Fréttablaðið - 03.03.2018, Side 51

Fréttablaðið - 03.03.2018, Side 51
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Framkvæmdastjóri Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Víðtæk þekking og reynsla af rekstri og stjórnun • Frumkvæði, metnaður, sjálfstæði og agi í vinnubrögðum • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Þekking á kjaramálum er kostur • Leiðtogahæfni • Færni í að greina og miðla upplýsingum • Traust og trúverðug framkoma • Góð færni í íslensku og ensku Upplýsingar veitir: Katrín S. Óladóttir katrin@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 18. mars nk. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Samtök ferðaþjónustunnar óska eftir að ráða framkvæmdastjóra. Starfið er krefjandi og fjölbreytt leiðtogastarf. Þörf er á öflugum einstaklingi sem er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við að leiða áframhaldandi uppbyggingu íslenskrar ferðaþjónustu. Starfs- og ábyrgðarsvið • Talsmaður SAF • Dagleg stjórnun og rekstur SAF • Eftirfylgni ákvörðunar stjórnar, stefnu og aðgerðaráætlunar SAF • Samskipti við hagsmunaaðila, stjórnvöld, fjölmiðla og félagsmenn • Kynningarmál og samskipti við fjölmiðla • Gerð kjarasamninga í samvinnu við SA INNKAUPAFULLTRÚI Snyrti- og hreinlætisvörur Fríhöfnin leitar að metnaðarfullum, árangursdrifnum og skipulögðum starfsmanni með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að takast á við krefjandi og skemmtileg verkefni ásamt því að vera jákvæður og áreiðanlegur. Um er að ræða spennandi starf í síbreytilegu og alþjóðlegu umhverfi. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferlisskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skilað inn rafrænt á www.dutyfree.is/atvinna. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 12. MARS www.dutyfree.is Helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Ábyrgð á innkaupa- og birgðamálum • Vinnsla og eftirfylgni pantana • Yfirumsjón með vöruvali og að tryggja að vöruframboð sé í samræmi við stefnu félagsins • Gerð innkaupaáætlana • Samskipti og samningar við birgja Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi, háskólamenntun er kostur • Reynsla af innkaupum, vörustýringu og áætlanagerð • Góð tölvukunnátta og færni í að lesa úr og túlka töluleg gögn • Aðlögunarhæfni, árangursdrifni og lausnamiðuð hugsun • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 3 . m a r s 2 0 1 8 0 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 1 2 8 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 1 D -F D A 8 1 F 1 D -F C 6 C 1 F 1 D -F B 3 0 1 F 1 D -F 9 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.