Morgunblaðið - 01.09.2017, Page 90
90 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin framúr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata. Þeim er ekk-
ert óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukkutíma fresti virka
daga frá 07 til 18
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á þessum degi árið 1984 dró heldur betur til tíðinda. Eftir
25 ára tónlistarferil kom Tina Turner fyrsta laginu sínu sem
sólósöngkona á toppinn í Bandaríkjunum. Það var lagið
„What́s love got to do with it“ sem átti síðar eftir að verða
hennar stærsti slagari á ferlinum. Lagið var upprunalega
samið fyrir söngvarann Cliff Richard en hann hafnaði því.
Því næst bauðst Donnu Summer að syngja það en hún sat
á því í nokkur ár án þess að gera nokkuð við það. Svo fór
að lagið rataði til rokkgyðjunnar Tinu Turner.
Lagið varð stærsti slagari Turner.
Toppslagari sem var hafnað
tvívegis af stórstjörnum
20.00 Ferðalagið þáttur um
ferðalög innanlands sem
erlendis.
21.00 Lóa og lífið Þórdís
Lóa Þórhallsdóttir fær til
sín pör af öllu tagi.
21.30 Ritstjórarnir Sig-
mundur Ernir ræðir við
gesti sína um öll helstu mál
líðandi stundar
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Psych
10.35 Síminn + Spotify
13.35 Dr. Phil
14.15 America’s Funniest
Home Videos
14.40 Heartbeat
15.25 Fr. With Better Lives
15.50 Glee
16.35 King of Queens
17.00 Man With a Plan
17.25 How I Met Y. Mother
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Late Late Show
19.50 Family Guy Bráð-
skemmtileg teiknimynda-
sería með hárbeittum húm-
or. Griffin-fjölskyldan er
skrautleg og skemmtileg
og líklega er heimilishund-
urinn Brian sá gáfaðasti á
heimilinu.
20.15 The Bachelorette
Leitin að ástinni heldur
áfram í þessum vinsælu
þáttum.
21.45 Nerve Spennumynd
frá 2016 með Emma Ro-
berts og Dave Franco í að-
alhlutverkum. Unglings-
stúlkan Vee prófar
spennandi leik á Netinu þar
sem hún þarf að standast
ýmsar áskoranir. Fyrr en
varir kemst hún að því að
leikurinn er hættulegri en
hana óraði fyrir. Myndin er
bönnuð börnum yngri en 12
ára.
23.25 The Tonight Show
00.05 Prison Break
00.50 American Crime
01.35 Damien
02.20 Quantico
03.05 Shades of Blue
03.50 Mr. Robot
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
14.50 QI 15.20 Live At The
Apollo 16.05 Rude (ish) Tube
16.30 Pointless 17.15 Top Gear
America 18.00 QI 19.05 Live At
The Apollo 19.50 Would I Lie To
You? 20.20 8 Out of 10 Cats
21.00 The Graham Norton Show
21.45 Live At The Apollo 22.30
Louis Theroux: By Reason of Ins-
anity 23.25 Pointless
EUROSPORT
12.00 Cycling 12.45 Live: Cycling
16.00 Live: Tennis
DR1
15.05 En ny begyndelse 15.50
TV AVISEN 16.00 Skattejægerne
16.30 TV AVISEN med Sporten
17.00 Disney sjov 18.00 Alle
mod 1 19.00 TV AVISEN 19.15
Vores vejr 19.25 Knight and Day
21.10 Love and Other Drugs
22.55 Jack Driscoll – en strisser
vender hjem
DR2
14.30 Udkantsmæglerne II
15.00 DR2 Dagen 16.30 Dan-
marks hemmelige atomforsvar
17.10 Tidsmaskinen 18.00 North
Country 20.00 24 timer vi aldrig
glemmer – Prinsesse Dianas død
20.30 Deadline 21.00 JERSILD
minus SPIN 21.50 Diana – søn-
nernes historie 23.20 En kvinde i
skudlinjen
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.15 Fil-
mavisen 1959 15.30 Oddasat –
nyheter på samisk 15.45 Tegnsp-
råknytt 15.50 Frå jord til bord
16.20 Skattejegerne 16.45 Dist-
riktsnyheter Østlandssendingen
17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge
Rundt 17.55 Linn & Ronnys ta-
coshow 18.55 Nytt på Nytt 19.25
Valgfri 20.10 Nye triks 21.00
Kveldsnytt 21.15 5080 Nyhet-
skanalen – ValgXtra 21.30 Co-
untry Music Awards 2017 23.35
Jakta på mordaren
NRK2
14.15 Med hjartet på rette sta-
den 15.10 Poirot: Drømmen
16.00 Dagsnytt atten 17.00
Glimt av Norge: To millioner turer
til byen 17.10 Hundens hemme-
lige liv 18.00 Friidrett: Diamond
League fra Brussel 20.00 Bom-
ben 20.50 Musikkpionerene: Jeg
og musikken min 21.40 Diana,
vår mamma 22.30 Lurt av kjær-
lighet
SVT1
15.00 Vem vet mest? 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00
Kristallen 2017 20.15 Stan Lee’s
Lucky Man 21.00 American odys-
sey 21.50 Rapport 21.55 Arvinge
okänd 22.55 Att förföra med mat:
Alla hjärtans dag
SVT2
14.15 Meningen med livet 14.45
Hundra procent bonde 15.15
Nyheter på lätt svenska 15.20
Nyhetstecken 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.00 Ishockey:
Champions hockey league 18.00
Friidrott: Diamond League 19.00
Aktuellt 19.18 Kulturnyheterna
19.23 Väder 19.25 Lokala nyhe-
ter 19.30 Sportnytt 19.45 Vem
vet mest? 20.15 Play 22.10 Värl-
dens konflikter 23.00 Rapport
23.05 Sportnytt 23.20 Nyhet-
stecken 23.30 Sverige idag
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing Umsjón
Ingvi Hrafn Jónsson.
