Fréttablaðið - 03.03.2018, Síða 109

Fréttablaðið - 03.03.2018, Síða 109
BOSE QC35 II Hágæða þráðlaus heyrnar- tól með Acoustic Noise Cancelling tækni sem útilokar umhverfishljóð! iPHONE X 64GB Nýjasta útgáfa af hinum ofurvinsæla iPhone með betri skjá, meiri hraða og flottari myndavél Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 14.990STAR WARS DRÓNAR3 gerðir dróna frá Propel með Laser keppnisham55” SNJALLSJÓNVARPStórglæsilegt Salora 4K HDR WiFi snjallsjónvarp 89.990GOOGLE HOME MINISnjallhátalari frá Google með Google Assistant 9.990 43” UHD HDR 69.990 VERÐ ÁÐ UR 19.990 FERMING AR TILBOÐ SL MINI BK SOUNDLINK MINI Magnaður þráðlaus hátalari 22.990 TV4K 32GB APPLE TV 4K Mögnuð Apple 4K sjónvarpstölva 27.990 MI BOX 4K Mi BOX 4K HDR Ótrúleg sjónvarpstölva á frábæru verði 14.990 HERSCHEL HERSCHEL Glæsilegt tilboð á töskum á verði frá: 7.693 30% AFSLÁTT UR VERÐ ÁÐUR 19.990 FERMINGARTILBOÐ FIESTA LITE JÚRÓPARTÝ;) Kröftugur hátalari með diskókúlu 9.990 ÓSKALISTINN HEITUSTU FERMINGARGJAFIRNAR Í ÁR 46.990149.990 BOSE QC35 IIHágæða þráðlaus heyrnar- tól með Acoustic Noise Cancelling tækni sem útilokar umhverfishljóð! iPHONE X 64GB Nýjasta útgáfa af hinu ofurvinsæla iPhone með betri skjá, meiri hraða og flottari myndavél Noise Cancelling og Google Assistant 5.8” OLED skjár sem nær á jaðar símans! DJI MAVIC AIR Mavic Air dróni með þrigg- ja ása gimbal 4K Ultra HD myndavél, fjarstýring og taska fylgja með! 109.990 Ótrúlega nettur hægt að brjóta saman iPHONE SE 32GB Fermingartilboð verð áður 54.990 49.990 iPHONE 8 64GB Space og Gold litir fáanlegir 107.990 ÚRVAL DJI DRÓNA Allar stærðir og gerðir á verði frá: 59.990 3. m ars 2018 • B irt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl Kvikmyndahátíðin Stockfish stendur fram til 11. mars en á hátíðinni er lögð áhersla á að sýna eingöngu sérvaldar alþjóðlegar verðlaunamyndir. Kvikmyndir sem er óvíst að ættu greiða leið í kvik­ myndahús á Íslandi ef ekki væri á slíka hátíð sem er mikil veisla fyrir kvikmyndanörda og allan almenn­ ing. Það er úr mörgu að velja og þess vegna fékk Fréttablaðið nokkra valinkunna einstaklinga til þess að segja lesendum frá því hvaða myndir þeir ætluðu örugglega að sjá á hátíð­ inni og hvers vegna. Edda Björgvins- dóttir, leikkona og nýbakaður Edduverðlauna­ hafi, segir að hún geti ekki beðið eftir að sjá mynd­ ina An Ordinary Man með uppáhalds kvikmyndastjörnunni sinni, Ben Kingsley, og súperstjörnunni Heru Hilmarsdóttur. „Guð minn góður hvað ég myndi borga margar millj­ ónir fyrir að fá að leika á móti Ben! Svo hef ég heyrt að myndin sé þar að auki aldeilis mögnuð og okkar íslenska stjarna sé hreinlega að leika Ben út af tjaldinu,“ segir Edda og hlær. „Önnur mynd sem ég ætla að sjá er A Fantastic Woman. Ótrúlega áhugaverð saga. Og þriðja myndin er þrillerinn L’atelier eða The Work­ shop sem virkar mjög spennandi.“ Þóra Karitas, leik­ kona og stjórnar­ meðlimur í Stock­ fish, hefur þegar séð An Ordinary Man og að auki séu þrjár myndir á listanum. „Fyrst er það Loveless sem er framlag Rússa til Óskarsins í ár og þykir mjög góð og A Fant astic Woman eftir Sebastian Lelio sem er einnig tilnefnd til Óskarsins. Aðal­ leikkona myndarinnar, Daniela Vega, er transkona eins og persónan sem hún leikur í myndinni. En síðast en ekki síst er ég spennt fyrir að sjá nýjustu mynd leikstýr­ unnar Iram Haq, What Will People Say? Hún byggir myndina á eigin ævi en sem innflytjandi í