Morgunblaðið - 01.09.2017, Blaðsíða 88
88 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2017
Uppáhaldsóperuaríur þjóðarinnar
verða fluttar á tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar Íslands í Eldborg
Hörpu í kvöld kl. 20 undir stjórn
Daníels Bjarnasonar. Tónleikarnir
verða sýndir í beinni sjónvarps-
útsendingu á RÚV.
Í vor efndu SÍ, RÚV og Íslenska
óperan til netkosningar þar sem allir
landsmenn gátu valið eftirlætis-
óperuaríurnar sínar. „Þátttaka í
kosningunni fór fram úr björtustu
vonum og hlutskarpasta arían var
Habanera úr Carmen,“ segir í til-
kynningu. Alls koma tíu einsöngv-
arar fram á tónleikunum, þ.e. Þóra
Einarsdóttir, Sigrún Hjálmtýsdótt-
ir, Dísella Lárusdóttir, Hallveig
Rúnarsdóttir, Suzanne Fischer, Sig-
ríður Ósk Kristjánsdóttir, Hildi-
gunnur Einarsdóttir, Elmar Gil-
bertsson, Ólafur Kjartan Sigurðar-
son og Kristinn Sigmundsson. Með
þeim syngja Kór Íslensku óper-
unnar, Karlakór Kópavogs og
Óperukórinn í Reykjavík.
Morgunblaðið/Ófeigur
Fjölmenni Daníel Bjarnason á æfingu með Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Uppáhaldsóperu-
aríur fluttar í beinni
10 söngvarar á Sinfó-tónleikum
The Square
Dramatíska gamanmyndin The
Square vann Gullpálmann í Cannes
í vor. Christian (Claes Bang) er
virtur sýningarstjóri í nútíma-
listasafni í Svíþjóð þar sem senn
opnar innsetningin „The Square“
sem á að fá gesti til að hugsa um
tilgang sinn og góðmennsku. Erfitt
getur hins vegar verið að lifa eftir
eigin hugsjónum og þegar síma
Christians er stolið fer atburðarás
af stað sem engan óraði fyrir.
Leikstjóri er Ruben Östlund og
auk Bang leika Elisabeth Moss og
Dominic West.
Metacritic: 74/100
Höfnun konungsins (Kongens nei)
Sannsöguleg mynd sem gerist á
þremur dögum í apríl 1940 þegar
þýski herinn hertók Noreg og setti
Hákoni sjöunda konungi þá afar-
kosti að gefast upp eða deyja ella.
Myndin var framlag Norðmanna til
Óskarsverðlauna sem besta er-
lenda myndin 2017. Leikstjóri er
Erik Poppe, en meðal leikara eru
Jesper Christensen og Anders Ba-
asmo.
American Made
Sannsöguleg mynd þar sem Tom
Cruise leikur eiturlyfjasmyglar-
ann, flugmanninn og CIA-upp-
ljóstrarann Barry Seal. Leikstjóri
er Doug Liman og með aðal-
hlutverk auk Cruise fara Domhnall
Gleeson, Sarah Wright og Caleb
Landry Jones.
Metacritic: 63/100
The Big Sick
Rómantísk gamanmynd um Kuma-
il, bandarískan uppistandara af
pakistönskum ættum sem hafnað
hefur fjölda kvonfanga sem for-
eldrar hans hafa boðið honum.
Þegar hann fellur fyrir Emily fær
hann að kenna á ýmsum rót-
grónum fordómum. Leikstjóri er
Michael Showalter og meðal leik-
ara Kumail Nanjiani og Zoe Kaz-
an.
Metacritic: 86/100
Once Upon a Time in Venice
Hasar- og gamanmynd um Steve
Ford (Bruce Willis) sem lendir í því
óláni að hundinum hans er rænt og
hættir lífi og limum til þess að end-
urheimta hann. Leikstjóri er Marc
Cullen og ásamt Willis leika John
Goodman og Jason Momoa.
Metacritic: 28/100
Skrímslafjölskyldan
Teiknimynd byggð á samnefndri
þýskri barnabók eftir David Safier
sem fjallar um vandræði Wish-
bone-fjölskyldunnar eftir að norn-
in Baba Yaga breytir þeim í
skrímsli. Íslenskri talsetningu leik-
stýrir Friðrik Sturluson en meðal
leikara eru Elva Ósk Ólafsdóttir,
Margrét Eir og Orri Huginn
Ágústsson.
Dirty Dancing
Föstudagspartísýning Bíó Para-
dísar er dansmyndin Dirty Dancing
með Jennifer Grey og Patrick
Swayze í aðalhlutverkum.
Metaciritc: 65/100
Bíófrumsýningar
Staðfesta, smygl,
skrímsli og dans
Hiti Elisabeth Moss og Claes Bang í hlutverkum sínum í The Square.