21.00 Hvíta Tjaldið Brot af
því besta á árinu.
21.30 ÍNN í 10 ár. Brot úr
þáttum.
Endurt. allan sólarhringinn.
14.35 Spánn – Svartfjalla-
land (EM karla í körfu-
bolta) Bein útsending.
16.40 Sögustaðir með Ein-
ari Kárasyni (Dalirnir)
Sögumaðurinn og rithöf-
undurinn Einar Kárason
fer á sögufræga staði og
segir frá fólki og atburðum
sem þar urðu. (e)
17.10 Vatnajökull – Eld-
hjarta Íslands (Ómur
Öræfanna) Nýir eftirtekt-
arverðir heimildarþættir
um Vatnajökul, mestu jök-
ulbreiðu í Evrópu. (e)
17.40 Bækur og staðir
(Vatnsskarð) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Froskur og vinir hans
(Frog and Friends)
18.10 Hundalíf (Dogs:
Their Secret Lives) Tveir
sérfræðingar skoða hvern-
ig er best að hafa hunda í
borgum og þéttbýli.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Menningarveturinn
Bergsteinn Sigurðsson og
Guðrún Sóley Gestsdóttir
fá til sín gesti og menning-
arveturinn er skoðaður.
20.00 Klassíkin okkar
(Heimur óperunnar) Sin-
fóníuhljómsveit Íslands
leikur verkin sem flest at-
kvæði hlutu.
23.00 Banks lögreglu-
fulltrúi (DCI Banks) Bresk
sakamálamynd. Alan
Banks lögreglufulltrúi
rannsakar dularfullt saka-
mál. Stranglega bannað
börnum.
00.35 The Necessary
Death of Charlie Count-
ryman Charlie fellur fyrir
rúmenskri konu í Búkarest
en ofbeldisfullur fyrrver-
andi eiginmaður hennar
gerir þeim erfitt fyrir.
Stranglega bannað börn-
um.
02.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Litlu Tommi og Jenni
07.45 Kalli kanína og fél.
08.05 The Middle
08.30 Pretty little liars
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 The New Girl
10.45 Martha & Snoop’s
Potluck Dinner Party
11.05 Í eldhúsi Evu
11.40 Heimsókn
12.05 Falleg ísl. heimili
12.35 Nágrannar
13.00 Tootsie
14.55 High Strung
16.35 Satt eða logið ?
17.15 Simpson-fjölskyldan
17.40 B. and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Bomban Logi Berg-
mann stjórnar spurn-
ingaþætti og egnir saman
tveimur liðum.
20.15 The Portrait of a Lady
Isabel Archer er á undan
sinni samtíð og storkar
ríkjandi gildum.
22.35 Mechanic: Resurrec-
tion Hættulegasti leigu-
morðingi í heimi hélt að sér
hefði tekist að breyta um lífs-
tíl og segja skilið við líf leigu-
morðingjans, þegar óvinur
hans rænir kærustunni hans.
00.15 Triple 9
02.10 Nobody Walks
03.30 Tootsie
05.25 The Middle
11.00/16.30 Funny People
13.25/18.55 An Am. Girl:
Chrissa Stands Strong
14.55/20.25 Cool as I Am
22.00/03.10 The Shallows
23.30 Entertainment
01.10 Concussion
18.00 Að austan (e)
18.30 Atvinnupúlsinn (e)
19.00 Baksviðs (e)
19.30 Milli himins og jarðar
(e)
