Fréttablaðið - 03.03.2018, Síða 46

Fréttablaðið - 03.03.2018, Síða 46
Brynhildur Björnsdóttir brynhildur@frettabladid.is Ég ætla að vera með tveggja tíma vinnustofu í hannyrða-pönki sem er lausleg íslensk þýðing mín á orðinu craftivism sem er talið hafa verið notað fyrst árið 2003, samsett úr orðinu craft eða hannyrðir og activism og er eignað konu sem heitir Betsy Greer. Má segja að Tinna Þóru- og Þorvaldsdóttir, einnig þekkt sem Tinna Hekl, sé frumkvöðull í þessu sem og yarnbombing hérna á Íslandi,“ segir Sigrún en bætir við: „Auðvitað hafa konur sett sögu sína og mótmæli í hannyrðir í aldanna rás.“ Sem dæmi nefnir hún að þegar Bandaríkjamenn réðust inn í Afganistan fór að bera á myndum af litlum skriðdrekum í mynstrunum í teppunum sem konurnar ófu. „Það er mikil upp- sveifla í hannyrðapönki í Bret- landi og Bandaríkjunum vegna ástandsins í stjórnmálunum,“ segir Sigrún og nefnir sem dæmi bleiku „pussy“ húfurnar sem konur í Bandaríkjunum prjónuðu sér og gengu með í risastóru kvennagöngunni í fyrra. „Mér finnst svo fallegt hvernig hægt er að taka listsköpun sem gegnum mannkynssöguna var dæmd sem eitthvert kvenna- dútl og nota nú í byltingartil- gangi,“segir Sigrún. „Það er meira að segja til manifesto hannyrða- pönksins þar sem stendur að þessi tegund aktívisma sæki einmitt ýmislegt til pönksins.“ Á Kynja- þingi á morgun ætlar Sigrún að sitja í anddyri Tækniskólans þar sem þingið er haldið og bjóða upp á saumaklúbbsstemmingu. „Ég verð með útsaumsstriga, efnisbúta úr afgöngum, ég verð með tvinna og nálar og býð upp á aðstoð ef fólk vill. Hannyrða- pönk þarf ekki að vera flókið, og getur verið allt frá vel ígrunduðu flottu verkefni sem tekur tíma en svo geturðu líka saumað helvítis fokking fokk í útsaumsstriga og hengt á ljósastaur. Í raun og veru er ímyndunaraflið það eina sem stoppar því þetta snýst um að taka sér pláss í almenningsrýminu á hátt sem vekur fólk til umhugs- unar og bendir á hvað má bæta. Þetta snýst um að virkja kraftinn, hugarflugið og sköpunina því það er hægt að hafa áhrif, þó það sé bara ein manneskja með nál og þráð,“ segir Sigrún og tekur dæmi: „Ég saumaði út og hengdi á ljósastaur fyrir utan Alþingis- húsið, #höfum hátt og #metoo. Með hannyrðapönki er ekki verið að brjóta rúður eða skemma, það er verið að bera virðingu fyrir umhverfinu en það er verið að tala, ekki þegja.“ Sigrún er grunnskólakennari sem hefur verið að skapa í hönd- unum frá því hún var krakki. „Síð- asta eitt og hálfa árið hefur hann- yrðapönkið átt hug minn allan. Ég nota það til að vekja athygli á kynjamisrétti, höfum hátt og metoo, brjóta þessa þagnarmúra sem umlykja kynferðisofbeldi og afleiðingar kynferðisofbeldis og líka til að brjóta upp stöðluð kyn- hlutverk með því að setja kraft- mikil slagorð í búning mjúkra hannyrða. Ég lít svo á að við séum að bródera byltingu!“ Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning sem stendur yfir frá 12- 18 í dag í Tækniskólanum á Skóla- vörðuholti. Aðgangur er ókeypis. Nánar á www.kynjathing.is.  Að bródera byltingu Hér má sjá gott dæmi um hvernig falleg handavinna gefur kraftmikil skilaboð. Hundruð þúsunda kvenna í Bandaríkj- unum prjónuðu sér bleikar kisuhúfur og báru í kvenna- göngunni miklu í janúar 2017 til að mótmæla Trump forseta. Sigrún Bragadóttir verður með hannyrðapönksvinnustofu á Kynjaþingi. MYND/ANToN BriNK Klippimyndir teljast til hannyrðapönks og hér má sjá eitt femínískt klippiverk eftir Sigrúnu. MYND/ANToN BriNK Hannyrðapönk á vaxandi vin- sældum að fagna meðal ástríðu- virkja eða aktív- ista. Á Kynjaþingi sem fram fer í dag verður Sigrún Bragadóttir, kenn- ari og listakona, með vinnustofu í hannyrðapönki eða craftivism eins og það kall- ast á ensku. Fréttablaðið 3x20 LAUGAVEGI 91 - 2. HÆÐ SKÓDAGAR Herra FJALLGÖNGUSKÓR LÉTTIR GÖNGUSKÓR HVERSDAGSSKÓR BARNASKÓR Drifter GV Kr. 29.990.- Nú kr. 22.493.- Dömu Herra Falcon GV Kr. 27.490.- Nú kr. 20.618.- Dömu Falcon GV Kr. 27.490.- Nú kr. 20.618.- Shiver GV Kr. 19.990.- Nú kr. 14.993.- Dömu, margir litir til Dömu Blade GV Kr. 19.990.- Nú kr. 14.993.- Herra Bajura NBK GV Kr. 34.990.- Nú kr. 26.243.- Lagazuoi GV Kr. 31.990.- Nú kr. 23.993.- Herra, margir litir til Shiver GV Kr. 19.990.- Nú kr. 14.993.- Enforce GV BARNASKÓR Kr. 11.990.- Nú kr. 8.992.- Barnaskór Blade GV Kr. 19.990.- Nú kr. 14.993.- Herra Myth GV Kr. 19.990.- Nú kr. 14.993.- Dömu Myth GV Kr. 19.990.- Nú kr. 14.993.- VERIÐ VELKOMIN Á SKÓDAGA ICEWEAR MAGASÍN Á LAUGAVEGI 91 OG GERIÐ GÓÐ KAUP LAUGAVEGI 91 - 2. HÆÐ TPS 520 GV Kr. 29.990.- Nú kr. 22.492.- Herra/Dömu Herra/Dömu 1.-12. mars AF ÖLLUM SKÓM 8 KYNNiNGArBLAÐ FÓLK 3 . M A r S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 1 D -F 3 C 8 1 F 1 D -F 2 8 C 1 F 1 D -F 1 5 0 1 F 1 D -F 0 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 8 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.