Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.11.2012, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 02.11.2012, Qupperneq 58
6 • LÍFIÐ 2. NÓVEMBER 2012 Maður þarf að spyrja sjálfan sig; er ég að eyða mínum dýr- mæta tíma í það sem gefur mér mest? Ef svarið er nei þá þarf maður að breyta ínu lífi. 7 w MYNDIR/STEFÁN LÆRÐU AÐ META LIFIÐ UPP A NYTT Þau deila ekki bara ástríðunni fyrir tískunni og vinna saman tieldur eru þau hjón. Hjón sem hafa gengið í gegnum ýmsar raunir að undanförnu, bæði erfiðar og ánægjulegar. Má þar nefna brjóstakrabbamein, bróðurmissi og óvænta komu dóttur þeirra í heiminn. Þrátt fyrir allt standa þau með báðar fætur á jörðinni og fagna nú nýrri hönnun sinni, Freebird, sem á hug þeirra allan um þessar mundir. Lífið hitti hjónin Gunna og Kollu. JóCafötin kpmin í ‘Tvö Líf! GUNNAR HILMARSSON / KOL- BRÚN PETREA GUNNARSDÓTTIR ALDUR: 41 og 43 BÖRN: Alexander Hugo, Gabríela Tara og Isabel Mía STARF: Hönnuðir Hvar og hvenær kynntust þið? K: í Kringlunni, urðum ástfangin í röð kaffitíma og hádegisverða... G: Við kynntumst í Kringlunni, ég vann í Hanz en Kolla í Sautján hinum megin við ganginn. Horfði á hana í tvö ár áður en ég þorði að tala við hana. Var alveg bálskotinn í henni. Erum við að tala um ást við fyrstu sýn? K: Ég er ekki týpan sem verður ást- fangin við fyrstu sýn. G: Já, hjá mér allavega enda Kolla alger skvísa. Tískan alltaf í kortunum Hvenær hófst ykkar samstarf fyrst? K: Með GK 1997. G: Formlega 1997 með opnun á GK Reykjavík en það byrjaði um leið og við hittumst. Af hverju kusuð þið að starfa í tískugeiranum? K: Það var alltaf í kortunum. G: Af einskærri ástríðu. Hefur alltaf gengið vel að vinna saman/aldrei neinir árekstrar? K: Það fer okkur afar vel að vinna saman. Erum ótrúlega samrýnd, Líka undir álagi sem er nóg af hjá okkur. G: Já, okkur hefur gengið fáránlega Hit dress verð 10.990 krónur Lace kjóll verð 10.990- krónur sokkabuxur 1.790 krónur Einnig erum við með 20% afslátt af öllum hlýjum yfirhöfnum um helgina! tw) fíf ■www. tVoCif.ÍS \ OfoCtasmdri í • © 517 8500 vel að vinna saman. Aldrei vesen, bara ánægja. Stanslaus vinna að vera hönnuður Ef þið stiklið á stóru á ferlinum, hvað stendur upp úr eða hvaða verkefni eru ykkur kærust? K: Mér finnst gaman að gera brúðarkjóla, sérpantanir. Það er stressandi og spennandi á sama tíma en svo einstakt að taka þátt í svona stórum augnablikum annarra. G: Fyrstu vikur Freebird standa upp úr. Ótrúlega spennandi verkefni. GK-árin voru líka mjög skemmtileg. Við vorum ung og græn og gerðum hlutina eingöngu frá hjartanu. Það er svo heiðarleg leið til að nálgast verkefnin. Hvað hafið þið lært af reynslunni undanfarin ár og hvernig nýtið þið ykkur lærdóminn? K: Að fara aldrei á taugum. Anda inn og út og spyrja sig eins hreint og hægt er: „Hvað á ég að gera?“ Lausnirnar koma alltaf. G: Já, klárlega. Við gerum hlut- ina betur. Erum faglegri og gerum meiri kröfur til okkar sem og ann- ara. Sættum okkur ekki við neitt nema gott. Að lifa af sem hönnuð- ur er mikil vinna. Stanslaus vinna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.