Morgunblaðið - 01.09.2017, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 01.09.2017, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2017 Raðauglýsingar 569 1100 Félagsstarf eldri borgara Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Bingó kl. 13. Allir velkomnir. Hádegismatur, kjúklingalæri, kl. 11.40-12.45. Kaffiveitingar á vægu verði kl. 15-15.45. Heitt á könnunni, blöðin liggja frammi. Allir velkomnir nær og fjær. Boðinn Hjördís Geirs og Hafmeyjarnar taka nokkur lög kl. 14.45, allir hjartanlega velkomnir. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10- 10.30. Fatasalan LOGY verður með útsölu frá kl. 11-13.30. Göngu- hópur kl. 13.30, tekinn léttur hringur um hverfið. Opið kaffihús kl. 14.30-15.30. Verið velkomin. Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi hjá Rósu kl. 10.15. FEB Stangarhyl 4 Dansað sunnudagskvöld kl. 20-23. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Allir velkomnir. Félagsmiðstöðin Vitatorgi BINGÓ í dag kl. 13.30-14.30. Öllum opið og spjaldið á 250 krónur. Kaffisala frá 14.30-15.30. Verið öll hjartanlega velkomin til okkar á Vitatorg, Lindargötu 59. Síminn er 411 9450. Garðabær Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl. 9.30-16. Hægt er að panta hádegismat með dags fyrirvara í síma 617- 1503. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt frá kl. 14-15.45. Félagsvist FEBG í Jónshúsi kl. 13. Gjábakki Kl. 9 handavinna Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Opin handavinna kl. 9–12. Morgunleikfimi kl. 9.45. Botsía kl. 10-11. Hádegismatur kl. 11.30. Bíó kl. 13.15, popp, gos og prins póló til sölu, kostar ekkert að horfa. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi. Fyrstu jógatímarn- ir byrja í dag kl. 9, 10 og 11, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Bingó kl. 13.15, kaffisala í hléi, allir hjartanlega velkomnir. Fóta- aðgerðir 588-2320, hársnyrting 517-3005. Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnar kl. 8.50, botsía kl.10.15, myndlistanámskeið hjá Margréti Zophoníasdóttur kl.12.30, kvik- myndasýning kl. 13, síðdegiskaffi kl. 14.30, allir velkomnir óháð aldri og búsetu nánar í síma 411 2790. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, listasmiðja með leiðbeinanda kl. 9-12, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl. 11, guðsþjónusta kl. 14, ganga með starfsmanni kl. 14. Uppl. í s.411 2760. Seltjarnarnes kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga/hláturjóga í saln- um á Skólabraut kl. 10.30. Syngjum saman í salnum á Skólabraut kl. 13. Spilað í króknum kl. 13.30. Ath. breytt dagsetning á leiksýningunni ,,Með fulla vasa af grjóti”, sýningin verður sunnudaginn 1. október en ekki 7. september eins og áður var auglýst. Nánari upplýsingar hjá Kristínu í síma 893 9800. Sléttuvegur Selið er opið frá kl. 10-14. Upp úr kl. 10 er boðið upp á kaffi þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin. Hádegis- verður er kl. 11.30-12.30. Allir eru hjartanlega velkomnir í Selið. Nánari upplýsingar hjá Maríu Helenu í síma 568 2586. Góða helgi. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfanandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir. Reykjavíkurvegur 20, Hafnarfjörður, fnr. 207-8563 , þingl. eig. Sesilía Myrna Alota, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 5. september nk. kl. 10:00. Ölduslóð 16, Hafnarfjörður, fnr. 208-0848 , þingl. eig. Gísli Rúnar Sævarsson og Rakel Róbertsdóttir og Róbert Eiríksson, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Vátryggingafélag Íslands hf. og Hafnarfjarðarkaupstaður, þriðjudaginn 5. september nk. kl. 13:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 31. ágúst 2017 Nauðungarsala Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Hljóðfæri Geymslur Ferðavagnageymsla Borgarfirði Geymum tjaldvagna, fellihýsi, báta og fleira í upphituðu rými. Gott verð. Sími 899 7012. Sólbakki. Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Skemmtanir Hljómsveit ANTONS KRÖYER Lifandi tónlist : dúett – tríó. V/ brúðkaup – afmæli – samkomur. Verð við allra hæfi Uppl: gitarinn@gitarinn.is Til sölu Til sölu svartur Humann Touch leður hvíldarstóll með nuddi. Upplýsingar í s. 863 6727 og 867 7220. Ýmislegt Frú Sigurlaug Fylgstu með á facebook Mjódd s. 774-7377 www.frusigurlaug.is Frí póstsending Sundbolir • Tankini Bikini • Strandfatnaður Undirföt • Náttföt Sloppar • Undirkjólar Inniskór • Aðhaldsföt Verð 6.300 kr. Verð 5.200 kr. Verð 3.900 kr. Verð 6.300 kr. Ný og stærri verslun í Mjódd Frú Sigurlaug Fylgstu með á facebook Sundbolir • Tankini Bikini • Strandfatnaður Undirföt • Náttföt Sloppar • Undirkjólar Inniskór • Aðhaldsföt Mjódd s. 774-7377 www.frusigurlaug.is Frí póstsending Mikið úrval af nátt- og heimafatnaði Bifreiðastjórar                          ! " # $ %  &'# ( )!%# *   %+  # ,  )  $  " # ,  ) - .  - & / 0 # ,  ) 1 23 '4 .       %  /5  - '2'4 * 0  '&# ,  ) # - 23 &' Bílar GLÆSILEGT EINTAK VOLVO S60 R-Design Árgerð 2014, ekinn 31 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur, 8 gírar. Verð 4.290.000. Rnr.212036. SÁ FLOTTASTI LAND ROVER Discovery Sport HSE BLACK LINE. Árgerð 2017, nýr bíll, dísel, sjálfskiptur, 9 gírar. Verð 7.690.000. Skiptiverð 8.190.000 Rnr.212024. GLÆSILEGUR BÍLL NISSAN Leaf Tekna +. Árgerð 2015, ekinn 14 Þ.KM, rafmagn, sjálfskiptur. Verð 2.590.000. Rnr.222982. Til sölu Ford Escape jeppi, benzín, árgerð 2007, ekinn tæpar 120 þús mílur. Vel með farinn bíll, dráttarkrókur og vetrardekk fylgja Tilboð óskast. Upplýsingar í sima 617-7330 og 437-1571 Húsviðhald Hreinsa þakrennur ryðbletta þök og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Þessi glæsilegi svefnsófi frá Línunni er til sölu Nánast ekkert notaður, bakið leggst niður með einu handtaki, vandaðar springdýnur, stærð er 2 metrar á lengd x 93 og svefnflötur er 119 cm. Svakalega fallegur sófi sem hentar bæði í stofu og líka í svefnherbergi, Verð, aðeins kr. 80.000-, Upplýsingar í síma 698-2598.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.