Fréttablaðið - 03.03.2018, Page 88

Fréttablaðið - 03.03.2018, Page 88
Vinirnir hafa farið hver í sína áttina. Leikarinn Matt LeBlanc sem lék Joey Tribbiani í hinum geysivinsælu þáttum Friends, segir að ekki geti orðið af nýrri þáttaröð vinanna. Þetta sagði Matt í samtali við ástralska sjónvarpið. Áður hafði Jennifer Aniston ekki útilokað þennan möguleika. „Ég býst við að margir myndu vilja framhald þáttanna en það er ekki hægt,“ segir Matt. „Þessir þættir fjalla um ungt fólk á aldrinum 20-30 ára og líf þess. Eldra fólk lifir ekki slíku lífi,“ segir hann. „Að vita hvernig vinirnir hafa það í dag er svolítið eins og „bókin er betri en kvikmyndin“. Hverjir vilja til dæmis horfa á þegar Joey fer í ristilkrabbameinsrannsókn? Það er betra að láta staðar numið,“ segir Matt sem stýrir Top Gear þáttunum. Einn af höfundum Friends, Marta Kauffman, hefur sagt að framhald þáttanna sé ekki mögu- legt. „Friends fjallar um ungt fólk og vinskap. Þegar fólk eldist stofnar það sína eigin fjölskyldu. Um það fjalla þessir þættir ekki,“ sagði hún. Fyrsti þátturinn af Friends fór í loftið 22. september 1994 og urðu þáttaraðirnar tíu talsins. Þætt- irnir voru tilnefndir 62 sinnum til Emmy-verðlauna. Þættirnir eru enn í sýningu víða um heim. Ekki fleiri vinir Þjóðminjasafnið. Þjóðminjasafnið býður upp á greiningu á gömlum ljós-myndum á morgun, sunnu- dag, milli klukkan 14 og 16. Nú gefst tækifæri til þess að gramsa í gömlum kössum forfeðranna uppi á háalofti og fá sérfræðiálit. Tvisvar á ári, í mars og í nóvem- ber, býðst almenningi að mæta með gripi í safnið og fá sérfræðinga til þess að meta hlutinn. Ljós- myndirnar verða greindar af sérfræðingum Ljósmyndasafns Íslands. Greiningin er ókeypis og fer fram í fyrirlestrarsal safnsins á 1. hæð. Á safninu stendur einnig yfir sýningin Prýðileg reiðtygi þar sem hægt er að skoða úrval skreyttra söðla, söðulreiða og söðuláklæði úr safneign Þjóðminjasafnsins. Áttu ljósmynd í fórum þínum?  Árleg ráðstefna um barna- og unglingabækur verður haldin í Borgarbóka- safninu í Gerðubergi í dag. Árleg ráðstefna um barna- og unglingabækur verður haldin í Borgarbókasafninu í Gerðu- bergi í dag milli kl. 10.30-13.30. Sjónum verður einkum beint að raunveruleika barnabóka, birtingar- myndum kynjanna og hvort barna- bækur séu í takt við tímann. Eliza Reid forsetafrú mun ávarpa ráð- stefnugesti og setja ráðstefnuna. Árni Matthíasson blaðamaður rifjar upp barnabækur æsku sinnar, Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastjóri jafnréttismála hjá skóla- og frístunda- sviði Reykjavíkurborgar, fjallar um áhrif dægurmenningar á samskipti kynjanna, Ásta Rún Valgerðar- dóttir sálfræðingur fjallar um þau fjölskylduform sem birtast í barna- og unglingabókum og að lokum mun Erlingur Sigvaldason fjalla um barna- og unglingabækur út frá sjónarhorni hinsegin unglinga. Að ráðstefnunni lokinni verður tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til barnabókmennta- verðlauna Reykjavíkurborgar. Ráð- stefnan er opin öllu áhugafólki um íslenskar barna- og unglingabækur. Í hvaða bók á ég heima? Fyrir okkur sem styðjum Mottumars Í mars renna 200 krónur af hverju seldu Múltí Vít glasi til styrktar árvekniátaki Krabbameinsfélagsins, Mottumars. 14 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 3 . m A R s 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 1 2 8 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 1 E -2 0 3 8 1 F 1 E -1 E F C 1 F 1 E -1 D C 0 1 F 1 E -1 C 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.