Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.11.2012, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 02.11.2012, Qupperneq 1
skoðufl.8 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fólk Lífið Útgáfuteiti aldarim Fögnum Sögu dægurtónlistar á íslandi eftir Dr. Gunna. Bókabúð Máls & menningar, Lauj Föstudaginn 2. nóv. kl. 18:00. Veitingar! Stuðrantur á tilboc 7 landsþekktir leynigestir! www.sogurutgafa.is t/ FRETTABLAÐIÐ Föstudagur 1. nóvember 2012 258. tölublað 12. árgangur Sími: 512 5000 Péttskipaðir staðir Fyrsta Airwaves-kvöldið fór vel afstað í vonda veðrinu. QÍrWQVeS 38 og 40 Heldur einbeitingu Leiðangur Vilborgar Örnu Gissurardóttur á suðurpólinn hefst í dag. tímamót 26 Stólum á Islendingana KR-ingar hafa ekki áhyggjur afslœmri byrjun á tímabilinu. sport42 veðrið í daq ,&r cs/-' a^JB/ STORMUR eða hvassviðri víða um land. Snjókoma norðan- og austan- lands en úrkomulítið suðvestan til. Hiti um frostmark eða vaegt frost. VEÐUR 4 Milljarðavelta stórmynda: Keyptu 25 þús- und gistinætur viðskipti Heildarvelta vegna fjög- urra stórra kvikmyndaverkefna sem tekin voru upp á íslandi í sumar nam ríflega fjórum millj- örðum króna. Launatekjur íslenskra starfs- manna námu ríflega milljarði króna. Gistinætur á hótelum landsins vegna verkefnanna voru um 25 þúsund talsins. Það er til marks um umfang verkefnanna að 75 til 120 bílaleigubílar voru leigðir fyrir hvert þeirra og 25 til 45 trukkar. Verkefnin eru talin hafa ýmis önnur jákvæð áhrif; þau laði hingað ferðamenn auk þess sem verkefni utan háannatímans í ferðaþjónustu stuðli að betri nýt- ingu hjá fyrirtækjum. - mþl / sjá síðu 6 NEYÐARKALL Forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff lögðu Slysavarnarfélaginu Landsbjörg lið í Smáralind í gær og seldu Neyðarkallinn ásamt sjálfboðaliðum Landsbjargar. Neyðarkallinn er seldur á fjölförnum stöðum um allt land um helgina til styrktar björgunarsveitum. fréttablaðib/vilhelm Tilraunir til sjálfsvígs skráðar fiórfalt fleiri Um 500 manns komu á Landspítalann árið 2010 eftir tilraun til sjálfsvígs. Fyrri tölur gætu mögulega verið vanmetnar, segir framkvæmdastjóri geðsviðs. heilbricðismál Árlega koma um „Þetta er mikil fjölgun,“ segir fimm hundruð einstaklingar inn á Páll Matthíasson, framkvæmda- Landspítala eftir að hafa reynt að stjóri geðsviðs LSH. Hann bendir fremja sjálfsvíg. Þar af enda um 30 einstaklingar á gjörgæslu spítalans eftir sjálfsvígstilraun. Meirihluti fólksins er konur, um 65 prósent. Árið 2010 komu 320 konur á spítalann eftir að hafa reynt sjálfsvíg og 180 karlar. Þetta er mikil fjölgun síðan árið 2007, þegar tilraunir voru alls um 120; 70 konur og 50 karlar. Taka skal fram að þessar tölur eiga einung- is við fjölda fólks sem fer til Land- spítalans eftir að hafa reynt sjálfs- víg. Allar tölur vantar fyrir fólk sem leitar til annarra heilbrigðis- stofnana eða fær enga hjálp. þó á að líklegast hafi verið um að ræða vanmat á fyrri tölum, þar sem eiginlegum sjálfsvígum hafi ekki fjölgað að sama skapi. Talið er að meðalfjöldi sjálfs- víga hér á landi á ársgrundvelli sé á bilinu 30 til 35, en sú tala hefur haldist nokkuð stöðug undanfarinn áratug. Farið var í að skoða þessi atriði sérstaklega