Morgunblaðið - 01.09.2017, Síða 81

Morgunblaðið - 01.09.2017, Síða 81
„Af því höfundar lesa alltaf upp á sínu móðurmáli er auðvitað skemmtilegast að hafa tungumálin sem flest, en það er ekki markmið í sjálfu sér. Þó að við reynum vissu- lega að horfa sem víðast um heim- inn þá erum við fyrst og fremst að meta höfundana sjálfa eða verk þeirra.“ Lifandi samtöl – Á síðustu Bókmenntahátíð heyrði ég kvartað yfir því að menn fengju ekki nógan tíma með höfund- unum. „Á fyrri hátíðum var ef til vill meiri áhersla á upplestur en samtöl. Á síðustu hátíð fórum við bil beggja og það gekk að mörgu leyti mjög vel. Að þessu sinni verðum við aftur með íslenska og erlenda höfunda saman í pallborði, en við verðum líka með upplestra. Það er gaman þegar við leiðum saman ólíka höf- unda eða höfunda frá ólíkum lönd- um eða menningarsvæðum í lifandi samtölum með góðum spyrlum. Í ár erum við með alvana hátíðarspyrla frá Þýskalandi og Bretlandi auk ís- lenskra spyrla. Dagskráin er fjöl- breytt og af upplestrum mætti til dæmis nefna ljóðakvöld á fimmtu- dagskvöldinu þar sem fram koma sex ljóðskáld, meðal annarra Bubbi Morthens og Kött Grá Pje, og svo erum við með stóran upplestur á föstudegi þar sem lesið verður á hebresku, kóresku, japönsku og finnsku og íslensku.“ Morgunblaðið/Hanna Fjölbreytt Stella Soffía Jóhannesdóttir, sem stýrir nú Bókmenntahátíð í fimmta sinn, segir að við þurfum að tala meira um bækur, sérstaklega um þýddar bækur og hátíðin sé einmitt vettvangurinn til þess. MENNING 81 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2017 Bókmenntahátíð heldur til Ak- ureyrar í fyrsta sinn og þar verður dagskrá í Hofi á þriðju- dag. Í Hamragili verður höfunda- mót 11.30-13.00 þar sem Esmer- alda Santiago, höfundur Stúlk- unnar frá Púertó Ríkó og Næstum fullorðin, og Anne- Cathrine Riebnitzsky, höfundur Krakkaskratta og Stormanna og stillunnar, koma fram. Lesendur bóka þeirra munu segja frá upp- lifun sinni af bókunum og tekið verður við spurningum úr sal. Kl. 17.00-19.30 ræða Esmeralda Santiago og Arnar Már Arn- grímsson konur, sjálfsmynd og flutninga í Hömrum, Margrét H. Blöndal, Hlynur Hallsson, Megas, Þórgunnur Oddsdóttir, Kristín Þóra Kjartansdóttir lesa úr nýútgefnum verkum Pastels og Anne- Cathrine Riebnitzsky og Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður ræða um konur og stríð – fjölskyldur í skáldskap. Samtöl fara fram á ensku. Aðgangur er ókeypis. Bókmenntahátíð á Akureyri Þórgunnur Oddsdóttir Fredrik Sjöberg er sænskur rit- höfundur, skordýrafræðingur, þýð- andi og pistlahöfundur. Bók hans Flugnagildran, sem kom út í ís- lenskri þýðingu 2015, vakti mikla at- hygli víða um heim. Han Kang er suðurkóreskur rit- höfundur og skáldkona sem sló í gegn með skáldsögunni Grænmet- isætan sem fékk alþjóðlegu Man Booker-verðlaunin árið 2015, Hún kom út á íslensku fyrir stuttu. Hiromi Kawakami er einn vinsæl- asti samtímahöfundur Japans. Skáldsaga hennar Stjörnur yfir Tók- ýó kom út á íslensku árið 2015. John Crace heldur úti föstum dálk í breska stórblaöinu The Guardian sem nefnist Digested Read, þar sem hann sýður niður heimsbókmennt- irnar í örstutta og útdrætti. Hann hefur einnig fjallað um stjórnmála- ástandið í Bretlandi í ræðu og riti. Jonas Hassen Khemiri er þekkt- ur í Svíþjóð fyrir samfélagslega inn- sýn. Nýjasta bók hans, Allt sem ég man ekki, kom út á íslensku í vor, en einnig var leikrit hans, Um það bil, sýnt í Þjóðleikhúsinu fyrir stuttu. Lone Theils starfaði sem blaða- maður áður en hún gaf út sína fyrstu skáldsögu Stúlkurnar á Englands- ferjunni sem kom út á íslensku í vor. Maja Lee Langvad er danskt ljóð- skáld að kóreskum uppruna. Brot úr sjálfsævisögulegum ljóðabálki henn- ar, Hún er reið – vitnisburður um þverþjóðlega ættleiðingu hafa birst í tímaritinu Stínu og í vefritinu Stara- fugli. Morten Strøksnes er norskur rit- höfundur, blaðamaður, ljósmyndari og hugmyndasagnfræðingur. Hann vakti mikla athygli fyrir Hafbókina, listin að veiða risaháfisk á gúmmíbát