Fréttablaðið - 03.03.2018, Page 27

Fréttablaðið - 03.03.2018, Page 27
FRAMLAG ORKU- OG VEITU- FYRIRTÆKJA TIL LOFTSLAGSMÁLA 6. MARS KL. 15-17 Á HILTON REYKJAVÍK NORDICA ÁVARP Helgi Jóhannesson, formaður stjórnar Samorku ÁVARP Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar FRAMLAG ORKU- OG VEITUSTARFSEMI TIL LOFTSLAGSMÁLA Í FORTÍÐ, NÚTÍÐ OG FRAMTÍÐ Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna og Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri auðlinda HS Orku SAMEIGINLEG YFIRLÝSING ORKU- OG VEITUTÆKJA UM KOLEFNISHLUTLEYSI ÁRIÐ 2040 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, veita yfirlýsingunni viðtöku STÓRA VERKEFNIÐ Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs STATE OF GREEN – NATION BRANDING AND STORYTELLING Finn Mortensen, framkvæmdastjóri FUNDARSTJÓRI: Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku DAGSKRÁ SKRÁNING Á SAMORKA.IS – ALLIR VELKOMNIR! Um helgina, af hverju ekki að … Besti leikstjórinn Christopher Nolan – Dunkirk Jordan Peele – Get Out Greta Gerwig – Lady Bird Paul Thomas Anderson – Phantom Thread Guillermo del Toro – The Shape of Water Kolbrún Bergþórsdóttir: Guill- ermo del Toro er sannur listamað- ur. Það er hneyksli ef gengið verður fram hjá honum. Þórarinn Þórarinsson: Sennilega stendur enginn Guillermo del Toro framar í hárfínum línu- dansi töfraraunsæis á mörkum draums o g v e r u l e i k a , raunveruleika og súrrealisma, hins mögulega og hins ómögulega. Hann á skilið að hampa Óskarsverðlauna- styttunni. Besti leikari í aukahlutverki Willem Dafoe – The Florida Project Woody Harrelson – Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Richard Jenkins – The Shape of Water Christopher Plummer – All the Money in the World Sam Rockwell – Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Kolbrún Bergþórsdóttir: Hér er erfitt að velja. Ég held að Sam Rockwell fái Óskar- inn og hann er góður í Three Billboards en ég held með Richard Jenkins. Þórarinn Þórarinsson: Hér eru saman komnir yfirburða leikarar sem erfitt er að gera upp á milli. Ég held að Kolla hafi rétt fyrir sér hér en ég tek undir með henni með Jenkins. Þessi geðþekki og trausti aukaleikari í áratugi. Hann er dásamlegur í The Shape of Water og það væri voða krúttlegt ef hann fengi verðlaunin. Besta leikkona í aukahlutverki Mary J. Blige – Mudbound Allison Janney – I, Tonya Lesley Manville - Phantom Thread Laurie Metcalf – Lady Bird Octavia Spencer – The Shape of Water Kolbrún: Allison Janney er frá- bær í túlkun sinni á hinni illu og orðljótu móður skautadrottn- ingarnnar Tonyu Harding. Það er ekki hægt að hafa augun af henni svo mögnuð er frammi- staða hennar. Svo hef ég sterkar taugar til Octaviu Spencer sem fer einstaklega fallega með hlut- verk sitt í The Shape of Water. Þórarinn Þórarinsson: Sam- mála aftur. Við erum eiginlega vandræðalega í takt en Octavia Spencer er ekki síður vel að verð- laununum komin. Hún var fanta- góð í The Shape of Water. Og þar sem sú mynd er með flestar til- nefningar, þrettán talsins, er vel mögulegt að þetta verði kvöldið hennar og þá gætu stytturnar raðast á leikara hennar. Skoða myndir árSinS Ljósmyndasýningin Myndir ársins 2017 verður opnuð í Hörpu á laug- ardaginn og verða veitt verðlaun fyrir vinningsmyndir ársins klukkan 15. Fréttaljósmyndarar Íslands hafa tekið mikinn fjölda stórkost- legra ljósmynda á síðasta ári og gefst þarna tækifæri til þess að skoða þær sem þóttu allra bestar. Sýningin verður uppi í þrjár vikur og er aðgengileg á opnunar- tíma Hörpu. h e l g i n ∙ F R É T T A B l A ð i ð 27l A U g A R D A g U R 3 . m A R s 2 0 1 8 0 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 1 2 8 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 1 D -C 7 5 8 1 F 1 D -C 6 1 C 1 F 1 D -C 4 E 0 1 F 1 D -C 3 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.