Fréttablaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 42
Sérfræðingar Capacent — leiðir til árangurs Skrifstofa löggjafarmála annast yfirlestur lagafrumvarpa og þingsályktunartillagna frá ráðherrum áður en skjölin eru lögð fram í ríkisstjórn og býr þau til prentunar fyrir framlagningu á Alþingi. Skrifstofan vinnur með ráðuneytum og skrifstofu Alþingis að því að móta og þróa gæðaviðmið sem starfið byggist á. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6739 Hæfnis- og menntunarkröfur m.a. Háskólapróf sem nýtist í starfi. Afbragðsgóð íslenskukunnátta. Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli. Þekking á íslensku lagamáli og opinberri stjórnsýslu er kostur. Mjög góð færni í ritvinnslu (Word) og góð almenn tölvufærni. � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 4. júní Starfssvið Yfirlestur þingskjala (lagafrumvarpa og tillagna) og ábendingar um úrbætur til ráðuneyta. Uppsetning þingskjala og frágangur til prentunar. Skráning og samantekt upplýsinga um löggjafarstarfið. Þátttaka í að bæta ferla við undirbúning löggjafar. Önnur tilfallandi verkefni í ráðuneytinu. Forsætisráðuneytið auglýsir eftir sérfræðingum í yfirlestri skjala á skrifstofu löggjafarmála. Til stendur að ráða einn sérfræðing í 100% starf og annan í 50% starf. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Capacent — leiðir til árangurs Embætti landlæknis starfar í samræmi við lög um landlækni og lýðheilsu. Hlutverk embættisins í hnotskurn er að stuðla að góðri og öruggri heilbrigðisþjónustu, heilsueflingu og öflugum forvörnum. Embætti landlæknis áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6744 Menntunar- og hæfniskröfur Lögfræðimenntun. Sérþekking á innlendum og evrópskum persónuverndarlögum og lagaframkvæmd á því sviði. Framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfni. Skilningur á öryggis- og upplýsingatæknimálum er kostur. Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur. Reynsla af verkefnastjórnun er kostur. Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í vinnubrögðum. � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 4. júní Helstu verkefni Vinna að verkefnum vegna innleiðingar nýrrar persónuverndarlöggjafar. Fræðsla til starfsmanna. Veita ráðgjöf um túlkun á löggjöf um persónuvernd og úrlausn álitaefna. Vinna með og vera tengiliður við Persónuvernd. Önnur verkefni að beiðni landlæknis. Embætti landlæknis óskar eftir að ráða persónuverndarfulltrúa vegna innleiðingar á nýrri persónuverndarlöggjöf. Um er að ræða að lágmarki 50% starf. Athuga ber að um nýtt starf er að ræða og því tækifæri til að móta það með landlækni. Persónuverndarfulltrúi heyrir undir landlækni og er sjálfstæður í störfum sínum. Leitað er að fjölhæfum og áhugasömum einstaklingi sem hefur frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi. Embætti landlæknis Persónuverndarfulltrúi Líf og sál sálfræðistofu vantar liðsauka! Líf og sál hóf rekstur sálfræðistofu fyrir 18 árum og starfa þar 7 sálfræðingar auk skrifstofustjóra. Stofan er í rekstrarlegu og faglegu samstarfi við hóp fagfólks innan vébanda Sálfræðinga Höfðabakka. Helstu verkefni Lífs og sálar eru á sviði meðferðar og vinnusál­ fræði (úttektir, ráðgjöf, fræðsla) en stofan hefur gert þjónustu­ samninga við fjölmörg fyrirtæki og stofnanir. Leitað er að einstaklingi með cand.psych.­próf eða sambæri lega menntun og hefur áhuga á vinnusálfræði. Klínísk reynsla er æskileg. Umsóknarfrestur er til 06. júní n.k. Fyrirspurnir og umsóknir berist til Rakelar Davíðsdóttur, rakel@lifogsal.is íf og sál sálfræði tofu vantar liðs uka! Líf og sál hóf rekstur sálfræðistofu fyrir 18 árum og starfa þar 7 sálfræðingar auk skrifstofustjóra. Stofan er í rekstrarlegu og faglegu samstarfi við hóp fagfólks innan vébanda Sálfræðinga Höfðabakka. Helstu verkefni Lífs og sálar eru á sviði vinnustaðasálfræði (úttektir, ráðgjöf, fræðsla) en stofan hefur gert þjónustusamninga við fjölmörg fyrirtæki og stofnanir. Auk þess sinna sálfræðingar Lífs og sálar meðferðarvinnu við skjólstæðinga. Leitað er að einstaklingi sem er með réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi, hefur áhuga á vinnustaðasálfræði og klínísk reynsla er æskileg. Umsóknarfrestur er til 06. júní n.k. Fyrirspurnir og umsóknir berist til Rakelar Davíðsdóttur, rakel@lifogsal.is s: 770 5144, kjartan@huseining.is www.huseining.is Trésmiðir/starfsmenn/konur óskast í húsa- verksmiðju hjá Húseiningu ehf. í Vogum Carpenters / employees wanted at our house factory at Húseining ehf 190 Vogar Stolarzy / pracowników poszukiwanych w naszej fabryce w Húseining ehf 190 Vogar Darbuotojiu trūksta mūsu fabrike, Húseining ehf, 190 Vogar. Húseining ehf - Hraunholti 1 190 Vogar www.huseining.is kjartan@huseining.is s. 7705144 1 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F D A -3 1 C 8 1 F D A -3 0 8 C 1 F D A -2 F 5 0 1 F D A -2 E 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.