Noregi og upprunalega frá Pakistan og segist hafa lifað tvöföldu lífi sem ungling­ ur. Pabba hennar fannst hún vera á glapstigum þegar raunin var að hún hagaði sér eins og hver annar skandinavískur unglingur. Hann fann sig knúinn til að siða hana til og minna hana á upprunann og foreldrar hennar gengu svo langt að láta ræna henni og senda í upp­ eldisbúðir til skyldfólks í Pakistan sem hún hafði aldrei hitt. Iram Haq mun taka þátt í umræðum norrænna kvenleikstjóra á Stockfish sem verður næstkom­ andi laugardag klukkan fimm en ég fæ þann heiður að stýra umræð­ unum og verð því að sjá myndina til að undirbúa mig.“ Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistar­ og sjónvarpsmaður, er nýbakaður Edduverðlaunahafi, eins og Edda Björg­ vinsdóttir, sem sjónvarpsmaður ársins og rétt eins og þær Edda og Þóra Karitas ætlar hann að sjá An Ordinary Man. „Hera er náttúrulega frábær leikkona og ég hlakka til að sjá hana leika á móti Ben Kingsley,“ segir Unnsteinn Manuel. Hann bætir við að næsta mynd á listanum sé svo Loveless eftir rússneska leikstjórann Andrey Zvyagintsev og ástæðan fyrir valinu virðist vera einföld. „Ég er búinn að sjá stikluna fyrir þessa svo oft í Bíó Paradís að ég verð að sjá hana auk þess sem hún er bara virkilega brútal. Að lokum vil ég nefna að mig langar til þess að sjá The Noth­ ing Factory vegna þess að hún er á Ef það þarf meira til að draga þig í bíó þá ættir þú að leita þér læknishjálpar portúgölsku. Ég fæddist í Portúgal, en er bara nýbúinn að uppgötva list­ rænar portúgalskar myndir.“ Bylgja Babýlons uppistandari er l íka búin að n e g l a n i ð u r f y r s t u þ r j á r mydirnar og þar er að finna bæði skemmtilegt og for­ vitnilegt val. Efst á lista hjá Bylgju er japanski vísindatryllir­ inn Before We Vanish. „Japanskt sci­ fi. Ef það þarf meira til að draga þig í bíó þá ættir þú að leita þér læknis­ hjálpar. Seríuslí. Geimverur.“ Listinn hjá Bylgju er skemmtilega fjölbreyttur og næst á dagskrá hjá henni er What Will People Say eftir hina norsk­pakistönsku Iram Haq. „Þegar ég var 19 ára bjó ég í Dan­ mörku og leigði í gettói með þremur tyrkneskum stelpum. Ein vinkona okkar var strangtrúuð búrkukona á virkum dögum en um helgar var hún ekki heima hjá foreldrum sínum og þá fór búrkan af og gerviaugnhárin á. Einn meðleigjandi minn grínað­ ist einhvern tíma með að hún væri að hætta á að vera send heim. Fyrir íslenska stelpu var þetta smá menn­ ingarsjokk. Ég er mega spennt að sjá þessa.“ Bylgja bætir við að sig langi einn­ ig til þess að sjá norsku heimildar­ myndina The Golden Dawn Girls eftir Håvard Bustnes. „Þetta er mynd sem mig langar að sjá af sömu ástæðu og ég horfi á heimildar­ myndir og les bækur og greinar um sértrúarsöfnuði, raðmorðingja og siðblindingja almennt. Það er svo fokking skrýtið að þetta fólk sé til.“ – mg Hann fann sig knúinn til að siða Hana til og minna Hana á upprunann og foreldrar Hennar gengu svo langt að láta ræna Henni og senda í uppeldisbúðir til skyld- fólks í pakistan sem Hún Hafði aldrei Hitt. Þóra Karitas m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 57L A U g A R D A g U R 3 . m A R s 2 0 1 8 0 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 1 2 8 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 1 D -B 3 9 8 1 F 1 D -B 2 5 C 1 F 1 D -B 1 2 0 1 F 1 D -A F E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 8 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.