Fréttablaðið - 03.03.2018, Síða 60

Fréttablaðið - 03.03.2018, Síða 60
Hársnyrtir óskast. Vegna aukinna verkefna á ört stækkandi miðbæ vantar okkur hársnyrti í stólaleigu á Rakarastofu Garðabæjar. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma 861-1286 eða á sensei@isl.is. Þrjár stöður sérfræðinga á sviði uppsjávarlífríkis Breytingar á hafstraumum og sjávarhita við Ísland á undanförnum áratugum hafa haft áhrif á göngur og útbreiðslu margra fiskistofna. Þessi áhrif eru sérstaklega áberandi hjá uppsjávarfiskum og hefur m.a. haft veruleg áhrif á göngumynstur og útbreiðslu loðnu. Ha- frannsóknastofnun auglýsir því eftir sérfræðingum í neðangreindar stöður. Um er að ræða fullt starf í öllum tilvikum með starfsstöð í Reykjavík og heyra stöðurnar undir sviðsstjóra uppsjávarlífríkis. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og viðeigandi stéttarfélags. Sérfræðingur í uppsjávarfiskum Starfið felst m.a. í gerð rannsóknaáætlana, umsjón með rannsók- num, skipulagningu og þátttöku í rannsóknaleiðöngrum, úrvinnslu gagna og skrifum um niðurstöður. Unnið er að mestu í teymisvinnu en viðkomandi þarf einnig að geta unnið sjálfstætt við úrvinnslu og greiningu gagna sem og greinaskrif. Menntunar- og hæfniskröfur Umsækjandi skal hafa meistara eða doktorspróf í fiskifræði, líffræði eða skyldum greinum. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu í notkun bergmálsmæla og úrvinnslu bergmálsgagna sem nýtist við magnbundið mat á stofnstærð fiskistofna (fisheries acoustics). Þá þarf umsækjandi að hafa hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymisvinnu og færni í mannlegum samskiptum. Í umsókn skulu vera upplýsingar um menntun (afrit af prófskírteinum) og fyrri störf, ásamt nöfnum tveggja meðmælenda sem leita má til varðandi frekari upplýsingar. Sérfræðingur í bergmálstækni Starfið felst í þátttöku og úrvinnslu gagna í leiðöngrum sem og umsjón með viðhaldi og kvörðun bergmálsmæla sem notaðir eru til rannsókna á lífríki sjávar. Einnig skal starfsmaðurinn annast úrvinnslu gagna í landi, samantektir á niðurstöðum og skrifum. Í starfinu felst jafnframt að fylgjast vel með þróun í mælitækni og hugbúnaði og annast umsjón með nauðsynlegu viðhaldi mælitækja. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi, Þá þarf umsækjandi að hafa hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymisvinnu og færni í mannlegum samskiptum. Reynsla í notkun bergmálsmæla er mikill kostur. Í umsókn skulu vera upplýsingar um menntun (afrit af prófskírtei- num) og fyrri störf, ásamt nöfnum tveggja meðmælenda sem leita má til varðandi frekari upplýsingar. Sérfræðingur í líkanagerð Starfið felst meðal annars í gerð líkanna sem lýsa göngum og drei- fingu uppsjávarfiskistofna, tengslum afræningja sem og áhrifum annarra umhverfis- og vistfræðiþátta á fiskistofna. Viðkomandi þarf einnig að taka þátt í teymisvinnu í rannsóknaleiðöngrum þar sem söfnun gagna fer fram. Menntunar- og hæfniskröfur Umsækjandi skal hafa doktorspróf í fiskifræði, stærðfræði, líkanagerð, tölfræði, líffræði eða skyldum greinum. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi mikla þekkingu á tölvuvinnslu og líkanagerð. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja þekkingu á uppsjávarfi- skum. Þá þarf umsækjandi að hafa hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymisvinnu og vera góður í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars n.k. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun, starfsreynslu og nöfnum tveggja meðmælenda skulu sendar á póstfangið umsokn@hafogvatn.is eða skilað á skrifstofu Hafrannsóknastofnunar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Konur, jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Kristín Helgadóttir, mannauðsstjóri (kristin.helgadottir@hafogvatn.is) og Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri uppsjávarlífríkis (thorsteinn.sigurdsson@hafogvatn.is) Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auð- linda hafs og vatna. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur auk aðalstöðva í Reykjavík starfsstöðvar vítt og breytt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rann- sóknaskip og hefur að jafnaði um 190 starfsmenn í þjónustu sinni. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Læknar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201803/498 Læknar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201803/497 Sérnámsst. í heilsugæsluhjúkrun Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201803/496 Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201803/495 Ræstingar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201803/494 Hjúkrunarfræðingar, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201803/493 Starfsm. í aðhlynningu, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201803/492 Sjúkraliðar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201803/491 Hjúkrunarnemar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201803/490 Starfsmenn í eldhús, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201803/489 Starfsmenn í ræstingu, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201803/488 Móttökuritarar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201803/487 Hjúkrunarfræðingar, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201803/486 Sjúkraliðar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201803/485 Starfsm. Í aðhlynningu, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201803/484 Hjúkrunarnemar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201803/483 Starfsmenn í eldhús, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201803/482 Hjúkrunarfræðingar, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201803/481 Starfsm. í aðhlynningu, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201803/480 Sjúkraliðar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201803/479 Félagsliðar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201803/478 Heimahjúkrun, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201803/477 Sjúkraþjálfari, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201803/476 Markmið sérnáms Efla hæfni hjúkrunarfræðinga, meðal annars í þverfaglegu samstarfi á heilsugæslustöð Móta viðhorf og sýn til þjónustu heilsu- gæslunnar í komandi framtíð Veita nemendum tækifæri til að rýna í og innleiða gagnreynda starfshætti í daglegu starfi undir handleiðslu lærimeistara á heilsugæslustöð Menntunar- og hæfniskröfur Almennt hjúkrunarleyfi, BS gráða (lágmarkseinkunn 7) Viðkomandi sé starfandi á heilsugæslustöð Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi Hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði Nánari upplýsingar veita Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, Þróunarsviði HH, s. 513-5044 eða roe@hg.is Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdarstjóri hjúkrunar HSN, s. 860-7750 eða gudnyf@hsn.is Unnur Þormóðsdóttir, hjúkrunarstjóri HSU, s. 432-2160 eða unnur.thormodsdottir@hsu.is Nína H. Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSA, s. 470-3054 eða ninahronn@hsa.is Nánari upplýsingar á www.starfatorg.is Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrun Lausar eru til umsóknar tíu sérnámsstöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæsluhjúkrun. Stöðurnar eru sex við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH), tvær við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), ein við Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) og ein við Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA). Hver sérnámsstaða er 80% og veitist frá 1. ágúst 2018 til eins árs. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars 2018 Sérnám í heilsugæsluhjúkrun er í samstarfi við Háskólann á Akureyri. Námið samanstendur af fræðilegu námi við Háskólann á Akureyri og klínískri þjálfun á heilsugæslustöð hjá HH, HSN, HSU eða HSA undir handleiðslu lærimeistara. Námið er skipulagt til eins árs og lýkur með diplóma gráðu. 0 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 1 2 8 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 1 E -1 1 6 8 1 F 1 E -1 0 2 C 1 F 1 E -0 E F 0 1 F 1 E -0 D B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 8 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.