Fréttablaðið - 03.03.2018, Síða 24

Fréttablaðið - 03.03.2018, Síða 24
Vináttulandsleikur Japan 2-1 Ísland (1-0) Við getum létt undir Umönnun foreldra er gefandi en getur tekið á vegna annríkis í daglegu lífi. Við getum létt undir með sveigjanlegri aðstoð á heimilinu og ráðgjöf. Heimahreyfing – sérsniðin styrktarþjálfun Aðstoð við böðun Innlit Viðvera Aðstoð við heimilishald Útréttingar og bæjarferðir PO RT h ön nu n ( HEIMA Heilsa Vellíðan Daglegt líf NÁNARI UPPLÝSINGAR: Sími 563 1400 soltunheima@soltunheima.is www.soltunheima.is Hjúkrunarfræðingur kemur heim og saman finnum við þjónustuúrræði fyrir þínar þarfir. Fyrsta heimsókn án skuldbindingar og kostnaðar. Persónuleg og sveigjanleg þjónusta Sara kom með baráttu inn af bekknum en náði á sama tíma að róa taugar íslenska liðsins og koma meiri yfirvegun í spilamennskuna. fRÉTTABLAÐIÐ/epA Yngri leikmennirnir mega gera mistök á æfingarmótum en lykillinn er að þú hafir lært af þeim þegar kemur að keppnis- leikjum. Freyr Alexandersson 1-0 Yuika Sugasawa (15.), 1-1 Glódís Perla Viggósdóttir (74.), 2-1 Rumi Utsugi (85.). Byrjunarlið Íslands (3-5-2): Guðbjörg Gunnarsdóttir; Anna Björk Kristjáns- dóttir, Guðný Árnadóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir (46. Glódís Perla Vig- gósdóttir) ; Selma Sól Magnúsdóttir, Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir (70. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir), Katrín Ásbjörnsdóttir (60. Rakel Hönnudóttir), Andrea Mist Pálsdóttir (60. Sara Björk Gunnardóttir), Anna Rakel Pétursdóttir; Hlín Eiríksdóttir (85. Svava Rós Guð- mundsdóttir), Berglind Björg Þorvalds- dóttir (46. Agla María Albertsdóttir). 3 . m a r s 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r24 s p o r t ∙ F r É t t a B L a ð i ð sport FótBoLti Íslenska kvennalandsliðið var fimm mínútum frá því að ná í gott jafntefli gegn  Japan á Algarve-mótinu en þurfti að sætta sig við svekkjandi 1-2 tap. Stelpurnar okkar náðu að jafna metin korteri fyrir leikslok og var jafnræði með liðunum þegar Japan komst aftur yfir með skalla- marki stuttu fyrir leikslok eftir slakan varnarleik hjá íslenska liðinu. Vantaði hugrekki framan af Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, gerði tíu breytingar á byrjun- arliðinu fyrir leikinn. Vildi hann gefa yngri leikmönnum tækifæri til að ýta við eldri leikmönnum og auka breidd- ina. Honum fannst vanta kjark í spila- mennsku liðsins í fyrri hálfleik þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. „Við gerðum tíu breytingar til að dreifa álaginu en líka til að gefa nýjum leikmönnum tækifæri. Eitt af mark- miðum okkar er að gefa tækifæri og auka breiddina en á sama tíma skapa samkeppni um byrjunarliðssætin. Til þess að sanna þig á efsta stigi verður þú að fá tækifæri og vera óhrædd. Í fyrri hálfleik fannst mér vanta hug- rekki og frumkvæði hjá stelpunum. Það virtist vera smá sviðsskrekkur í þeim.“ færð enga kúta á þessu stigi Freyr vonast til þess að yngri leik- menn liðsins nýti sér reynsluna sem fæst af því að spila gegn bestu liðum heims þótt þetta sé aðeins æfingamót. Stærri verkefni bíði handan hornsins. „Leikmenn mega gera mistök hér en lykillinn er hvort þú lærir af þeim, á þessu stigi er þetta bara eins og að hoppa út í djúpu laugina. Þú verður að geta synt og færð enga kúta til að bjarga þér. Eftir þetta verða þær að verða tilbúnari þegar komið er að keppnisleikjum,“ sagði Freyr sem var ekki ánægður með varnarleikinn í báðum mörkunum. „Það eru mistök alls staðar á vell- inum í fyrsta markinu, það var lélegur varnarleikur frá fremsta manni alveg aftur til Guðbjargar í markinu. Svo í seinna markinu er þetta bara klaufa- gangur hjá okkur, við getum ekki leyft okkur að klúðra svona hlut gegn jafn sterkum mótherja,“ sagði Freyr svekktur. Færð enga hjálparkúta í djúpu lauginni Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var vonsvikinn yfir skorti á kjarki og áræðni framan af í leik Íslands og Japans í gær. Hann vonaði að yngri leikmennirnir myndu grípa tækifærið og öðlast reynslu gegn einu af bestu landsliðum heims. Þorðum loksins að líta upp Íslenska liðið náði betri tökum á leiknum í seinni hálfleik. Hann sagði leikmennina loksins hafa farið eftir fyrirmælum sem gefin voru fyrir leik. „Við áttum að gera betur í fyrri hálf- leik en það var allt annað að sjá til okkar í seinni. Við fórum að gera það sem við lögðum upp með fyrir leik, loka á miðjuna og reyna að ýta þeim út á kantana. Fara í návígi af krafti en ekki af hálfum hug. Sóknarlega fórum við að líta upp og reyna að finna plássið í staðinn fyrir að hreinsa blint upp völl- inn. Eftir að við jöfnum metin finnst mér leikurinn jafn þar til þær skora þetta mark sem reyndist sigurmarkið.“ kristinnpall@frettabladid.is 0 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 1 2 8 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 1 D -D B 1 8 1 F 1 D -D 9 D C 1 F 1 D -D 8 A 0 1 F 1 D -D 7 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.