Fréttablaðið - 03.03.2018, Side 26

Fréttablaðið - 03.03.2018, Side 26
Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrunb@frettabladid.is Einu sinni var 17. mars 1997, mjólkurstríð við Örnólf á Snorrabraut og mjólk sem verkfalls- verðir sendu á Hrafnistu. Verkfallsvaktin að störfum. Mynd/LjóSMyndaSafn ReykjaVíkuR. LjóSMyndaRi: SVeinn ÞoRMóðSSon. Gæfa og gjörvileiki fara ekki alltaf saman á Óskarnum Um helgina, af hverju ekki að … Fara út að borða Seng Luangrath, kokkur og eigandi Bangkok Golden, leiðir Lao matarhreyfinguna í Washington og kemur á Food and Fun. Seng eldar á Kitchen and Wine í 101. Hún er í viðtali á frettabladid.is í dag og á sér magnaða sögu. Hún lærði að elda tólf ára gömul í flóttamannabúðum en er nú farsæll stjörnu- kokkur. Setja niður Fræ Með meiri birtu má fara að virkja græna fingur. Nú er gott að setja niður blómafræ eins og morgunfrú og fjólu og sá fyrir kryddjurtum, t.d. basilíku og steinselju. Mæla má með nýútkominni bók um inniræktun matjurta eftir Ziu Allaway. Í henni er að finna nákvæmar leiðbeiningar um hentuga stað- setningu á jurtum innanhúss og leiðum til ræktunar auk skemmtilegra uppskrifta. Besta myndin Call Me by your name darkest Hour dunkirk Get out Lady Bird Phantom Thread The Post The Shape of Water Three Billboards otside ebbing, Missouri Ko l b r ú n B e r g þ ó r s d ó tt i r : Meistaraverkið The Shape of Water er tvímælalaust besta myndin í þessum flokki. Óvenju- leg, hjartnæm og átakanleg. Einu réttu úrslitin eru sigur þessarar ógleymanlegu og áleitnu mynd- ar del Toro. Þórarinn Þórarinsson: Okkur greinir ekki á um þetta. The Shape of Water er eitt af þessum sjaldgæfu dæmum þar sem allt smellur saman í kvikmynd og myndar stórkostlega heild. Ótrú- leg ástarsaga og ótrúlega falleg. Þetta er E.T. fyrir fullorðna. Besti leikari í aðalhlutverki Timothée Chalamet – Call Me by Your Name daniel day-Leis – Phantom Thread daniel kaluuya – Get Out Gary oldman – Darkest Hour denzel Washington – Roman J. Israel, Esq. Kolbrún Bergþórsdóttir: Ég tel nokkuð víst að Gary Oldman fái Óskarinn fyrir afar sterka túlkun á Win- ston Churchill. Ég mun sannarlega ekki harma þá niðurstöðu. Daniel Day- Lewis fær hins vegar mitt atkvæði fyrir stórkostlegan leik sinn í Phantom Thread. Þórarinn Þórarinsson: Gary Oldman fer með himinskautum sem Churchill í The Darkest Hour. Vel má vera að Daniel Day-Lewis verðskuldi verðlaunin frekar en ég held með Oldman og Churchill. Ég verð fúll ef Gary og Winston taka þetta ekki. Besta leikkona í aðalhlutverki Sally Hawkins – The Shape of Water frances Mcdormand – Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Margot Robbie – I, Tonya Saoirse Ronan – Lady Bird Meryl Streep - The Post Kolbrún Bergþórsdóttir: Í Three Billboards Outside Ebbing, Missouri sannar Frances McDormand enn á ný hversu góð leikkona hún er. Hún er næstum því ógnvænleg í túlkun sinni á syrgjandi og reiðri móður sem krefst aðgerða eftir óupplýst morð dóttur sinnar. Óskarinn er hennar. Þórarinn Þórarinsson: Sally Hawk- ins heillaði mig gjörsamlega í The Shape of Water. Næm túlkun hennar á þöglum harmi og heitum tilfinn- ingum aðalpersónunnar er mögnuð. Hún á að vinna. Kvikmyndabransinn heldur árshátíð í Los Angeles á sunnudagskvöld. Heimsbyggðin fylgist andaktug með er Ólympsguðir vorra tíma stíga niður til jarðar og verð- launa þá fremstu í sínum röðum. Kvikmyndaspekingar Fréttablaðs- ins skera úr um hverjir eiga heiður- inn skilinn og hverjir ekki. Seng Luangrath Þórarinn Þórarinsson thorarinn@frettabladid.is 3 . m a r s 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r26 H e L G i n ∙ F r É T T a B L a ð i ð hElgin 0 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 1 2 8 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 1 D -D 6 2 8 1 F 1 D -D 4 E C 1 F 1 D -D 3 B 0 1 F 1 D -D 2 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.