo hægt sé að tryggja að tvær vélar séu alltaf klárar.“ Morgunblaðið/Árni Sæberg Myndefni Gæsluþyrlan TF-GNA vakti mikla athygli göngufólks þegar hún flaug yfir Helgafell á leiðinni til Reykjavíkurflugvallar að lokinni æfingu og gripu sumir í myndavélarnar. Undirbúningur Aron Karl Ásgeirsson kafari (t.h.) seig um borð í v/s Þór. Við stjórnina Tryggvi Steinn (t.v.) og Sigurður Heiðar í stjórnklefanum. Skriffinnska Gísli Valur Arnarson vinnur að skýrslugerð á bakaleiðinni. • AMT eru hágæða pönnur úr 9 mm þykku áli • Allar pönnur mega fara inn í ofn við allt að 240° hita • 3 ára ábyrgð á verpingu • Ný byltingakennd viðloðunarfrí húð sem er sterkari en Teflon og án eiturefna • Nothæf fyrir allar eldavélar • Má setja í uppþvottavél • Kokkalands- liðið notar AMT potta og pönnur Úlfar Finnbjörnsson notar AMT potta og pönnur Allir velkomnir Progastro | Ögurhvarfi 2, Kópavogi Sími 540 3550 | progastro.is Opið alla virka daga kl. 9–18. Allt fyrir eldhúsið Þýskar hágæða pönnur frá AMT Ný sending WORLD’S BESTPAN „ “ THE * “The world‘s best pan” according to VKD, largest German Chefs Association * Æfingaflug með Landhelgisgæslu Íslands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.