Fréttablaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 19.05.2018, Blaðsíða 96
Tilkynnt hefur nú verið um tilnefningar til Safnaverðlaunanna 2018. Íslensku safnaverðlaunin er viðurkenning veitt annað hvert ár íslensku safni fyrir fram- úrskarandi starfsemi. Sem fyrr gátu almenningur, stofnanir og félagasamtök sent inn ábendingar um safn eða einstök verkefni á starfs- sviði safna sem þykja til eftirbreytni og íslensku safnastarfi til framdráttar. Valnefnd hefur tilnefnt eftirfarandi þrjú söfn og hlýtur eitt þeirra verðlaunin. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir Safnaverðlaunin 2018 við hátíð- lega athöfn þann 5. júní. Íslandsdeild alþjóðaráðs safna – ICOM og FÍSOS – Félag íslenskra safna og safnmanna standa saman að verðlaununum. ÍSLENSKU SAFNaVERÐLAUNIN 2012 ÍSLENSKU SAFNAVERÐLAUNIN 2018 Listasafn Árnesinga Grasagarður Reykjavíkur Varðveislu- og rannsóknasetur Þjóðminjasafns Íslands TIL HAMINGJU MEÐ TILNEFNINGAR TIL SAFNAVERÐLAUNANNA 2018 Rök lífsins er ný bók eftir dr. Guðmund Eggertsson sem bókaútgáfan Bene-dikt gefur út. Guðmundur var um árabil prófessor í líffræði við Háskóla Íslands og vann að rannsóknum á sviði sameinda- erfðafræði. Rök lífsins er fjórða bók hans eftir að hann lét af störfum við háskólann. Fyrri bækurnar eru Líf af lífi, Leitin að uppruna lífs og Ráðgáta lífsins. „Rök lífsins er bók um sögu erfða- fræðinnar,“ segir Guðmundur. „Ég fjalla um einstaka vísindamenn sem voru annaðhvort erfðafræðingar eða komu óbeint við sögu erfða- fræðinnar, eins og til dæmis þróunar- fræðingar. Ég byrja á Aristótelesi sem hafði töluvert um erfðafræðina að segja. Honum var ekkert óviðkom- andi og stundum gleymist að hann var afkastamikill líffræðingur. Það er frekar óvenjulegt að menn sameini áhuga á heimspeki og líffræði, en hann stundaði líffræðirannsóknir og lýsti til dæmis miklum fjölda dýra og krufði þau. Ég segi frá fjölmörgum öðrum frumherjum erfðafræði- og þró- unarfræðirannsókna, þar á meðal Alfred Russel Wallace sem var merki- legur brautryðjandi í þróunarfræði á 19. öld. Hann var mjög frumlegur náungi, sjálfmenntaður, og komst að sömu niðurstöðu og Darwin, óháð honum, um náttúrulegt val. Það fór svo að þeir birtu samtímis greinar um þetta í ensku tímariti árið 1858 sem vöktu litla athygli, en síðan dreif Darwin sig í það að skrifa bókina Uppruni tegundanna. Erfðafræðin fór að blómstra um aldamótin 1900, en erfðafræðirann- sóknir fólust aðallega í því á þessum tíma, allt fram yfir 1940, að fylgjast með erfðum gena og einkennunum sem þau réðu. Menn vissu að genin voru á litningum í frumukjarna en það vantaði hins vegar þekkingu á efnislegri gerð þeirra og lífefnafræði- legri starfsemi. Á þessu voru lengi vel sáralitlar rannsóknir. Margt var þó vel gert og ber hæst brautryðjendarann- sóknir Morgans á ávaxtaflugunni, sem ég segi frá. Undir lok fjórða ára- tugarins fóru menn að reyna í alvöru að tengja starfsemi DNA við lífefna- fræðileg ferli og ég segi líka frá því. Enn var þó eðli erfðaefnis hulið og það var ekki fyrr en um 1950 sem það upplýstist þegar Watson og Crick lýstu gerð DNA-sameindarinnar. Það er merkilegt hversu seint athygli manna beindist í alvöru að eðli erfða- efnisins. Það er þó skýring á því, því lífefnafræðin var enn á þróunarstigi og réð tæpast við verkefnið.“ Guðmundur segir bókina ætlaða þeim sem hafa áhuga á líffræði og sögu líffræðinnar. „Það hefur ekki komið út hér á landi bók sem líkist þessari. Það hefur ótrúlega lítið verið skrifað um líffræðileg efni á íslensku og ég segi frá hlutum sem ekki hefur verið sagt frá áður á íslensku.“ Ætlaði að verða grasafræðingur Guðmundur, sem er fæddur árið 1933, stefndi um tíma á það að verða grasafræðingur. „Ég ólst upp á sveitabæ, Bjargi, rétt fyrir utan Borgarnes. Þetta var nýbýli, ekki stórt og foreldrar mínir voru þar með búskap, rúmlega hundrað kindur og nokkrar kýr. Alveg frá því ég var lítill strákur hafði ég áhuga á grösum. Þetta var örvun frá móður minni sem hafði mikinn áhuga á plöntum og kenndi mér nöfn á þeim. Þegar ég lauk stúdentsprófi á Akureyri sótti ég Bók um sögu erfðafræðinnar Höfundurinn, Guðmundur Eggertsson, segir þar frá hlutum sem ekki hefur verið sagt frá áður á íslensku. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@frettabladid.is 1 9 . m a í 2 0 1 8 L a U G a R D a G U R48 m e n n i n G ∙ F R É T T a B L a ð i ð menning 1 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F D 9 -D 8 E 8 1 F D 9 -D 7 A C 1 F D 9 -D 6 7 0 1 F D 9 -D 5 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.