Aulinn ég 3 Metacritic 55/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 16.00, 18.00
Smárabíó 15.30
Bílar 3 Metacritic 59/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 15.40,
17.50
Out of thin air
Myndin hefst á hinni drama-
tísku sögu af hvarfi Guð-
mundar Einarssonar og svo
Geirfinns Einarssonar árið
1974
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 18.00
Hjartasteinn
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 17.30
The Greasy
Strangler
Bíó Paradís 22.30
I, Daniel Blake
Bíó Paradís 17.45
BPM
BíóBíó Paradís 17.15
Kongens nei
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Dirty dancing
Bíó Paradís 20.00
Annabelle:
Creation 16
Brúðugerðarmaður og kona
hans skjóta skjólshúsi yfir
nunnu og nokkrar stúlkur frá
munaðarleysingjahæli.
Metacritic 71/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.10
Sambíóin Akureyri 22.30
Dunkirk 12
Myndin fjallar um Operation
Dynamo árið 1940.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 96/100
IMDb 9,2/10Sambíóin Eg-
ilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni 17.40,
20.00, 22.20
Emojimyndin Metacritic 12/100
IMDb 1,9/10
Laugarásbíó 16.00, 18.00
Sambíóin Keflavík 18.00
Smárabíó 15.30, 17.40
Háskólabíó 18.20
Borgarbíó Akureyri 18.00
The Dark Tower 12
Metacritic 39/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 22.30
Shot Caller
Metacritic 59/100
IMDb 7,5/10
Laugarásbíó 22.30
Spider-Man:
Homecoming 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 73/100
IMDb 8,0/10
Smárabíó 16.40, 19.40
Kidnap 12
Karla er fráskilin móðir sex
ára stráks, Frankies. Hún
vinnur á veitingastað og er
bara nokkuð sátt við lífið og
tilveruna.
Metacritic 44/100
IMDb 6,0/10
Smárabíó 17.40, 20.00,
22.40
Borgarbíó Akureyri 20.00
Stóri dagurinn Mathias álpast út í framhjá-
hald. Kærasta hans finnur
nafnspjaldið hennar og mis-
skilur hún það sem bónorð
IMDb 6,4/10
Smárabíó 12.00
Háskólabíó 18.10
The Big Sick Uppistandarinn Kumail er
Bandaríkjamaður hefur um
þurft að hafna aragrúa kvon-
fanga sem foreldrar hans
hafa fundið handa honum
Metacritic 86/100
IMDb 8,1/10
Smárabíó 20.00, 22.15
Háskólabíó 21.00
Logan Lucky
Bræðurnir Jimmy, Mellie,
and Clyde Logan skipuleggja
þeir meiri háttar rán.
Metacritic 78/100
IMDb 7,5/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 22.00
The Glass Castle 12
Kvikmynd byggð á æviminn-
ingum Jeannette Walls sem
fæddist árið 1960.
Metacritic 57/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 12.00, 16.50
Háskólabíó 17.50, 20.50
Borgarbíó Akureyri 17.40
Once Upon a Time in
Venice 12
Einkaspæjari í Los Angeles
leitar að glæpagenginu sem
stal hundinum hans.
Metacritic 28/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 22.10
Atomic Blonde 16
Lorraine Broughton er
njósnari sem notar kyn-
þokka sinn og grimmd til að
lifa af.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 63/100
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 20.00
War for the Planet of
the Apes 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 82/100
IMDb 8,1/10
Smárabíó 22.30
Ég man þig 16
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 7,8/10
Háskólabíó 18.00, 20.30
Skrímslafjölskyldan
Til að reyna að þjappa fjöl-
skyldunni betur saman þá
skipuleggur Emma skemmti-
legt kvöld en þau breytast öll
í skrímsli.
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 15.40,
16.00, 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.50
Sambíóin Akureyri 17.50
Sambíóin Keflavík 17.50
Storkurinn Rikki Metacritic 55/100
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 16.00,
18.00
Besti lífvörður í heimi fær nýjan viðskiptavin, leigu-
morðingja sem þarf að bera vitni hjá alþjóða glæpa-
dómstólnum. Þeir þurfa að leggja ágreiningsmál sín
til hliðar rétt á meðan, og vinna saman til að þeir
nái í réttarhöldin áður en það verður um seinan.
Metacritic 55/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.30, 18.30, 20.00, 21.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 22.10
The Hitman’s Bodyguard 16
American Made 12
Frásögn af ævi Barry
Seal, fyrrum flugstjóra
sem gerist smyglari fyr-
ir glæpaklíkur Suður
Ameríku á níunda ára-
tugnum.
Metacritic 63/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30
Smárabíó 19.30, 19.50, 22.10, 22.30
Háskólabíó 20.50
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Everything, Everything
Madeline hefur ekki farið út fyr-
ir hússins dyr í sautján ár af því
að hún er með ofnæmi fyrir
heiminum.
Metacritic 52/100
IMDb 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna