Morgunblaðið - 22.09.2017, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.09.2017, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2017 Kingsman: The Golden Circle Um er að ræða framhald á mynd- inni Kingsman: The Secret Service í leikstjórn Matthews Vaughn. Eftir að höfuðstöðvar Kingsman- leyniþjónustunnar í Bretlandi eru sprengdar í tætlur uppgötva Gary (Taron Egerton) og Merlin (Mark Strong) að til eru bandarísk syst- ursamtök kóngsmanna, Statesman- leyniþjónustan, og fá í framhaldinu aðstoð starfsmanna hennar til að berjast við glæpasamtökin Gullna hringinn. Meðal leikara eru Colin Firth, Channing Tatum, Halle Berry og Jeff Bridges. The Lego Ninjago Movie Hér er um að ræða þriðja Lego- kubbamyndin á eftir The Lego Movie og The Lego Batman Movie. Hún fjallar um ævintýri íbúa í borg- inni Ninjago á samnefndri eyju. Lloyd, Jay, Kai, Cole, Zane og Nya glíma við skólann og hversdags- vandamál á daginn, en á kvöldin við alls konar skrímsli og óvætti sem herja á Ninjago auk hins valda- gráðuga og illa Lord Garmadon, sem er faðir Lloyds. Myndin er sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Meðal leikara í íslensku tal- setningunni eru Hilmar Guð- jónsson, Hannes Óli Ágústsson og Ævar Þór Benediktsson. Good Time Constantine „Connie“ Nikas (Robert Pattison) fer hættulegar og örvæntingarfullar leiðir til þess að frelsa bróður sinn úr fangelsi en er samtímis að reyna halda sér frá því að komast í kast við lögin. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíð- inni í Cannes þar sem Pattison var verðlaunaður fyrir bestan leik í að- alhlutverki ásamt því að Safdie- bræður, Benny og Josh, hlutu sér- stök dómnefndarverðlaun. Volta Bruno Volta (Andrzej Zielinski) sérhæfir sig í að greiða úr flóknum flækjum og lesa í fólk og nú reynir heldur betur á þessa sérstöku hæfi- leika hans. Þegar kærastan hans, hittir aðra unga konu sem heitir Wiki (Olga Boladz) í sérkennilegum aðstæðum sér Volta ómótstæðilegt tækifæri til þess að græða mikla fjármuni. Wiki hefur nefnilega fundið mjög sérstakan hlut sem fal- inn var inni í gömlum vegg. Leik- stjóri er Juliusz Machulski. Police Academy Gamanmyndin Police Academy frá 1984 er föstudagspartísýning Bíó Paradísar í kvöld kl. 20. Leikstjóri er Hugh Wilson, en meðal leikara Steve Guttenberg og Kim Cattrall. Near Dark Vampíruvestrinn Near Dark frá 1987 er sýnd á Svörtum sunnudög- um í Bíó Paradís á sunnudag kl. 20. Leikstjóri er Kathryn Bigelow, sem fyrst kvenna hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu leikstjórn árið 2008. Meðal leikara eru Adrian Pasdar og Jenny Wright. Bíófrumsýningar Hetja Lloyd þarf að berjast við illan föður sinn á eyjunni Ninjago. Barátta góðs og ills Hinni goðsagna- kenndu hljóm- sveit AC/DC verður gert hátt undir höfði á tón- leikum á Gaukn- um í Reykjavík í kvöld kl. 22 (húsið opnar kl. 20) og á á Græna hattinum á Akureyri annað kvöld kl. 22 (húsið opnað kl. 21). „Á tónleik- unum fá aðdá- endur sveit- arinnar að heyra lög eins og „Back in black“, „Thunderstruck“, „You shook me all night long“, „Highway to hell“, „Hells bells“, „Let there be rock“ og fleiri stórsmelli. Það er valinn maður í hverju rúmi í þessari mögnuðu dagskrá en hljómsveitina skipa þaulvanir og þéttir rokkarar,“ segir í tilkynningu. Hljómsveitina skipa söngvararnir Stefán Jakobsson og Dagur Sigurðsson, gítarleikararnir Ingó Geirdal og Franz Gunnarsson, Magnús Magnússon á trommur og Guðni Finnsson á bassa. Miðar eru seldir við innganginn og í for- sölu á tix.is. Kempur Brian Johnson og Angus Young í miklu stuði. Heiðra AC/DC á tvennum tónleikum Útvarpsleikhús RÚV og sviðs- listadeild Listaháskóla Íslands hafa undirritað samstarfssamning til þriggja ára. Á samningstímabilinu munu útskriftarhópar leikara- brautar spreyta sig í nýjum leik- verkum sem samin verða sér- staklega fyrir hópinn og frumflutt á vegum Útvarpsleikhússins. Samkvæmt upplýsingum frá Út- varpsleikhúsinu vinnur Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld nú að verki sem núverandi útskriftarhópur mun taka upp í vetur og mun Stefán Hallur Stefánsson leikstýra verk- inu. Meðal annarra verkefna má nefna námskeið í skapandi útvarps- vinnu sem nemendum stendur til boða. „Markmið samstarfsins er að mennta sviðslistanema og auka skilning þeirra á möguleikum út- varps sem skapandi miðils og veita þeim tækifæri til þess að spreyta sig á miðlinum með margs konar hætti í námi sínu, með tilraunum og þátttöku í listrænu ferli undir hand- leiðslu fagfólks,“ segir í tilkynn- ingu frá Útvarpsleikhúsinu. Eykur skilning á möguleikum útvarps Morgunblaðið/RAX Útvarpsleikhússtjóri Þorgerður E. Sigurðardóttir sér fram á spennandi tíma. The Square Morgunblaðið bbbbn Metacritic 74/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 17.15, 20.00 The Limehouse Golem Bíó Paradís 22.45 Stella í orlofi Bíó Paradís 18.00 Police Academy Bíó Paradís 20.00 Good Time 16 Constantine “Connie Nikas fer hættulegar og örvænt- ingarfullar leiðir til þess að frelsa bróður sinn úr fangelsi en er samtímis að reyna halda sér frá því að komast í kast við lögin. Metacritic 80/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00, 22.00 Mother! 