eftir efnahagshrunið til að greina hvort einhver breyting yrði á. Páll segir fjölgun hafa orðið á ýmsum sviðum, en þó ekki öllum. „Þegar við fórum að skoða þetta sérstaklega sáum við fjölgun á komum á bráðamóttöku geðsviðs vegna sjálfsvígstilrauna, en einn- ig örlitla aukningu á almennri bráðaþjónustu fyrstu vikuna eftir hrun,“ segir hann. „En það hefur engin breyting orðið á hamingju- mælikvarða og engin breyting á sjálfsvígstíðni." Páll segir það benda til þess að fyrri tölur hafi mögulega verið van- metnar, þar sem tilraunir til sjálfs- víga takist alltaf í einhverjum til- vikum. „Ef þeím fjölgar ætti sjálfsvígum að fjölga. En það varð þó engin breyting þar á, sem þýðir sennilega skekkju í tölum þar sem við byrjuð- um að beina sjónum okkar sérstak- lega að þessu atriði." - sv Útboð Eimskips rannsakað: Greindi VR frá niðurfellingu kauprétta VIÐSKIPTI Gylfi Sigfússon, for- stjóri Eimskips, sagði Stefáni Einari Stefánssyni, formanni VR, að til stæði að falla frá kaup- réttum stjórn- enda félagsins áður en fag- fjárfestaútboði lauk á fimmtu- dag í síðustu viku. Stefán Einar sagði Helga Magnús- GYLFI sigfússon syni, stjórnarformanni Lífeyris- sjóðs verzlunarmanna, frá mál- inu í kjölfarið. Fjármálaeftirlitið rannsakar hvort allir hafi setið við sama borð í lokuðu hlutafjárútboði til fagfjárfesta á 20 prósenta hlut í Eimskip sem lauk klukkan tvö síðastliðinn fimmtudag. Umfangsmiklir kaupréttir stjórnenda Eimskips urðu til þess að nokkrir af stærstu lífeyris- sjóðum landsins ákváðu að taka ekki þátt í útboðinu. - þsj / sjá síðu 10 Jg’AGNVIÍÍKNI www.gagnvirkni.is - 5174511 Hamraborg 1, Kópavogi Öryrkjabandalagið segir„Pinnið á minnið" brjóta á réttindum fatlaðra: Fatlaðir gagnrýna „Pinnið á minnið" samfélagsmál „Við erum mjög gagnrýnin á breytingarnar. Þær eru fyrir neðan allar hellur," segir Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalags íslands, um komandi greiðslufyrirkomulag í verslunum landsins, sem er betur þekkt sem „Pinnið á minnið". „Það er svo margt sem getur komið í veg fyrir að fólk geti munað pinnin og stimplað þau inn. Það er verið að brjóta á rétti Við erum mjög gagn- rýnin á breytingarnar. Þær eru fyrir neðan allar hellur. CUÐMUNDUR MACNÚSSON FORMAÐUR ÖRYRKJABANDALAGSINS fatlaðra þar sem ekki er verið að gera ráð fyrir fjölbreyttu mann- lífi.“ Stjórn verkefnisins Pinnið á minnið segir fyrirtæki þurfa að tryggja aðgengi fatlaðra að posun- um, til dæmis með þeim hætti að manneskja í hjólastól geti fengið posann til sín og staðfest greiðslu. Þá hafi sú leið verið farin í Bretlandi fyrir þann hóp sem ekki getur lagt tölurnar á minnið að fólk geti sótt um kort þar sem örgjörvinn er lesinn en korthafi fær áfram að staðfesta með undir- skrift. - sv / sjá sfðu 4 r Viö kaupum gull og silfur. RSKSÍSlVtStU. krd“ ' ^ullAdam og bC ferð Þri. 3Q/10JcL 11-18 okeypis nnat a gomlu skart- . 31Á10 k! 11-18 gripununqTpinum. Einungis þart að kotp.a me^pskilríki til að aeta. fenqið 6orqað?í-réiðufé. f ' ' mið. 3'1/10...... fim. 1/11 kl 11-18 föst. 2/11 kl 11-18 . fengjð' HREINGERNINGAR • Idnadarþrif • Bónvinna • Parkethreinsun • Steinteppaþrif Sími: 5 800 600 www.iss.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.