fyrir opnu hafi árið um kring sem kom út í íslenskri þýðingu á síðasta ári. Ana Naila Zahin er bloggari og aktivisti frá Bangladesh. Hún mun fjalla um Avijit Roy, rithöfund frá Bangladesh sem myrtur var fyrir tveimur árum. Tapio Koivukari er finnskur höfundur sem hefur samið skáld- sögur, smásögur, ljóð og leikrit. Koivukari var búsettur á Íslandi um árabil og hefur þýtt íslenskar bækur á finnsku. Tvær bækur hans hafa komið út á íslensku, Yfir hafið, inn í steininn árið 2009 og Ariasman árið 2011. Þriðja bók hans, Predikarastelpan, kemur út á íslensku í tilefni ag Bók- menntahátíð. Timothy Snyder er prófessor í sagnfræði við Yale-háskóla og einn af fremstu fræðimönnum Banda- ríkjanna. Hann gefur gefið út sagnfræðirit og skrifað fyrir blöð á við The New York Review of Bo- oks, Foreign Affairs, The Times Literary Supplement og The New York Times. Hann flytur fyrir- lestur Jóns Sigurðssonar hjá Sagn- fræðistofnun Háskóla Íslands Yaa Gyasi er ættuð frá Gana en ólst upp í Bandaríkjunum. Fyrsta skáldsaga hennar, Heimförin, kom út á íslensku fyrir stutu. Maja Lee Langvad Yaa Gyasi Christine De Luca Esmeralda Santiago Han Kang Ana Naila Zahin Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Stóra sviðið) Fös 1/9 kl. 20:00 2. sýn Fim 14/9 kl. 20:00 8. sýn Fim 28/9 kl. 20:00 14. sýn Lau 2/9 kl. 20:00 3. sýn Fös 15/9 kl. 20:00 9. sýn Fös 29/9 kl. 20:00 15. sýn Fim 7/9 kl. 20:00 4. sýn Sun 17/9 kl. 20:00 10. sýn Sun 1/10 kl. 20:00 16. sýn Fös 8/9 kl. 20:00 5. sýn Fim 21/9 kl. 20:00 11. sýn Fös 6/10 kl. 20:00 17. sýn Lau 9/9 kl. 20:00 6. sýn Fös 22/9 kl. 20:00 12. sýn Lau 7/10 kl. 20:00 18. sýn Sun 10/9 kl. 20:00 7. sýn Sun 24/9 kl. 20:00 13. sýn Sýningin sem sló í gegn síðasta vor snýr aftur. 1984 (Nýja svið) Fös 15/9 kl. 20:00 Frumsýning Fös 22/9 kl. 20:00 3. sýn Sun 24/9 kl. 20:00 5. sýn Lau 16/9 kl. 20:00 2. sýn Lau 23/9 kl. 20:00 4. sýn Stóri bróðir fylgist með þér Úti að aka (Stóra svið) Lau 16/9 kl. 20:00 1. sýn Lau 23/9 kl. 20:00 2. sýn Lau 30/9 kl. 20:00 3. sýn Sprenghlægilegur farsi! Kartöfluæturnar (Litla svið) Fim 21/9 kl. 20:00 Frumsýning Fim 28/9 kl. 20:00 3. sýn Fös 6/10 kl. 20:00 5. sýn Fös 22/9 kl. 20:00 2. sýn Fös 29/9 kl. 20:00 4. sýn Fjölskyldukeppni í meðvirkni! Brot úr hjónabandi (Litli salur) Fös 10/11 kl. 20:00 1. sýn Sun 12/11 kl. 20:00 3. sýn Lau 18/11 kl. 20:00 5. sýn Lau 11/11 kl. 20:00 2. sýn Mið 15/11 kl. 20:00 4. sýn Sun 19/11 kl. 20:00 6. sýn Draumur um eilífa ást. Fjarskaland (Stóra sviðið) Lau 2/9 kl. 13:00 Sun 17/9 kl. 13:00 Sun 10/9 kl. 13:00 Sun 24/9 kl. 13:00 Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið) Lau 2/9 kl. 19:30 Lau 9/9 kl. 19:30 Sun 17/9 kl. 19:30 Sun 3/9 kl. 19:30 Sun 10/9 kl. 19:30 Sun 24/9 kl. 19:30 Fim 7/9 kl. 19:30 Fös 15/9 kl. 19:30 Sun 1/10 kl. 20:00 ATHUGIÐ SNARPUR SÝNINGARTÍMI. SÝNINGUM LÝKUR Í OKTOBER. Tímaþjófurinn (Kassinn) Lau 9/9 kl. 19:30 Sun 24/9 kl. 19:30 Sun 1/10 kl. 19:30 Sun 10/9 kl. 19:30 Fös 29/9 kl. 19:30 Sun 8/10 kl. 19:30 Einstakt verk um ástina ■ um óslökkvandi þrá, höfnun og missi Eniga Meninga (Stóra sviðið) Lau 28/10 kl. 13:00 Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fös 20/10 kl. 19:30 Frumsýning Fös 27/10 kl. 19:30 3.sýning Fim 26/10 kl. 19:30 2.sýning Fös 3/11 kl. 19:30 4.sýning Óvinur fólksins (Stóra sviðið) Fös 22/9 kl. 19:30 Frumsýning Fim 28/9 kl. 19:30 3.sýning Lau 23/9 kl. 19:30 2.sýning Lau 30/9 kl. 19:30 4.sýning Faðirinn (Kassinn) Lau 7/10 kl. 19:30 Frumsýning Fös 13/10 kl. 19:30 Fim 12/10 kl. 19:30 Fös 20/10 kl. 19:30 Smán (Kúlan) Mán 11/9 kl. 19:30 Frumsýning Fös 15/9 kl. 19:30 Lau 16/9 kl. 19:30 Baby Wants Candy (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 2/9 kl. 21:00 Sun 3/9 kl. 21:00 Spuni Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 14/10 kl. 13:00 Lau 21/10 kl. 15:00 Lau 4/11 kl. 13:00 Lau 14/10 kl. 15:00 Lau 28/10 kl. 13:00 Lau 4/11 kl. 15:00 Lau 21/10 kl. 13:00 Lau 28/10 kl. 15:00 Brúðusýning leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.