20.00 Að austan (e)
20.30 Baksviðs (e)
21.00 Föstudagsþáttur
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.25 Óskastund með
Skoppu og Skítlu
18.36 Mæja býfluga
18.45 Stóri og Litli
19.00 Hanaslagur
07.15 FH – KR
08.55 Þýsku mörkin
09.25 Búlgaría – Svíþjóð
11.05 Footb. League Show
11.35 Pr. League World
12.05 Portúgal – Færeyjar
13.45 Frakkland – Holland
15.25 HM Markasyrpa
15.50 Kasakstan – Svart-
fjallaland
18.00 1 á 1
18.35 Malta – England
20.50 HM Markasyrpa
21.15 Pepsímörk kvenna
08.10 Búlgaría – Svíþjóð
09.50 Portúgal – Færeyjar
11.30 Frakkland – Holland
13.10 HM Markasyrpa
13.35 Ísland – Króatía
15.20 Meistarakeppni HSÍ
16.55 FH – KR
18.35 Tékkland – Þýskal.
20.45 Kasakstan – Svart-
fjallaland
22.25 Danmörk – Pólland
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Þráinn Haraldsson flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um
samhengi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni: Mississippi
John Hurt. Annar þáttur af fjórum.
15.00 Fréttir.
15.03 Reiðarslag í Idrætsparken.
Sagan af dimmum degi í íslenskri
íþróttasögu. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Risastórt listrænt lotterí –
nokkrar hliðar á óperunni. Í tilefni
af verkefninu Klassíkin okkar –
heimur óperunnar skoðar Guðni
Tómasson örfáar hliðar á óperu-
listforminu.
20.00 Sinfóníutónleikar: Klassíkin
okkar. Bein útsending frá hátíð-
artónleikum Sinfóníuhljómsveitar
Íslands, RÚV og Íslensku óp-
erunnar í Eldborgarsal Hörpu þar
sem fluttar verða eftirlætis óp-
eruaríur landsmanna.
20.15 Umfjöllun í hléi.
22.30 Veðurfregnir.
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Við lifum á gullöld silfur-
skjásins. Framboð sjón-
varpsefnis hefur aldrei verið
meira, framleiðendur dæla
frá sér hágæða (og stundum
lággæða) sjónvarpsefni og
upplausn línulegrar dag-
skrárgerðar og innkoma
efnisveitna á borð við Net-
flix hefur gert hverjum og
einum áhorfanda kleift að
finna þáttaröð við sitt hæfi.
Í hverri viku er hægt að
umlykja sig ókunnum heim-
um, nýjum persónum og
óvæntum atburðarásum, en
fyrir suma gæti þetta rót-
tæka valfrelsi reynst of mik-
ið og oft fer lengri tími í að
skoða hvaða þættir eru í
boði heldur en í að horfa á
þá.
Fyrir nokkrum vikum
hjálpaði blaðamaður föður
sínum að panta sér áskrift á
Netflix og kynnti honum í
kjölfarið marga af þeim
þáttum sem veitan hefur
upp á að bjóða. Stranger
Things, Master of None, Or-
ange is the New Black, Rick
& Morty, Narcos, Glow og
Better Call Saul eru aðeins
litill hluti af þeim frábæru
nýju þáttum sem hægt er að
sökkva sér í. Hann hefur þó
ekki látið valkvíðann hafa
mikil áhrif á sig. Hingað til
hefur hann aðeins horft á
gamlar Indiana Jones mynd-
ir og Police Academy og er
hæstánægður.
Valkvíðinn
sigraður
Ljósvakinn
Pétur Magnússon
Val Þótt úr mörgu sé að velja
getur það gamla reynst best.
Erlendar stöðvar
17.50 Tyrkland – Rússland
(EM karla í körfubolta)
Bein útsending
RÚV íþróttir
Omega
20.00 C. Gosp. Time
20.30 G. göturnar
21.00 Í ljósinu
22.00 Glob. Answers
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Ch. Stanley
19.30 Joyce Meyer
17.25 New Girl
17.50 Mike & Molly
18.10 The Big Bang Theory
18.35 Modern Family
19.00 Curb Your Enthus.
19.30 Lip Sync Battle
19.55 Gilmore Girls
20.40 It’s Always Sunny in
Philadelphia
21.05 Eastb. and Down
21.35 Entourage
22.05 Six Feet Under
23.10 The New Adventures
of Old Christine
23.35 Significant Mother
24.00 Smallville
Stöð 3
Söngvara Green day, Billie Joe Armstrong, var vísað frá
borði flugvélar Southwest á þessum degi árið 2011.
Ástæðan var sú að hann þótti vera með buxnastrenginn
of neðarlega. Flugfreyja kom að máli við Armstrong og
sagði honum að hysja upp um sig buxurnar, annars fengi
hann ekki að fljúga með vélinni. Armstrong svaraði hvort
hún hefði ekkert betra að gera en að spá í þetta og var í
kjölfarið leiddur út úr vélinni. Eftir atvikið sendi tals-
maður Southwest frá sér yfirlýsingu um að sættir hefðu
náðst milli flugfélagsins og poppstjörnunnar.
Armstrong lætur ekki segja sér fyrir verkum.
Neitaði að girða sig og var
rekinn frá borði
K100