Morgunblaðið - 01.09.2017, Blaðsíða 66
66
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2017
VINNINGASKRÁ
18. útdráttur 31. ágúst 2017
121 8766 20249 29712 41842 50723 60441 71981
706 9088 20835 29876 42311 50939 60621 72362
736 9499 21000 29991 42642 51257 60877 72558
1064 9700 21034 30940 42809 51458 60944 73326
1222 10178 21674 31161 43317 51474 61389 73449
1420 10253 22267 31504 43337 51623 61945 74181
1776 11242 23015 31900 43515 51841 62581 74457
1854 11260 23210 31921 43539 52382 62725 74532
1921 11274 23262 32439 43543 52479 62908 75125
1997 11583 23577 32712 43808 52664 63479 75132
2708 11785 24094 32753 44709 52994 63673 75201
2851 11836 24359 33370 44713 53700 63841 75233
3353 11928 24742 33402 44830 53717 63905 75249
3399 11968 24914 33714 44930 54555 64391 75383
3487 12184 25011 33774 44937 55779 64755 75658
3667 12994 25748 34066 45014 55856 65073 75668
3679 13109 26091 34753 45400 55975 65315 75699
4659 13355 26336 35852 45480 56056 65903 75746
4722 13507 26540 36768 45947 56452 65918 75810
5251 13658 26663 36792 46104 56554 66104 76217
5339 13961 26758 36845 46306 56876 66487 76543
5344 14039 26886 37083 46375 57076 66567 76843
5635 14208 26940 37388 47006 57145 66771 77039
5882 14316 27207 37475 47038 57246 67234 77125
5896 14978 27387 37842 47067 57260 67257 77658
6222 15815 27516 38554 47170 57739 67516 77672
6225 17494 27662 38770 47383 57834 67953 77723
6411 17572 27792 38974 48498 57888 68603 78416
7404 17932 28036 39036 48656 57892 69195 78511
7876 17978 28066 39096 48679 57938 70121 79121
8135 18128 28353 40242 48722 58144 70825 79383
8250 18259 28484 40586 48783 58349 70946
8274 18451 28531 40745 49047 58962 70947
8331 18900 28591 40876 49735 59816 71178
8438 18932 28593 41055 50012 60020 71231
8488 20103 28611 41128 50489 60086 71713
8509 20247 28678 41201 50683 60324 71814
405 12481 27774 36434 43547 54010 60868 70898
2026 13505 27953 36593 46344 54598 61996 72158
2314 14498 27958 36907 47090 54768 63235 72476
4210 14957 28198 37035 47799 55341 65487 72979
4814 15111 29944 37114 48936 56129 67361 74101
4881 16410 30213 38301 50776 56230 67612 74327
5470 17640 31172 38400 50779 57480 67812 76789
6615 18751 31490 38791 51236 58764 68254 76880
7954 20954 31519 40351 51749 59078 69098 78444
8635 22075 32221 40660 51918 59269 69131
9021 23783 32294 41241 52242 60378 69486
11294 24828 35760 41895 52625 60672 69885
11488 27490 36309 43009 53591 60861 70299
Næstu útdrættir fara fram 7., 14., 21. & 28. september 2017
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
6946 31808 36018 59202
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
4334 20893 29101 47271 56089 78210
6010 21385 37773 47313 56336 79244
8584 22279 42333 48968 59326 79636
18337 22412 44932 55739 74512 79762
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
5 1 3 2 2
Lekkerliðið hjá finnska framleið-
andanum Iittala er í stuði þessa
dagana en nýr litur í hinu vinsæla
Terma-matarstelli frá þeim eru nú
væntanlegur í verslanir hérlendis
á næstu dögum. Um er að ræða
fallega gráan lit með óreglulegum
skellum. Grái liturinn er nýr í
Tema dotted en hvítt, svart og
bláir litir hafa verið ríkjandi í lín-
unni um árabil.
Þar að auki er von á nýju útliti á
hinum geysivinsælu Alvar Aalto-
skálum og vösum. Vasarnir hafa
lengi vel verið kallaðir túlípana-
vasar hér lendis en nú er einnig
að finna fallegar skálar sem gera
hvaða morgunverð sem er að
augnayndi. Glerskálarnar fást í
dökkbláu, glæru, brúnu, gráu og
grænu. Síðast en ekki síst eru
einnig lægri skálar í rósagylltu
sem munu án efa kveikja bál í
hjarta bronsbrjálaðra lekker-
kvenna og karla. Já við erum
vandræðalega spennt yfir skál!
Nýtt stell og sturlaðar
skálar frá Iittala
Morgunblaðið/TM
Grátt og guðdómlegt Takið eftir nýju Alvar Aalto-skálunum sem koma einstaklega vel út á gráum diskum.
Rósagyllt gleði Þess-
ar skálar munu án efa
vekja mikla athygli.
Köld góð sósa sem passar með nán-
ast öllu. Eða nei, hún passar hreinlega
með öllu nema eftirréttum! Þessa sósu
bauð ég upp á með grilluðu lambakjöti
og kjúklingi um daginn. Jafnvel eldri karl-
menn við borðið, sem yfirleitt kalla ekk-
ert sósu nema hún sé heit og mjög hita-
einingarík, höfðu orð á hve góð sósan
væri.
100 g sýrður rjómi 10%
100 g grísk jógúrt
5 hvítlaukar (geiralausir)
1/4 tsk. salt
1/2 tsk. dijon-sinnep
1/3 tsk. pipar (jafnvel meira)
Garðablóðberg eftir smekk
1 tsk. olía
Setjið hvítlaukinn með hýði í álpappír.
Hellið 1 tsk. af jómfrúarolíu yfir og saltið.
Pakkið lauknum inn og setjið inn í ofn á
180 gráður í 60 mínútur.
Þegar hvítlaukurinn er tilbúinn er inni-
haldið sett í skál en það losnar mjög
auðveldlega úr hýðinu.Varist að endinn á
hýðinu (harður og kringlóttur) fari með.
Hrærið öllu saman og þá er gleðin
tilbúin.
tobba@mbl.is
Morgunblaðið/TM
Piparsósa
með hæg-
elduðum
hvítlauk
Gott í kroppinn Þessi
sósa er bæði í hollari
kantinum og kemur
skemmtilega á óvart.
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
VEISTU UM GÓÐAN
RAFVIRKJA?