16 Það reynir á samband pars þegar óboðnir gestir birtast. Metacritic 74/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.55 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 The Hitman’s Bodyguard 16 Besti lífvörður í heimi fær nýjan viðskiptavin, leigu- morðingja sem þarf að bera vitni hjá alþjóða glæpadóm- stólnum. Metacritic 47/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 22.20 American Assassin 16 Fjölskylduharmleikur leiðir Mitch Rapp í raðir þeirra bestu sem berjast gegn hryðjuverkaógnum. Metacritic 45/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.50 Smárabíó 19.50, 22.20 Borgarbíó Akureyri 22.10 47 Meters Down 16 Systur fara í hákarlaskoðun í Mexíkó en festast á hafs- botni þegar búrið sem á að vernda þær frá hákörlunum losnar. Metacritic 52/100 IMDb 5,8/10 Háskólabíó 21.00 Everything, Everything Metacritic 52/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00 American Made 12 Metacritic 63/100 IMDb 7,3/10 Smárabíó 20.15, 22.45 Kidnap 12 Frankie, sonur einstæðu móðurinnar Körlu er horfinn, honum hefur verið rænt. Metacritic 44/100 IMDb 6,0/10 Háskólabíó 21.00 Dunkirk 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 94/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Emojimyndin Metacritic 12/100 IMDb 2,1/10 Smárabíó 15.10, 17.40 Ég man þig 16 Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðj- an vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Morgunblaðiðbbbbn IMDb 7,6/10 Háskólabíó 18.00, 20.50 The Glass Castle 12 Kvikmynd byggð á æviminn- ingum Jeannette Walls sem fæddist árið 1960.. Metacritic56/100 IMDb 7,2/10 Háskólabíó 18.10 The Lego Ninjago Movie Sex ungar ninjur fá það verk- efni að verja eyjuna sína, Ninjago. Á kvöldin eru þau flottir stríðsmenn en á dag- inn eru þau hins vegar venju- legir unglingar í miðskóla. Metacritic 55/100 IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 16.00, 17.40, 18.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.40 Smárabíó 15.15, 17.40 Skrímslafjölskyldan Til að þjappa fjölskyldunni betur saman skipuleggur Emma skemmtilegt kvöld en þau breytast öll í skrímsli. IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.50 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.30 Sambíóin Keflavík 17.50 Sonur Stórfótar Adam er ósköp venjulegur strákur sem uppgötvar að faðir hans er Stórfótur. IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 16.00 Smárabíó 15.20 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 18.00 Storkurinn Rikki IMDb 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 15.50 Agnes grípur Atla við að horfa á gamalt kynlífs- myndband, hendir honum út og meinar honum að umgangast fjögurra ára dóttur þeirra. Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði foreldranna skyggir á garð nágrannanna, sem eru orðnir langþreyttir á að fá ekki sól á pallinn. Morgunblaðið bbbbn IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00, 22.20 Smárabíó 15.30, 17.00, 17.35, 20.00, 22.10 Háskólabíó 18.00, 20.50 Sambíóin Keflavík 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Undir trénu 12 Kingsman: The Golden Circle 16 Þegar höfuðstöðvar Kingsman eru lagðar í rúst komast Eggsy og Merlin að því að til eru leynileg njósnasamtök í sem stofn- uð voru á sama degi og Kingsman. Metacritic 50/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 22.55 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.50, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.55 Smárabíó 17.15, 19.20, 19.40, 22.20, 22.40 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio It 16 Sjö vinir í bænum Derry í Bandaríkjunum komast á snoðir um að í holræsum bæjarins er á kreiki óvættur. Metacritic 70/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 21.10, 22.10, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.45 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.50 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.05 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.