Fréttablaðið - 03.03.2018, Side 25

Fréttablaðið - 03.03.2018, Side 25
 Tindastóll - KR 105-80 Tindastóll: Antonio Hester 24, Pétur Rúnar Birgisson 15, Sigtryggur Arnar Björnsson 13, Viðar Ágústsson 11, Axel Kárason 11, Chris Davenport 8, Helgi Rafn Viggósson 7. KR: Kristófer Acox 17/12 fráköst, Kendall Pollard 17, Brynjar Þór Björnsson 16, Jón Arnór Stefánsson 10, Björn Kristjánsson 10, Darri Hilmarsson 8. Þór Þ. - Höttur 94-66 Þór Þ.: Chaz Calvaron Williams 28, Emil Karel Einarsson 17, Halldór Garðar Her- mannsson 15, Davíð Arnar Ágústsson 11, Þorsteinn Már Ragnarsson 7. Höttur: Hreinn Gunnar Birgisson 17, Sigmar Hákonarson 14, Bergþór Ægir Ríkharðsson 10, Mirko Stefan Virijevic 10/11 fráköst, Brynjar Snær Grétarsson 8. Þór Ak. - Valur 71-77 Þór Ak.: Ingvi Rafn Ingvarsson 15, Bjarni Rúnar Lárusson 14, Marques Oliver 12, Júlí- us Orri Ágústsson 11, Nino D. Johnson 10, Hilmar Smári Henningsson 5. Valur: Urald King 35/15 fráköst, Austin Magnus Bracy 18, Oddur Birnir Pétursson 7, Nýjast Domino’s-deild karla Í dag, laugardag, efnum við til sölusýningar í verslun okkar, Nóatúni 4, frá kl. 10 til 16. Þar gefst tækifæri til að skoða það nýjasta sem við bjóðum. Meðal annars Siemens heimilistæki sem hægt er að tengja við hugbúnaðinn Home Connect sem gerir þér kleift að stjórna öllum nettengdum heimilistækjum með snjallsíma eða spjaldtölvu hvar sem þú ert. Til dæmis er hægt er að láta forritið velja bestu þvottaáætlunina eða líta inn í kæliskápinn þegar þú ert að heiman. Fjöldi tilboða í tilefni dagsins. Veittur verður afsláttur af öllum vörum sem ekki eru nú þegar á Tækifærisverði. Komið og njótið dagsins með okkur! Skoðaðu nýja Tækifærisbæklinginn okkar! 2016 - 2017 Tæki fæ ri Kælitæki / Uppþvotta vélar / Eldu nartæki / Þ vottavélar og þurrkar ar / Ljós / S ímtæki / R yksugur / K affivélar / S mátæki Hjá okkur f ærðu þýsk gæðatæk i frá Sieme ns, Bosch og G aggenau. V ið bjóðum fjölda glæsilegra tækja á sé rstöku Tæk ifærisverð i í mars. Einnig ver ður sölusý ning í vers lun okkar laugardag inn 3. mars . Þann dag veitum við afslátt af ö llum vörum sem ekki eru þegar á afslætti. O pið frá kl. 1 0 til 16. 2016 - 2017 Sölu- s ý n i n g Efri Haukar 32 Tindastóll 30 KR 28 ÍR 28 Njarðvík 22 Grindavík 22 Neðri Stjarnan 20 Keflavík 20 Þór Þ. 16 Valur 14 Þór Ak. 6 Höttur 4 S p o r t ∙ F r É t t A B L A ð i ð 25L A U G A r D A G U r 3 . m A r S 2 0 1 8 FótBoLti Landsbankinn og Loftorka sögðu nýverið upp samningi við meistaraflokk Aftureldingar í fótbolta en samkvæmt bréfi flokksins til bæj­ arins kemur fram að samningurinn hafi verið metinn á 4,7 milljónir. Fer deildin fram á að Mosfellsbær komi til móts við hana og auki fram­ lag sitt um 700 þúsund krónur sem verði þannig 1,2 milljónir. „Þannig er mál með vexti að undanfarin ár höfum við fengið hlutastarf á Tungu­ bökkum fyrir leikmenn meistara­ flokks og fyrir þessa vinnu hefur bær­ inn greitt 600 þúsund,“ segir meðal annars í bréfinu. Félagið fékk að bæta við einum leikmanni og fylgdi auka­ fjárveiting upp á 100 þúsund krónur. Ætlar Afturelding að láta erlenda leikmenn sína sjá um sláttinn. Ásbjörn Jónsson, formaður meist­ araflokksráðs, segir að félagið hafi verið með samkomulag við bæjaryfir­ völd um eitt stöðugildi þar sem leik­ maður hefur séð um að slá og merkja velli og annað tilfallandi. „Við höfum fengið pening frá bænum fyrir eitt stöðugildi og við erum að biðja núna um annað.“ Málið verður tekið fyrir innan bæjarráðs. Afturelding var komin með tvo leikmenn en annar þurfti að hætta við af persónulegum ástæðum og hinn hefur verið settur í smá bið. „Það er ódýrara að fá Spánverja og útvega honum íbúð og smá starf heldur en að fá íslenskan leikmann í sama gæðaflokki. Þá er ég að tala um leik­ mann sem er hálfgerður svindlkall að gæðum fyrir aðra deildina. Svoleiðis íslenskur leikmaður er mjög dýr og þeir biðja um mikla peninga.“ Hann segir að þótt staðan sé erfið þá sé stefnan klárlega að fara upp um deild. „Menn eru að berjast. Við drögum úr kostnaði ef við náum ekki að fylla í gatið. Auðvitað þurfum við að ná í 20 styrktaraðila núna í staðinn fyrir þessa tvo. En stefnan er alltaf að fara upp.“ – bb Óska eftir að bærinn greiði fyrir vinnu erlendra leikmanna Fjársveltir Mosfellingar stefna hátt á komandi tímabili. FRéTTAblAðið/ERNiR Það er ódýrara að fá Spánverja, útvega íbúð og bíl heldur en að fá Íslending í sama gæðaflokki. Ásbjörn Jónsson, formaður meistara- flokksráðs Aftureldingar GoLF Valdís Þóra Jónsdóttir, kylf­ ingur úr Golfklúbbnum Leyni, komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Ástralíu á NSW Open á Evrópu­ mótaröðinni, næststerkustu mótaröð heims. Annan daginn í röð var það átjánda holan sem reyndist Val­ dísi erfið í gær. Valdís þurfti að eiga frábæran hring í gær eftir að hafa leikið á fimm höggum yfir pari á fyrsta degi en skolli á fyrstu var engin óskabyrjun. V a l d í s l é k næstu sextán holur á þremur höggum undir pari og virtist ætla að komast í gegnum niður­ skurðinn en aftur reyndist átjánda holan henni erfið. Valdís fékk skramba í gær, aðeins degi eftir að hafa fengið þrefaldan skolla á sömu holu. Lauk hún leik á fimm höggum yfir pari en ef átjánda holan er dregin frá var hún á pari á hinum sautján. Þetta var 5. mót Val­ dísar í Ástralíu í röð en nú færist mótaröðin til Afríku. – kpt Átjánda hola felldi Valdísi 0 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 1 2 8 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 1 D -D B 1 8 1 F 1 D -D 9 D C 1 F 1 D -D 8 A 0 1 F 1 D -D 7 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.