Fréttablaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 50
Sálfræðingur óskast í nýja stöðu hjá Fjölskyldusviði Fljótsdalshéraðs Sálfræðing vantar til starfa innan Austurlandslíkansins sem er ný nálgun við lausn á vanda barna og fjölskyldna. Austurlandslíkanið er að fyrirmynd Nyborgarmódelsins og byggir að mörgu leyti á álíka nálgun og innleidd hefur verið í Herning í Danmörku. Helstu áherslur í verklaginu eru snemmtæk inngrip, forvarnir og samvinna í teymi úti í skólum með áherslu á samstarf ólíkra fagstétta og stofnana. Mikil áhersla er lögð á valdeflingu og þátttöku einstaklinga við ákvarðanatöku í eigin málum. Innan teymisins starfa félagsráðgjafar, þroskaþjálfi og skóla­ hjúkrunarfræðingur. Starfið er fjölbreytt og skapandi og gefandi að taka þátt í að móta nýtt vinnulag og nýsköpun í stjórnsýslu. Sveitarfélögin Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Vopna­ fjörður, Borgarfjörður eystri, Seyðisfjörður og Djúpivogur standa saman að innleiðingu Austurlandslíkansins. Teymið situr tvo daga í viku úti í skólum sveitarféla­ ganna – teymið er á faraldsfæti þar sem það sinnir sjö grunnskólum sveitarfélaganna sem og leikskólum. Helstu verkefni og ábyrgð Sálfræðingur tekur þátt í þróun nýs verklags innan barnaverndar og félagsþjónustu í samstarfi við skóla og heilsugæslu með áherslu á snemmtæka íhlutun og forvarnir. Hann deilir ábyrgð á því að efla samstarf og virkni teymisins samhliða því að ryðja niður múrum milli stofnana og fagsviða. Óskað er eftir reyndum sálfræðingi sem getur starfað sjálfstætt auk þess að hafa góða samskiptahæfileika og reynslu af teymisvinnu. Reynsla af hópmeðferð af ýmsu tagi er kostur auk hugmyndaauðgi og sköpunarkrafts – að hugsa út fyrir boxið. Óskað er eftir • Einstaklingi með réttindi til að starfa sem sálfræðingur á íslandi • Reynslu af almennum sálfræðistörfum og hópmeðferðarv­ innu • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sveigjanleiki og vilji til að taka þátt í uppbyggingu og skapandi starfi • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Áhugi á að vinna í þverfaglegu starfsumhverfi Nánari upplýsingar veitir Júlía Sæmundsdóttir, félag­ smálastjóri, í síma 470 0700 og á netfangi julias@ egilsstadir.is Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast á bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs, Lynghálsi 12, 700 Egilsstöðum fyrir 31. maí 2018. Öllum umsóknum verður svarað. Launakjör eftir samkomulagi. Fræðslufulltrúi – 50% Helstu verkefni: • Samstarf við leik-, grunn- og framhaldsskóla Hæfniskröfur: • Háskólamenntun og/eða reynsla sem nýtist í starfinu • Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta • Öguð vinnubrögð, skipulagshæfni, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt Starfshlutfall er 50% og þarf viðkomandi að geta hafið störf í ágúst. ATH! Ítarlegri upplýsingar á www.sos.is og hjá framkvæmdastjóra Ragnari Schram í síma 564 2910. Umsóknir sendist á netfangið umsokn@sos.is fyrir lok maí. SOS Barnaþorpin eru alþjóðleg hjálparsamtök sem hafa séð munaðarlausum og yfirgefnum börnum um allan heim fyrir fjöl skyldu og heimili síðan 1949. Auk þess hjálpa samtökin fátækum barnafjölskyldum til sjálfshjálpar, sinna neyðaraðstoð o.fl. Samherji er eitt öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki Evrópu, með víðtæka starfsemi víðsvegar um heim. Samherji hefur á að skipa hæfu og framtakssömu starfsfólki og stjórnendum, öflugum skipaflota, miklum aflaheimildum og fullkomnum verksmiðjum í landi. Samherji stefnir á byggingu fullkominnar fiskvinnslu á Dalvík á árinu 2019 ásamt því að halda áfram tæknivæðingu fiskiskipa sinna. Starfið: Um er að ræða fjölbreytt starf á tæknisviði Samherja sem hefur umsjón með tæknivæðingu framleiðslunnar til sjós og lands. Helstu verkefni: • Þarfagreining vegna sjálfvirknivæðingar • Forhönnun lausna • Eftirfylgni við framleiðendur/seljendur búnaðar • Hönnun og forritun iðnstýringa • Verkefnastjórn Hæfniskröfur: • Verkfræðimenntun eða önnur tæknimenntun með áherslu á sjálfvirkni • Reynsla af Inventor/Solidworks og Autocad • Reynsla af PLC forritun • Reynsla af verkefnastjórn er kostur • Góð enskukunnátta • Áhugi á tækniþróun og sjálfvirkni Nánari upplýsingar veitir Atli Dagsson tæknistjóri Samherja í síma 560-9000 Vinsamlega skilið skriflegum umsóknum til Önnu Maríu Kristinsdóttur, Starfsmannastjóra Samherja hf, Glerárgötu 30, 600 Akureyri eða með tölvupósti á netfangið anna@samherji.is fyrir 31.maí 2018. Viltu móta framtíðar fiskvinnslu? Samherji leitar að öflugum starfsmanni til starfa á tæknisviði á Akureyri eða Dalvík. Við leitum að félagslyndum flakkara Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land og er með skrifstofur og dreifingarmiðstöð á Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 4. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Símonardóttir – starf@vinbudin.is, 560 7700. Við leitum að jákvæðum og röskum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og sakavottorðs er krafist. Um er að ræða fullt afgreiðslustarf í Vínbúð á höfuðborgarsvæðinu og mun viðkomandi hafa ákveðna starfsstöð en flakkar þegar á þarf að halda í aðrar búðir á svæðinu og leysir af. Hæfniskröfur • Reynsla af verslunarstörfum og verkstjórn er kostur • Jákvæðni og rík þjónustulund • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Almenn tölvukunnátta Helstu verkefni og ábyrgð • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini • Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun • Umhirða búðar 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 9 . m A í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F D A -5 4 5 8 1 F D A -5 3 1 C 1 F D A -5 1 E 0 1 F D A -5 0 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.