Fréttablaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 35
 haust@haustrestaurant.is | borðapantanir í síma 531 9020 | haustrestaurant.is Haust Restaurant er staðsett á Fosshotel Reykjavík, Þórunnartúni 1 Gæðastund með vinum og fjölskyldu Brunch allar helgar verð 3.950 kr. á mann Alltaf frítt fyrir 5 ára og yngri Hálft ve rð fyrir 6-1 2 ára Alla daga frá 18-21 á Haust Restaurant Kvöldverðarhlaðborð Verð 6.990 kr. á mann Friðgeir Helgason stóð fyrir „pop-up“ veitingastað á Coocoo’s Nest í gær og heldur áfram í dag þar sem hann mun bjóða upp á ekta New Orleans „soul food“. Hér gefur hann upp- skrift að fiski-taco. 500 g svartar baunir 1 laukur smátt saxaður 6 hvítlauksrif, smátt söxuð 2 lárviðarlauf 1 matskeið cumin 1 teskeið chilipipar ¼ teskeið cayennepipar Salt og pipar Hrásalat: ½ haus hvítkál ¼ haus rauðkál 2 rauðar paprikur 1 blaðlaukur 1 búnt kóríander Safi úr 1 sítrónu 1 matskeið gróft sinnep 1 matskeið majónes Salt og pipar 2 lárperur Sósa: 2 dl sýrður rjómi 1 dl hreint skyr 1 teskeið cumin ½ teskeið chilipipar Safi úr 1 sítrónu Salt og pipar 300 g þorskur, sporðstykki Taco-blanda, fæst í flestum versl- unum Salt og pipar Brauðmylsna, helst Panko 8 tortillakökur (korn tortilla) Setjið baunir í bleyti yfir nótt og sigtið fyrir notkun. Hitið olíu í potti og snöggsteikið lauk og hvítlauk. Setjið næst allt krydd og lárviðarlauf í pottinn. Hrærið saman og setjið baunirnar út í og nóg vatn. Lækkið hitann þegar suðan kemur upp og hrærið í á 10 mín. fresti. Bætið vatni við ef það gufar upp. Þetta tekur um 1,5 klst. eða þar til baunirnar eru mjúkar. Smakkið og aðlagið með salti og pipar. Skerið allt grænmetið í mjög þunna strimla. Saxið blaðlauk og kóríander. Setjið í skál og blandið sinnepi, majónesi og kreistið safa úr sítrónu út í. Blandið saman og smakkið til með salti og pipar. Setjið allt hráefni fyrir sósu í skál og hrærið vel. Nuddið kryddblöndunni vel á fiskinn og veltið honum upp úr brauðmylsnunni. Hitið olíu á pönnu og steikið þorskinn í um 3 mín. á hvorri hlið en passið að brauðmylsnan brenni ekki. Hitið pönnu vel með smá olíu og steikið tortillurnar í um 2 mín. Snúið á 30 sek. fresti. Setjið tor- tillurnar á disk, næst baunirnar og svo þorskinn. Skerið lárperur í litlar sneiðar og setjið ofan á þorskinn. Næst er það sósan og að lokum hrásalatið. Fínt að bera fram með soðnum hrísgrjónum. Fiski-taco Jana María verður með útgáfutónleika í Tjarnarbíói í kvöld. Leik- og söngkonan Jana blæs til útgáfutónleika í Tjarnar-bíói í kvöld til að fagna fyrstu breiðskífu sinni, Flora, sem er innblásin af samskiptum fólks við náttúruna og hvernig skapgerð mannsins og persónuleiki rímar við litbrigði veðurs og landslags. Tónlistin er popptónlist í grunninn en er undir áhrifum frá tripphoppi, djassi og kvikmynda- tónlist. Platan er afrakstur þriggja ára vinnu með lagasmíðar og texta Jönu sem lauk með tónleikum í Iðnó á Airwaves-tónlistarhátíðinni í nóvember. Hljómsveitina skipa Magnús Jóhann Ragnarsson á hljómborð og syntha, Bergur Einar á trommur og slagverk og Valdi- mar Olgeirsson á bassa og syntha. Auk þeirra syngja Ingibjörg Fríða og Gyða Margrét bakraddir. Í til- efni af útgáfutónleikunum verður fáanleg vínylplata með handskrif- uðum lagatextum í takmörkuðu upplagi. Útgáfutónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðasala á tix.is. Fólk, veður og landslag FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 1 9 . m a í 2 0 1 8 1 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F D A -3 1 C 8 1 F D A -3 0 8 C 1 F D A -2 F 5 0 1 F D A -2 E 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.